Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 66

Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 66
56 MORGUNN líkamlega þreytu, því að ég lifi rólegu og erfiðislausu lifi, og þessi þreyta líkist á engan hátt venjulegri þreytu minni, t. d. eftir göngur eða dans. Þetta er ekki venjuleg líkamleg þreyta, en það er eins og taugar mínar séu þreyttar, ég sé alveg uppgefin. Sama tilfinning greip mig, þegar faðir minn og bróðir minn dóu“. * Þessi er frásögn konunnar, en við hana bætir höfundur- inn, J. A. Hils, þessum athugasemdum frá sér: „Sumt af því, sem hér hefur verið frá sagt, felur ekki í sér sannanir, í strangasta skilningi. Það er ekkert sér- legt við það, þótt mann dreymi, að vinur, sem maður veit að er særður, sé dáinn, eða að dreyma það, að hann sé að fara burt. En þarna eru önnur atvik, sem fela í sér sönnun, þ. e. a. s. sönnun fyrir því, að þarna hafi annar hugur en dreymandans verið að verki með dreymandanum. Ljósið, sem þær sáu báðar, frú Guthrie og vinkona henn- ar, birtist þeim í fyrsta sinn nóttina 9. des. En það kem- ur síðar í ljós, þegar tekið er tillit til mismunarins á tím- anum þar eystra og í Englandi, að þá er Stuart herforingi látinn fyrir tólf klukkustundum, en þá vissi frú Guthrie ekki einu sinni það, að hann væri særður. Um næsta atriðið er það að segja, að frú Guthrie hafði aldrei talað við vin sinn um sálma, og gat ekki hafa haft neina eðlilega þekking á því, hvaða sálmur yrði sunginn við útför hans. Hér er ekki um neinar aðrar skýringar að ræða en þær, að annaðtveggja sé um fjarhrif að ræða frá einhverjum hermanni, sem staddur var við útför Stu- arts, eða þá, að þarna hafi sál hins framliðna Stuarts sjálfs verið að verki. Fjarhrifatilgátan verður þarna ennþá ólík- legri vegna þess, að engar sæmilegar sannanir eru til fyrir því, að unnt sé að senda með fjarhrifum mynd eða svip annars manns. Ef seinni tilgátan er rétt, sannar það, að Stuart hafi sjálfur verið viðstaddur útför sína og hlustað á sálminn sunginn. Ekkert er ótrúlegt við það. Mörg dæmi þekki ég, sem benda til þess að slíkt gerist oft um látna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.