Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 31

Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 31
MORGUNN 21 bókinni er ætlunin sú, að sunnudagurinn í dag eigi í sér- stökum skilningi að leiða hugi mannanna að þessum efn- um, og þótt hér sé vissulega um svo geysilega víðtækt rannsóknarsvæði að ræða, að ekki sé meira hægt að gera en að drepa á fáein atriði og athuga örfáar hliðar, skulum vér gera þetta að viðfangsefni voru í dag. Hvað sem líður efunarhyggju mannanna og tregðu þeirra til að trúa því, sem ekki verður tekið á og sannað í rann- sóknastofum raunvísindanna, má það vera öllum ljóst, sem nokkurn snefil hafa af þekkingu á því, hvað heilög Ritning geymir á blaðsíðum sinum, að hvergi verður hún svo lengi lesin, að ekki verði fyrir lesandanum spádómar, og þeir í mörgum myndum og næsta ólíkum. Guðspjallið, sem lesið var frá altarinu í dag, sýnir oss hina ævafornu trú, sem Ritningin viðurkennir, á það, að lesa megi spá- dóma um hið ókomna út úr gangi himintunglanna, og guð- spjallið, sem lesið var af predikunarstóli, sýnir oss þá trú, sem einnig er ævafom og Ritningin viðurkennir ennþá miklu ákveðnara, að menn fái vitneskju um hið ókomna í draumi og geti þá ójarðneskar verur, engilverur, veitt hin- um jarðneska viðtakanda þessa merkilegu vitneskju. Það er svo biblíuleg trú, að fram hjá henni verður engan veginn komizt, nema með því, að afneita vægðarlaust rnargendurteknum staðhæfingum hinnar heilögu bókar, að slíkar vitsmunaverur hafi vakað yfir a. m. k. öllum böfuðatriðunum í lífi Jesú Krists og starfi, og hafi auk þess stundum flutt spádóma um ókomna atburði í lífi hans. Oss verður vitanlega minnisstæðast allt, sem á einhvern hátt snertir beint hans heilögu persónu, allt, sem á einhvern hátt kemur hans dýrlega lífi við og bregður ljósi yfir það, já, það er eins og allt fái fyrir oss sérstakt gildi, sérstaka þýð- iog, sem í beinu sambandi stendur við hann, en þó má hitt ekki gleymast, að því er til spádómanna í heilagri Ritningu kemur, að þeir eru engan veginn einskorðaðir við hann og líf hans. Minnumst aðeins allra spádómanna í Gamla testamentinu, og þó einnig nokkurra í hinu nýja, sem snerta persónu hans ekki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.