Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 20

Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 20
10 MORGUNN og kæmi ekki til hugar að gera, en aðeins það eitt, er snerti hversdagslegar ytri venjur og siði, t. d. éta og drekka eitthvað það, sem hann vildi ekki snerta við í vök- unni. En allar slíkar tilraunir mínar hafa staðfest, að dá- valdinum er ekki unnt að breyta né umturna siðgæðishug- sjónum hins dásvæfða, þ. e. a. s. rýra siðgæðisþroska hans eða gera hann léttúðugra mann. En — hins vegar er dá- valdinum unnt að göfga siðgæðisvitund hans og hefja hana hærra. Dávaldinum er heldur ekki unnt að uppræta sanna ást úr lífi karls og konu, en honum er unnt að má á brott ástríðu- og girndarhneigðir úr lífi þeirra. Honum er heldur ekki unnt að breyta trúarsannfæringu hins dásvæfða. Ung stúlka, sem þekkti til starfsemi minnar, bað mig að veita sér aðstoð í ástamálum sínum. Hún hafði verið trúlofuð um skeið, en nú sagði hún mér að unnusti sinn væri að verða sér fráhverfur ,,og farinn að fella hug til annarrar stúlku“, svo að ég noti hennar eigin orð. „Reynið þér nú að dáleiða hann og snúa hug hans aftur til mín“. Ég sagði henni í fullri hreinskilni, að þetta væri mér ekki unnt. Mér kom heldur ekki til hugar að maður þessi myndi fús til að láta gera slíka tilraun. En einhvern veginn hafði hún mál sitt fram, kom með hann, og bað mig að gera tilraun. Mér gekk vel að dásvæfa hann, og ég reyndi að beina tilfinningum hans og hugsun til hinnar fornu unn- ustu hans og gerði mitt ítrasta, en þegar hann vaknaði af höfganum hafði engin breyting orðið á viðiiorfi hans. Ég hafði ekki fengið neinu um þokað með þessum hætti. Máske er rétt að bæta því við, að hann giftist hinni síðari og er hjónaband þeirra enn hið farsælasta. En aftur á móti hefur mér mörgum sinnum tekist að uppræta ástríðu- og girndarhneigðir úr lífi karla og kvenna, og allar tilraun- ir í þá átt hafa jafnan borið árangur. Þetta eru staðreyndir, en orsakir þeirra eða tilefni er mér ekki unnt að skýra á grundvelli þegar fundinnar þekk- ingar. Þær virðast hentugar forsendur að frekari rann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.