Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 67

Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 67
MORGUNN 57 menn, og Japanar sýnast trúa slíku. Að því er sýnist, hefir Stuart komið og sungið sálminn fyrir vinkonu sína, áður en fregnirnar af þessum atburði gátu borizt til Englands, til þess að sanna raunverulega nærveru sína. Þá er það enn furðulegt atriði, að þjónustustúlka frú Guthrie skuli vakandi sjá það sama, sem frú Guthrie er að dreyma, ef frúna var þá raunverulega að dreyma, því að tæplega sýnist hún hafa verið sofandi. Þessum tveim konum fór ekkert orð í milli, óvænt skynjuðu þær þarna sama fyrirbrigðið á sama tíma. Ég hefi fengið þetta stað- fest með undirskrift þjónustustúlkunnar. Þá er athyglisvert samhengið og hin stöðuga þróun and- ans, sem þarna birtist. Frú Guthrie hefir enga þekking á spíritismanum, en þessi reynsla hennar er í fyllsta sam- ræmi við það, sem ég hefi komizt að með rannsóknum mínum. Þegar sálin fer yfir í annan heim, fer hún venju- lega fyrst í stað alls ekki inn í neina háleita dýrðarveröld. Það er ekki um það að ræða, að dauðinn breyti mannin- um þegar í stað í neinn serafa, ekki einu sinni í venjuleg- an engil. Nei, maðurinn er fyrst í stað sjálfum sér líkur, og til að byrja með er ástand hans líkt því, sem síðast var á jörðunni, sbr. það, að Stuart birtist fyrst í óhreinum og slitnum hermannabúningi, þreytulegur og órólegur í and- litinu, fjórum dögum eftir að hann andast. En svo gerist það bráðlega, fyrir hvíld og umhyggju annarra, að and- inn kemst yfir áfallið og þjáningarnar, sem hann leið síð- ustu augnablikin áður en hann „dó“, og smám saman nær hann fullkominni vellíðan, og útlit hans fer að sýna það. Það er eftirtektarvert í þessum frásögnum frúarinnar, hvernig breytingin verður á Stuart herforingja, þegar hann birtist vinkonu sinni. 1 fyrsta sinn, sem hann birtist henni, er hann illa til fara, eins og hann var, þegar hann særð- ist og dó, þá er andlit hans „fölt, þreytulegt, órólegt, áhyggjufullt, markað djúpum hrukkum“. Næst þegar hann birtist henni, „voru föt hans hrein og vel hirt“. I þriðja sinn, er hann birtist, er hann með „ótvíræðu ánægju- og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.