Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 41

Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 41
MORGUNN 31 (Ég geymi öll bréfin viðvíkjandi þessum frásögnum, með degsetningum>. Meðan hann var í Hollandi dreymdi okkur tvívegis sama drauminn sömu nóttina. Einu sinni lýsti hann nákvæm- lega fyrir mér, hvað ég hefði haft fyrir stafni ákveðinn ðag, meira að segja sagði hann mér nafnið á bókinni, sem ég hafði verið að lesa upphátt. Ef ég fór í nýjan kjól, sá hann það og sagði mér bréflega frá. 1. maí 1915 (kl. 11,15 árd.) varð ég fyrir dálitlum árekstri á siglingu á ánni Mersey. Þegar ég var komin yfir áfallið, sem ég fékk, sneri ég mér að vinkonu minni °g sagði: „Það má mikið vera, ef vinur minn í Hollandi veit ekki þetta“. Þrem vikum síðar komu nokkur bréf- spjöld til fólksins míns með fyrirspurnum um, hvernig mér liði, en sjálf fékk ég bréf, sem dagsett var 1. maí, kl. 11,15 árdegis, þar sem vinur minn segir mér, að á þeirri stundu hafi sér vitrast, að tvö skip hefðu rekizt á á ánni Mersey, °g að ég væri um borð í öðru þeirra. (Það var ekki fyrr en hálfum mánuði síðar, að hann skynjaði það, að mér liði vel, en þá var ég enn ekki búin að skrifa honum neitt únx þetta mál). Bréfið frá honum með dagsetningunni og hinni nákvæmu stundarákvörðun, „kl. 11,15 árdegis", iiggur hér á borðinu fyrir framan mig. öðru sinni fékk ég bréf frá honum þess efnis, að útgáfu- fyrirtæki eitt í Lundúnum væri að endursenda mér hand- rit, sem ég hefði boðið þeim til útgáfu, að nokkurum kvæðum dulspekilegs efnis. Hann bað mig, að harma það ekki, því að kvæðin væru á undan sínum tíma. Handritið &ð kvæðunum barst mér endursent frá útgáfufyrirtækinu einum degi á undan bréfi hans, sem hafði verið þrjár vikur á leiðinni frá Hollandi! Ég gæti tilfært því nær óteljandi slíkar sögur, en ég ®tla ekki að bæta nema einni við. Fyrir h. u. b. tveim mánuðum síðan skrifaði hann mér °g bað mig, ef mögulegt væri, að afla upplýsinga um mann, sem verið hafði sambýlismaður hans, hafði síðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.