Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 79

Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 79
MORGUNN 69 trúðu ekki því, fyrr en þeir tóku á, að til mála gæti kom- ið, að í þessu höfuðvigi íhaldsstefnunnar í kirkjulegum málum, gæti það átt sér stað, að frjálslyndinu hefði svo vaxið fiskur um hrygg. Sízt vildu þeir trúa því, að kosn- inguna gæti unnið prestur, sem jafnframt væri forseti Sál- arrannsóknafélags Islands. Bæði í Bjarma og öðru trúmála- blaði, sem nefnir sig Kristilegt Vikublað, varð eðlilega vart mikilla vonbrigða vegna kosningaúrslitanna og talsverðrar gremju, og gremju hefir greinilega gætt í dönskum blöð- um, sem kosningarinnar hafa getið. önnur athyglisverð kosning fór fram á liðnu vori í einu af höfuðprestaköll- um landsins, Akranesi. Þar hlaut sá umsækjandinn, sem er yfirlýstur frjálslyndur maður og vinveittur spíritism- anum, svo glæsilegan sigur, að slíks munu naumast dæmi í prestskosningum hér á landi. En fulltrúi íhaldsstefnunn- ar hlaut sárfá atkvæði. Þó höfðu „rétttrúnaðarmennirn- ir“ undirbúið þá kosningu svo rækilega, að sjálfur fram- kvæmdastjóri K. F. U. M. í Reykjavík hafði verið látinn þjóna á Akranesi um nærfellt eins árs skeið, í veikinda- forföllum sóknarprestsins, til þess að undirbúa jarðveg- inn fyrir sigur íhaldssömu stefnunnar. Sá undirbúning- ur hafði tekizt svo, að nær því einróma neituðu Akurnes- ingar því, að þiggja slika prestsþjónustu framvegis. Það er eins og þeir hafi verið búnir að fá nóg. íhaldsstefnan innan trúmálanna er bersýnilega mjög að tapa fylgi með þjóðinni, en svo virðist hinsvegar komið, að afturhalds- öflin séu að verða einangraður sértrúarflokkur. Spíritístafundur ^yrir n°kkuru barst hingað boðsbréf um, að taka þátt í norrænum spíritistafundi, sem haldinn verður í Kaupmannahöfn í septemberbyrjun. Afráðið er, að fundinn sæki fyrir hönd Sálarrannsóknafé- lags Islands Jónas Þorbergsson, útvarpsstjóri. Mun hann flytja kveðju á fundinum héðan frá Islandi og gefa skýrslu um. sögu spíritismans hér á landi. Sálarrannsóknafélag Is- lands hefir jafnan haft mest öll sambönd sin við England °g sálarrannsóknamenn og spíritista þar, enda er málið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.