Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 54

Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 54
44 MORGUNN og e. t. v. ekki sá heldur, sem hann er að lýsa fyrir, haft nokkra hugmynd um framliðna manninn, sem hann er að lýsa, hljótum vér að viðurkenna, að hér sé um sams konar fyrirbrigði að ræða og hinar fornu frásagnir greina frá, þótt þær séu miklu verr vottfestar. Eins og rannsóknirnar á rústum hinnar fornu Trjóuborgar sýna, eru hinar fornu heimildir miklu sannorðari í bókstaflegum skilningi, en menn hafa haldið. Nú er engin ástæða til þess lengur, að efa hinar fornu frásagnir um birtingar engla, sem sennilega hafa verið góðir menn, framliðnir, sem komnir voru til bjartari tilverustaða. Sú staðreynd, að hinu skyggna, og einnig stundum með sannfærandi hætti hinu óskyggna, auga birtist misjafnlega mikill góðleikur með misjafnlega sterku Ijósmagni, er nú að ná allsherjarviðurkenning af nútímareynslu. Að því er stjórnandi miðilsins fræga, Stainton Moses, staðhæfði, er þróunin, sem hið skyggna auga skynjar sem misjafnlega bjart ljós, í því fólgin, að takmarkanir og ófull- komleiki smáhverfur, unz persónuleikinn er orðinn mjög ólíkur því, sem vér köllum persónuleika, og í raun og veru fjarlægur öllu því, sem vér getum gripið með skilningi vorum. Það er staðhæft í sambandinu hjá Stainton Moses, að þessi frægi stjórnandi hans, sem nefndur var Imperator, væri í rauninni miklu fremur „áhrif“ en persónuleiki, eins og hann var í starfi sínu á jarðneska sviðinu, svo háum þroska hafði hann náð. Vera má, að „Paradiso“ Dantes geymi mesta sannleikann, sem enn hefur verið sagður um þessi efni, þótt enn sé ofar skilningi vorum. Til þess að gera sér grein fyrir því, hvernig sálin nær þessum þroska stig af stigi, hafa sumir spíritistar og flest- ir guðspekinemar aðhyllzt kenninguna um sjö svið, og jafnvel reynt að afmarka legu þeirra í rúminu, himin- geiminum. En spíritisminn hefur horfið meira og meira að því ráði, að forðast of nákvæmar skýringar á þessum efnum. Heimildin er svo traust, sem vér höfum að því að „í húsi föðurins séu mörg híbýli", en það er naumast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.