Morgunn


Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 15

Morgunn - 01.06.1946, Blaðsíða 15
MORGUNN 5 um orðum um skoðanir Erskines á starfsemi vitundarlífs- ins og niðurstöðuályktunum hans um þetta. „Þegar talað er um tvíeöli vitundarlífsins má ékki skilja það svo, að maðurinn sé gæddur tveim aðgreindum vitund- um. Kenningunni um að þessu væri þannig farið hefur nú verið hafnað með öllu. Vitundin er ein og óskipt, en hún starfar ekki alltaf með sama hætti. Með orðinu undirvit- und er átt við hin duldari svið mannlegs vitundarlífs, er minna virðist gæta í daglegum athöfnum hans, en ræður þó sennilega miklu meira en almennt hefur verið álitið til þessa“. Erslcine segir, að margt það, er komið hafi fram við rannsóknir hans á dáleiðslufyrirbrigðunum, hafi sannfært sig um, að undirvitundin eigi miklu ríkari þátt í hugræn- um og hlutrænum athöfnum mannsins og líffærastarfsemi líkama hans, heldur en almennt hafi verið haft fyrir satt, jafnvel þó tekið væri tillit til sjónarmiða þeirra, er virðast hafa tilhneigingu til að tileinka henni einhverskonar al- vitundarskyn. Flestir höfum vér sennilega nokkuð ríka tilhneigingu til að ætla að það sé hin almenna vitund vor, hinn vitaði vilji, er stjórni athöfnum og gagnsvörum líkamslíffæra vorra. Þetta er rétt að vissu marki, en allur sannleikurinn er það ekki. Ef þessi skoðun væri rétt í öllum atriðum, hvernig stendur þá á því, að hjartaslögin örvast er vér skiptum skapi, þrátt fyrir allar tilraunir vorar til að halda oss í skefjum? Af hverju fölnum vér, þegar hættu ber að höndum? Af hverju roðnum vér, titrum og tárfellum? Vér viljum ekki að svona fari. Vér reynum að beita allri vilja- orku vorri til að vinna gegn þessu, en viljinn virðist bara ekki vera húsbóndinn á heimilinu þá stundina. 1 þessari hversdagslegu starfsemi líkamslíffæranna gætir fyrst og fremst starfsemi undirvitundarinnar. En hvernig er þá starfsemi hins vitaða vilja vors háttað? Hvernig notar hann sér skilningarvitin? kann yður að þykja ástæða til að spyrja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.