Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 65

Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 65
MORGUNN 55 ég að nota orðið kátína um hlátur hans. Hann hélt á ein- hverju í annarri hendinni, en með hinni tók hann í hönd mína og leiddi mig inn í lítið, yndislega hreint, þríhyrnt herbergi með hvítum veggjum og tígulsteinagólfi. Þar var stór, gamaldags arin, enginn eldur á honum og engin önn- ur húsgögn. Þama var svalt, ekki kalt. Þetta herbergi var næst við það, sem ég hafði séð hann koma út úr. Við fórum aðeins inn fyrir dyrnar. Nú sá ég, að í þeirri hend- inni, sem hann leiddi mig ekki með, hélt hann á ferða- tösku og ferðateppi. Hann sveiflaði mér fram fyrir sig, svo að ég gæti virt hann betur fyrir mér, og sleppti hönd minni. Töskunni og teppinu sleppti hann ekki. Hann var í ákaf- lega fallegum, bláum göngufötum, í hvítri skyrtu, með hvítan flibba. Hann leit aðdáanlega vel út. Hann bar höf- uðið hátt, djarfmannlega og fyrirmannlega, hár hans var fallega klippt og greitt, skegg hans á sömu leið. Og and- lit hans! Það var hrukkulaust, bar engin merki eftir þreytu, sársauka eða kvöl. Það var eins og hann hefði aldrei þekkt neinar áhyggjur. Hann leit út eins og hraust- ur maður, sem búinn er að njóta fullkominnar hvíldar og kemur úr baði. Ekkert orð hafði enn farið milli okkar, en ég varð svo hrifin, að ég klappaði saman höndunum. Ég kom til sjálfrar mín með óminn af þessum hamingju- sama hlátri í eyrum mínum. Ég hefi sagt yður frá reynslu minni, sem öll hefur komið til mín algerlega óvænt og án þess að ég leitaði hennar. Ég hefi aldrei komið til miðils, aldrei setið miðilsfund. Vera má, að yður finnist ekki mikið til um reynslu mína, en mér hefir hún fært mikla huggun. Ég er fullkomlega sannfærð um, að vinur minn sé að vinna nytsamt verk í öðrum heimi, og að honum sé að öllu borgið. Ég trúi ekki á dauðann og hefi ógeð á því orði, vegna þeirrar merk- ingar, sem mennirnir hafa gefið því. Ég held áfram að biðja fyrir vini mínum. Ævinlega, þegar ég hefi komið til sjálfrar mín, hefi ég fundið til ákafrar þreytu, sem ekki var unnt að skýra sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.