Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 42

Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 42
I 32 MORGUNN farið sjóferð, en eftir það hafði ekkert til hans spurzt. Vinur minn bað mig, að skrifa unnustu þessa manns og biðja um upplýsingar. Ég gerði þetta, fékk hálfum mánuði síðar svar frá manninum sjálfum. Hann kvaðst hafa verið austur í Ind- landi, orðið þar hættulega veikur í sjúkrahúsi, en vera nú kominn heim til.Englands til þess að dvelja þar yfir jólin. Fyrir fáeinum dögum sendi ég þessar upplýsingar til vin- ar míns í Hollandi, og gangi allt að óskum, verður bréfið komið þangað innan tíu daga héðan í frá.En nú er ég, fyrir 1—2 dögum búin að fá bréf frá vini mínum. Þar segir hann mér, að með sálrænum hæfileikum sínum sé hann nú loks búinn að rekja feril þessa sambýlismanns síns, hann „hefur verið í Indlandi, ég er viss um það, og orðið þar alvarlega veikur", skrifar hann, en hann kveðst nú hafa „séð hann um borð í skipi, sem sé að koma til Englands og verði komið þangað fyrir jól!“ Svo viss er vinur minn í sinni sök, að hann biður mig að segja unn- ustu hans þetta, ef hún viti það ekki! Vitneskja hans er tíðum frábær. Ég hefi heyrt hann lýsa herbergjum og fólki, sem hann hefur aldrei séð, með fullkominni nákvæmni..... Viljið þér fyrirgefa mér þetta langa bréf? Ef þér óskið eftir ýtarlegri skýrslum með nákvæmum dagsetningum, skulum við semja þær, þegar stríðinu er lokið, og öll bréfin, sem okkur hafa farið á milli, eru á einun stað. Þér skuluð fá þetta allt. Winifred Aston“. ■T. A. þýddi. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.