Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 24

Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 24
14 MORGUNN aðstoðar minnar leita, setjast í þægilegan hægindastól og segi þeim að láta fara svo vel um sig, sem þeim sé unnt. Þetta er mjög þýðingarmikið. öll óþægindatilfinning veld- ur truflunum í hugsanastarfseminni, en reikul og hvarfl- andi hugsun torveldar mjög árangur og getur eyðilagt allt. Þegar hann er seztur, byrja ég að telja ofur hægt og rólega, bið hann að opna augun og loka þeim á víxl, er ég nefni tölurnar. Þetta hefui’ reynzt mér mjög hentug að- ferð til að skapa kyrrð í huga sjúklingsins og koma hon- um til að hugsa ekki um annað en það, sem verið er að gera. Vel má vera að hugsunin um hið óvenjulega eða rangar hugmyndir hans um dáleiðsluna kunni að valda því, að hann sofnar ekki í fyrsta skiptið, annað eða þriðja, sem þetta er reynt, en þeir eru fáir, sem ekki sofna við fjórðu tilraunina. Hægt og rólega færist friður yfir þá og ró, augun fara að opnast seint og syfjulega unz þeir hætta að opna þau. Þeir eru fallnir í svefn. Þá hætti ég að telja og þrýsti hugsuninni um að þeir sofi yfir í vitund þeirra og ræði við undirvitund hins sofandi manns, er hlýðir á ráð þau, sem ég gef honum. Þetta er allt svo blátt áfram og einfalt, en jafnframt dásamlegt. Margt af því, er veldur mönnunum ósegjanlegri þjáningu og kvöl, má lækna til hlítar með þessum aðferður. Hvers konar tauga- veiklun og áföll, er valda skyndilegri líffæralömun, er unnt að lækna, aðeins fáist sjúklingurinn til að láta dáleiða sig. Það er ekkert dularfullt eða töfrakennt við þetta. Hér er aðeins um líffræðilega staðreynd að ræða, hæfileika, sem réttilega má nefna guðdómlega náðargjöf, er vér allir hljótum að veganesti við upphaf jarðneskrar vegferðar. En svo fyrirferðarmikil er heimskan og hleypidómarnir í hugum mannanna, að farið er niðrandi orðum um þessa hæfileika og þeir sakaðir um svik, pretti og óhlutvendni, er beina athygli samtíðar sinnar að þeim og hagnýtingu þeirra. Með þessum aðferðum hafa blindir hlotið sýn, lömun læknast, málhelti batnað og taugaþreyta horfið. Komið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.