Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 23

Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 23
MORGUNN 13 hann sér að Erskine, þreif um handlegg hans og horfði þögull í augu hans í fulla mínútu, en þá sleppti hann tak- inu og hörfaði lítið eitt til baka. „Nú hef ég hlotið fulla lœkningu“, sagði pilturinn. Erskine vissi ekki hverju þetta sætti og spurði piltinn, hvað hann ætti við. Hann svaraði: „Ég var sannfærður um, að jafnskjótt og ég fengi litið í augu þín, yrði ég fullbata". Iiann varð það líka, stamaði aldrei eftir þetta. „Ég gerði ekkert fyrir þennan pilt, hann gerði allt, sem þurfti að gera“, segir Erskine. „Pilturinn hafði enga hugmynd um undirvitund, fram yfir það, sem sagt var til skýringar í blaðinu á lækningu hermannsins. En frásögn blaðsins vakti honum von og trúnaðartraust. Hann átti engan efa í sál sinni, trúði af öllu hjarta og á þessu augnabliki virðist hafa gerzt eitthvað svipað og þegar blóðfallssjúka konan snart klæði meistarans frá Nazaret í mannþrönginni. „Trú þín hefur gert þig heila“, var ávarp hans til konunnar, og trú piltsins hafði einnig gert hann heilan. Líffræðilega skilið hafði hann talað við vitanda undirvitundar sinnar og hann hafði framkvæmt lækning- una. Dásvefn var óþarfur að þessu sinni. Ég gerði ekkert til að ná valdi á vitsmunalífi hans. En þetta atvik sýnir vel og sannar, hve máttugri orku vér erum gædd, orku, sem oss er unnt að hagnýta, ef vér förum rétt að. Skáldið hefur rétt að mæla, er það segir svo um manninn á einum stað: • „vissi hann af sínu eigin afli, æðri ráð hann hefði á lífsins tafli“. Hjá mörgum verður vart meiri eða minni kvíða eða ótta við að láta dáleiða sig. Ekkert er eins líklegt til að valda mönnum geigs eins og óttinn við hið ókunna. Menn geta ekki staðið gegn áhrifum svæfilyfja, þeir verða að sofna. Engan er unnt að dáleiða, nema hann vilji sjálfur. Fáfræði og vanþekking manna á þessum málum eru meginorsakir þess, að menn vilja ekki láta dáleiða sig. Ég nota engin áhöld í vinnustofu minni. Ég læt þá, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.