Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 29

Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 29
MORGUNN 19 Konan í gleihúsinu. Frásögn frú Sigurlínu Sigtryggsdóttur. Fyrir allmörgum árum þekkti ég konu, vel gerða og góða, sem átti í miklum raunum vegna hjúskaparörðug- leika. Hún sagði mér draum þann, sem nú slcal greina: Að kveldi hafði hún lagzt til svefns og beðið þess inni- lega í raunum sínum, að Guð vildi á einhvern hátt leysa sig frá þeim. Um nóttina dreymir hana það, að hún þykist stödd i glerhúsi, sem var með öllum regnbogans litum. Kemur þangað dökkklæddur maður, ókunnur, og lýstur Þrjú högg á húsið. Þykist konan segja við sjálfa sig: hann er að boða mér, að ég eigi ekki eftir að lifa nema þrjú ár. En brátt þykist hún segja við sjálfa sig: ég tek ekki mark á þessu, Þetta er ekki annað en rugl. En þá þykir henni koma inn kona í glerhúsið til hennar, og hníga örend niður samstundis, sem hún kemur inn. En þá þykist draumkonan segja við sjálfa sig: Þetta er ég. Vinkona mín sagði mér draum þennan fljótlega, en síðan minntumst við ekki á hann. En þrem árum síðar andaðist hún og kom draumurinn þannig rækilega fram. Drauminn dreymdi hana að vorlagi og að voriagi andaðist hún. P. t. Reykjavík 24. júní 1946. Sigurlína R. Sigtryggsdóttir. Æsustööum í Eyjafiröi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.