Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.09.1995, Qupperneq 37

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1995, Qupperneq 37
VERKASKIPTI RÍKIS OG SVEITARFÉ L A G A frá grunni. Slíkt mun óhjákvæmilega leiða til misréttis: mismununar á aðstöðu skólanna, ólíkra gæða náms og mismunandi árangurs af skólagöngu nemenda. Þess vegna tel ég að eina færa leiðin sé að landshlutasamtök sveitarfélaga sameinist um rekstur öflugra fræðsluskrif- stofa í hverju fræðsluumdæmi. Að standa myndarlega að uppbyggingu þeirra er eitt af stærstu tækifærunum sem sveitarfélögin hafa nú til að sýna í verki metnað sinn fyr- ir hönd grunnskólanna og skuldbindingu sína til að bæta hag nemenda þeirra, foreldra og kennara. RÁÐSTE F N U R Málþing um þjónustu við börn með mál- og talörðugleika Félag talkennara og talmeina- fræðinga efnir til málþings um þjón- ustu við böm á forskóla- og gmnn- skólastigi sem eiga við mál- og talörðugleika að etja. Málþingið verður haldið í Breiðholtsskóla við Amarbakka 1-3 í Reykjavík föstu- daginn 8. september nk. milli kl. 13 og'n. Vegna yfirtöku sveitarfélaganna á rekstri gmnnskólanna hefur mennta- málaráðuneytið frá 1. júlí hætt greiðslum til talmeinafræðinga sem starfa með böm á leikskólum sam- kvæmt því sem gilt hefur frá 1987 og vísar til sveitarfélaganna að því er varðar greiðslu fyrir störf þeirra, að því er segir í fréttatilkynningu frá félaginu. Málþingið er hugsað sem vett- vangur fyrir sveitarstjórnar- og ráðuneytismenn ásamt skólafólki af öllum skólastigum til að ræða til- högun núverandi talmeinaþjónustu við börn og hvemig henni verður best háttað í framtíðinni. Rætt verð- ur um skipulag slíkrar þjónustu og gæði í nútíð og framtíð. Auk þess að fá umræður um þessi mál er tilgang- ur málþingsins að stuðla að farsælli uppbyggingu þessara mála. Vonast er til að á málþinginu fáist svör við spumingum sem hljóta að brenna á stjómendum sveitarfélaga á þessum tímamótum, segir í til- kynningu félagsins: Eftirfarandi spurningar eru þar nefndar: Hver er þörfin fyrir talkennslu? Hvernig hefur þjónustan verið skipulögð undanfarið? Hvað felur þjónusta við nemend- ur með mál- og talgalla í sér? Hver eru innbyrðis tengsl þjón- ustunnar milli ráðuneyta, stofnana og skólastiga? Hvernig verða þessi tengsl eftir að sveitarfélögin hafa yftrtekið allan rekstrarkostnað gmnnskólanna? Á málþinginu verður kynnt þjón- usta hinna ýmsu stofnana á þessu sviði. Friðrik Rúnar Guðmundsson, yf- irdeildarstjóri Heymar- og talmeina- stöðvar Islands, kynnir hlutverk hennar, Stefán Hreiðarsson, for- stöðumaður Greiningar- og ráðgjaf- arstöðvar rikisins, kynnir hlutverk hennar og Jóhanna Einarsdóttir tal- meinafræðingur kynnir starf Dag- vistar bama og einstakra leikskóla í Reykjavík. Einnig verður kynnt þjónusta sjálfstætt starfandi tal- meinafræðinga. Eyrún Gísladóttir, sérkennslu- fulltrúi á Fræðsluskrifstofu Reykja- víkur, og Anna Sigríður Pétursdóttir talkennari ræða um talkennslu í skólum Reykjavíkur og Elmar Þórð- arson, sérkennslu- og talmeinafræð- ingur á Fræðsluskrifstofu Vestur- lands, segir frá talkennslu í fræðslu- umdæmi utan höfuðborgarsvæðis- ins. Ingibjörg Símonardóttir talmeina- fræðingur kynnir niðurstöður rann- sókna sem gerðar hafa verið á mál- þroska bama og Kolbrún Gunnars- dóttir, deildarstjóri í menntamála- ráðuneytinu, ræðir um hlut ráðu- neytisins í talkennslu bama. Loks hefur Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson, formaður sambandsins, verið fenginn til að svara spuming- unni: „Verður nauðsynleg þjónusta við böm með mál- og talörðugleika betur tryggð með yfirfærslu gmnn- skólans til sveitarfélaga?" Að framsöguerindum loknum verða pallborðsumræður. Þátttökugjald er 800 krónur og er kaffi innifalið. Þátttaka á málþinginu tilkynnist skrifstofu Kennarasambands Islands í síma 562 4080. 1 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.