Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 28

Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 28
18 MORGUNN Meðal þeirra, sem hún kenndi, var unglingsstúlka, Svafa að nafni. Var mjög kært með Jónínu og henni. Svafa hafði verið kjördóttir kaupmannshjóna á Siglu- firði, Helgu Halldórsdóttur og Ólafs Péturssonar. Hún dó milli fermingar og tvítugs, og var hún dáin fyrir ári, þegar maðurinn minn heimsótti dóttur okkar. Jónínu og Níelsi var nú boðið að heimsækja Helgu og Ólaf, og fóru þau í heimsóknina sólbjartan vordag. Sátu þau inni í beztu stofunni, og hittist svo á að maðurinn minn sat hjá orgeli, sem Svafa hafði átt, og var það lokað. Var Jónína nú að segja föður sínum frá, hvaða muni hin látna vinkona hennar hefði átt, en fósturmóðir Svöfu var að útbúa góðgerðir handa gestunum. Allt í einu heyra þau, að farið er að spila á orgelið lagið „Hærra, minn Guð til þín“, var það spilað einraddað, held- ur veikt, frá upphafi til enda. Maðurinn minn fór að líta í kringum sig og sá, að orgélið var lokað, en heyrði glöggt, að lagið ómaði þaðan. Hélga (húsmóðirin) kom nú inn í stofudymar, og þegar hún sá, að Jónína sat langt frá orgel- inu, sagði hún: „Faðir þinn hefur farið að spila á orgelið?" „Nei“, svaraði Jónína, „hann kann ekki eina nótu, en ég þekkti þetta vel. Þegar ég var að kenna Svöfu sálugu, sótti hún í að spila þannig einraddað og veikt. Hún hefur viljað láta okkur, sem tregum hana, vita, að hún væri lifandi". Brá fósturmóður Svöfu mjög við þessa skýringu. Sam- bland gleði og sorgar fyllti sál hennar. En maðurinn minn var ævinlega mótfallinn öllu, sem menn kalla yfimáttúr- legt, og spurði, hvort ekkert annað orgel væri til í húsinu. Nei, það var ekkert annað orgel til þar. En það fyrsta, sem hann sagði mér úr ferðalaginu, þegar heim kom, var þessi fyrirburður. Sigurlína R. Sigtryggsdóttir. Við vottum, að rétt er frá sagt: Niéls Sigurðsson, Æsustöðum, Hélga Halldórsdóttir. (sign.) (sign.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.