Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 53

Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 53
MORGUNN 43 bragðaforkólfanna hefur verið svarað. Nú getum vér farið að spyrja um eðli hins komanda lífs, hvernig það sé. Spíritisminn hefur í þessum efnum enga aðra allsherjar- staðhæfing gefið út en þá, að um áframhaldandi þróun sé að ræða, en hallast að þeirri skoðun, að í framhaldstil- verunni sé um að ræða endurbætt jarðlíf, laust við böl efnisheimsins, líf, sem lifað sé í líkama — sem stundum hefur verið nefndur eter-líkami — og að fyrir áframhald- andi þróun eigi sá líkami að ummyndast til vaxandi feg- hrðar og dýrðar. Þessi staðreynd fær oss til að hugsa um fagra sögu, sem sumir af oss skoðuðu einu sinni sem gamla helgisögn °g annað ekki, en sögu, sem engin vísindaleg ástæða er til að draga lengur í efa. Um engilinn — og engill þýðir sendiboði, og ekki að sjálfsögðu ójarðneskur — sem velti steininum frá gröfinni á páskamorgun, er sagt, að „útlit hans var sem leiftur og klæði hans hvít, sem snjór1'1). 1 •^arkúsarguðspjalli er engillinn nefndur „ungur rnaður", Sern sat hægra megin í gröfinni, hjúpaður hvítri skikkju.2) húkasarguðspjall talar um „tvo menn“ í „skínandi klæð- Unr“,3) og Jóhannesarguðspjall talar um „tvo engla í hvít- klæðum“.4) Enn talar Postulasagan um engilinn eða ^anninn ,sem vitraðist Kornelíusi, og segir, að hann hafi Verið í „skinandi klæðum“.5> Efasemdarmaðurinn getur risað þessu öllu frá sér, og einnig hinni skínandi asJónu, sem talað er um í sögunni um ummyndunina á fjallinu, og geislabaugnum um höfuð heilagra manna, hann Setur sagt, að ljósið sé ævinlega tákn góðleikans og að hess vegna hljóti englarnir að birtast í Ijósi í skynvillum fftanna. En þetta votta ekki aðeins hinar gömlu sögur. hegar sjáandinn nú á tímum sér anda, nefnir hann og lýsir h°num svo að hann þekkist, og sér hann í mismunandi Ijósi, eftir skapgerð hans og ástandi, en hefur ekki sjálfur l) Matt. 28, 3. 2) Mark. 16, 15. 3) Lúk. 24, 4. -0 Jóh. 10, 30. 8) Post. 10, 30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.