Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 16

Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 16
6 MORGUNN Því er venjulega haldið fram og haft fyrir satt, að vér sjáum, heyrum, greinum þef, nemum bragð og finnum til gegnum starfsemi skilningarvitanna fimm, að þau séu einu tækin, er tengi vitund vora við umhverfi það, er vér lifum í. „Niðurstöðuályktun mín um þetta er í grundvallarat- riðunum mjög á annan veg,“ segir höf. „Og henni til stuðn- ings er það fyrst og fremst, að hún ein skýrir til hlítar orsakir og tilefni þeirra fyrirbrigða, sem ég hef gengið úr skugga um að gerast. Ég var lengi að mynda mér hana og tregur til að veita henni samþykki, en svo fór að lokum að ég átti ekki annars úrkosta, ef ég átti að reynast sjálf- um mér trúr og vísindum þeim, er ég hafði fengist við. Það, sem fram að þessu hafði verið mér ráðgáta og óskilj- anlegt með hina fyrmefndu eldri skýringartilgátu í huga, varð mér auðsætt og ljóst í ljósi þeirrar nýju. Ný svið blöstu við og ný rjinnsóknarefni komu í ljós, er gáfu tilefni til nýrra ályktana. Kenningar fortíðarinnar urðu að stað- reyndum í nútíð“. Þessi nýja skýringartilgáta Erskines er i megindráttum á þessa leið: Augað sjálft sér ekki, það er aðeins starfs- tæki undirvitundarinnar. Og þannig er þessu farið með hin önnur skilningarvit vor. Eyrað heyrir ekki, nefið grein- ir ekki lykt, tungan nemur ekki bragð og húðin finnur ekki til.Samkvæmt skoðun höfundar eru skilningarvitin að- eins móttökustöðvar undirvitundarinnar. Þegar ytri áhrif verka á eitthvert þeirra senda samstilltar hreyfitaugar sín sérstöku merki til viðkomandi heilastöðvar. Hún kemur þeim áleiðis og vitandinn athugar þegar, hvað veldur hinu senda merki, og skynjun verður þá til. Samkvæmt þessu, er nú hefur verið sagt, má líkja heilanum við einskonar símaskiptiborð, er tekur við aðsendum merkjum og beinir þeim áfram til vitanda undirvitundarinnar, skýrir þau og þýðir. Sé það heiiinn, er skýri þau og þýðir, hvernig á þá að skýra mátt vitundarinnar til að sjá hlutræn fyrirbrigði án þess að um venjulega starfsemi viðkomandi líffæra sé að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.