Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 26

Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 26
16 MORGUNN minnar hafa leitað menn, sem voru blindir frá fæðingu eða fengið slík áfelli eftir langvarandi veikindi, og þeir fengu fuilan bata“, segir Erskine. „Mér þykir ástæða til að minnast hér á réttarhöldin, sem fóru fram út af andláti Hérberts Deaves, bókhaldara, er framdi sjálfsmorð með þeim hætti að stinga höfðinu inn í gasofn. Hann var 37 ára gamall og hafði lengi þjáðst af svefnleysi og taugaveiklun, og að lokum drógu þjáningar hans til þess, að hann svipti sig lífi. Við það tækifæri komst læknir sá, er líkskoðunina framdi, svo að orði: „Sjálfur hef ég þjáðst af þessu sama og hinn látni, ógæfusami mað- ur“, og hann kvaðst þeirrar skoðunar að slíkt ástand leiddi tíðum til sjálfsmorða. „Þessir þjáðu menn verða að heyja stöðuga baráttu við lífið“, hélt læknirinn áfram, „og hve- nær sem þeir láta bugast, þá er engin von til framar, og að lokum fer svo, að dauðinn verður eina hugsanlega lausn- in“. „Þessum síðustu orðum læknisins get ég ekki verið sam- mála“, segir Erskine“. Lækning á slíku er til. Stundum er ég að velta því fyrir mér, hvort sé átakanlegra og sár- ara, sú staðreynd að slíkar þjáningar verða hlutskipti mannanna eða hin, að til er lækning við þeim, a. m. k. flestum, lækning, sem aðeins einum af þúsundi kemur til hugar að hagnýta sér. Eg vil ekki fullyrða að öll þessi til- feli sé unnt að lækna með dáleiðslu. Menn, sem skortir andlegt jafnvægi, reynast dávöldunum jafnan örðugastir viðfangs, þvi að þá brestur þrek til hugsanabeitingar og þeirrar viljaákvörðunar, sem er mikilvæg til þess að árang- ur náist, og vilji sjúklingurinn ekkert gera sjálfur til að hjálpa sér, er dávaldinum ókleift að ná árangri. En í flest- um slikum tilfellum er mögulegt að veita hjálp. Mér hefur tekizt að veita hundruðum manna hjálp, sem áttu við sams konar eða hliðstæða örðugleika að etja, endurvekja og styrkja lífslöngun þeirra og gefa þeim að nýju traust á sjálfum sér. Sé slikt vonleysis- eða örvæntingarástand sprottið af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.