Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 25

Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 25
MORGUNN 15 hefur verið með menn til mín i sjúkrastólum, þeir hafa gengið heim, aðrir hafa skilið eftir hækjur sínar, þurftu ekki að nota þær lengur. Trúi maðurinn af öllu hjarta, þá getur hann verið sinn eigin læknir. Sé hann efablandinn og haldinn óvissu, getur hann eigi að síður hlotið bata, ef hann fæst til að leita aðstoðar góðs dávalds. Ofdrykkjumönnum og eiturlyfja- neytendum er unnt að hjálpa, hversu langt sem þeir eru leiddir. Mér er ekki grunlaust um, að einhverjum kunni að þykja þessar staðhæfingar mínar öfgakenndar“, segir höf., ,,en þær eru ekkert annað en sannleikurinn sjálfur. Reynsla mín sjálfs staðfestir þetta“. Enn er eftir að segja frá mörgum þess konar dæmum. En Erskine er ekki einn um að halda slíku fram. Dr. William Brown flutti erindi um dáleiðslu á fundi sálfræð- inga við háskólann í Oxford þann 1. sept. 1925. Þar sagði hann m. a., að á styrjaldarárunum hefði hann sjálfur dáleitt 600 hermanna, er hefðu fengið taugaáföll eða hysteriska lömun, í fótum eða öðrum limum, misst mál og minni, en þetta ástand taldi læknirinn orsakast af trú eða sannfæringu þeirra um, að þannig væri komið fyrir þeim. Þessir menn fengu fulla lækningu meina sinna með dáleiðslu og læknirinn bætir við, að sér hafi aldrei mistek- izt með þá. Á Somme-vígstöðvunum hefði einu sinni verið komið með fimm menn í einu, sem hefðu misst minnið, en þeir fóru burt alheilir. Hann kvaðst ævinlega fyllast gremju, er hann heyrði að menn væru látnir dvelja árum saman í sjúkrahúsum, vegna þess að þeir hefðu misst minnið. Erskine telur sennilegt, að nú muni læknir þessi hafa fengið meiri reynslu og sennilega væri hann nú við- búinn að staðhæfa, að unnt væri að ráða bót á áður- nefndum meinum, þó að sannanlegt væri, að þau væru sprottin af hysteriskri lömun vegna taugaáfalls. Hann kveðst hafa fengið til meðferðar mörg hliðstæð tilfelli, sem sannanlegt væri, að ekki ættu rót sína að rekja til slíkra orsaka, þ. e. ímyndana sjúklingsins sjáifs. „Hjálpar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.