Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 22

Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 22
12 MORGUNN sá, að ég hef veitt mörgum lækningu, sem ekki hafa viljað láta dáleiða sig, og ég er sannfærður um, að með aukinni þekkingu á hagnýtingu dáleiðslunnar mun dávöldunum reynast auðvelt að framkvæma aðgerðir sínar án þess að nota dásvefninn. En sem stendur er þetta þó því aðeins kleift, að viðkomandi maður sé einhuga og viljasterkur, en þá menn er auðveldast að dásvæfa, eins og ég þegar hefi sagt. Það er ekkert dularfullt eða töfrakennt við dásvefninn. 1 líffræðilegum skilningi er hann sama eðlis og venjulegur svefn. Dásvefninn sjálfur er ekki neinum lækningamætti gæddur. Nytsemi hans í þessu sambandi liggur í því einu, að þeim, er aðgerðina framkvæmir, er auðveldara að ná hugrænu sambandi við hinn dulda en raunverulega per- sónuleik vitundarlífsins. Ég gæti skýrt frá hundruðum atvika úr reynslu minni, þar sem fullkomin lækning hefur tekizt án þess að dásvæfing hafi verið notuð. En undan- tekningarlaust hefi ég náð fullri stjórn yfir þeim. Ég hefi þá stundum að gamni knúð þá til að sitja kyrra í þessum eða hinum stólnum með hugsanabeitingu einni, horft á þá reyna að standa á fætur, en geta það ekki, og þegar ég hef náð slíkum tökum á vitundarlífi þeirra, hefur mér reynzt auðvelt að framkvæma hvaða aðgerð, sem þurfti.“ 1 sambandi við það, er áður hefur verið sagt um mikil- vægi viðhorfs þeirra, er aðstoðar leita, þykir mér rétt að segja frá heimsókn, er Erskine hlaut einu sinni. Unglings- piltur einn, sem átti heima í Bristol, stamaði mjög og hafði svo verið frá fæðingu. Allt hafði verið reynt, sem hugsast gat, til að lækna hann, en engan árangur hafði það borið. Hann var talinn ólæknandi. Dag einn las hann í einu blað- anna um lækningu, sem hermaður nokkur hafði fengið við taugaáfalli, er olli honum lömunar. Hann bað móður sína að fara með sig til Erskines. Hún varð um síðir við þeim óskum piltsins. Þau komu til hans, án þess að hafa gert boð á undan sér.Þegar þau komu inn í móttökuher- bergi hans og áður en skipzt hafði verið á kveðjum, vatt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.