Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 33

Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 33
MORGUNN 23 langsamlega fæstir af spádómum þeim, sem vér þekkjum, að hafa komið fram með kynslóðunum, eru á þann veg tilkomnir, uppruna þeirra ber því á öðrum leiðum að leita. Allir kannast við hin alþekktu hugboð, sem mjög mega teljast algeng, og eru vitanlega ein tegund spádómanna. Margir vísindamenn, sem þetta hafa rannsakað, eru þeirr- ar skoðunar um hugboðin, að við þau sé í rauninni ekkert dularfullt, þau fái menn með sérstökum hæfileika, sem með öllum mönnum búi, þótt í misjafnlega ríkum mæli sé. Ég hygg, að menn viti ekkert um þetta með ákveðinni vissu, en sé þessu þann veg farið, er hér vissulega um stór- kostlegt rannsóknarefni að ræða, sem ætti á sínum tíma að bæta merkilegum skerfi við þekking vora á mannlegri sál og þeim furðuheimum, sem innra með oss búa. Allir hugsandi menn ættu að fylgjast með slíkum rannsóknum af hinum mesta áhuga, því að mörg eru dulardjúpin innra Weð manninum óþekkt enn, og sízt hefur kirkjan ráð á fc>ví að ganga fram hjá nokkuru, sem gæti varpað ljósi yfir dulardjúp mannlegrar sálar, heimkynni trúarlifsins, sem hún er að guðlegu ráði kölluð til þess að vekja og °g efla með mönnunum. Trúboði hennar er það áreiðan- iega hinn mesti Þrándur í Götu, hve lítið vér vitum um rnannlega sál, sem hún er að sá hinum heilögu frækornum trúarinnar í. Þá er hin þriðja tegund spádómanna, sem langsamlega rnest ber á í frásögnum Ritningarinnar, en hún er sú, að yitneskjan um hið ókomna berist oss í gegn um milliliði, sem vér nefnum engla. Um þá tegund spádómanna er að ræða í guðspjalli voru í dag, þar sem sagt er frá því, að er»gillinn hafi vitrast Jósef í draumi og varað hann við þeirri hættu, sem vofði yfir hinum nýfædda sveini. Þessi hliðin á spádómum Ritningarinnar og raunar spá- dórnum allra kynslóða og alda, að vitneskjan um hið °komna berist til vor frá milliliðum, háum verum, sem starfa að einhverju leyti í þjónustu mannanna, hefur lang- samlega mest trúarlegt gildi, því að hún bendir oss til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.