Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.09.1995, Qupperneq 47

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1995, Qupperneq 47
FRÁ LAN DSHLUTASAMTÖKUNUM komulagi sorpeyðingar og um at- vinnuráðgjöf, sem SSV rekur í kjör- dæminu. Um kjördag til sveitar- stjómarkosninga var eftirfarandi til- laga samþykkt: Aðalfundur SSV 1994 samþykkir að beina því til Alþingis að breyta ákvœðum laga um kosningu sveitar- stjórna þannig að kosning sveitar- stjórna fari fram eigi síðar en síð- asta laugardag í apríl. Á fundinum var dreift ítarlegri greinargerð um grunnskóla á Vest- urlandi en fundargerð hans og allar skýrslur vom síðan gefnar út í bók- arformi í nóvember. í fundarhléi í lok fyrri dags bauð Snæfellsbær í kynnisferð undir leið- sögn Skúla Alexanderssonar, fyrrv. alþingismanns. Ný stjórn SSV í stjórn samtakanna voru kjörin Bjöm Amaldsson, varabæjarfulltrúi og hafnarstjóri í Snæfellsbæ, Einar Óli Pedersen, oddviti Álftanes- hrepps, Guðmundur Páll Jónsson, bæjarfulltrúi á Akranesi, Guðrún Konný Pálmadóttir, oddviti Dala- byggðar, Ólafur Hilmar Sverrisson, bæjarstjóri í Stykkishólmi, Pétur Ottesen, bæjarfulltrúi á Akranesi, og Ríkharð Brynjólfsson, oddviti Andakílshrepps. Á fyrsta fundi stjómar var Bjöm Amaldsson kosinn formaður. í fræðsluráð Vesturlands voru kosin Árni Halldórsson, hrepps- nefndarmaður í Eyrarsveit, Drífa Skúladóttir, bæjarfulltrúi í Snæfells- bæ, Guðbjartur Hannesson, bæjar- fulltrúi á Akranesi, Jóhannes Finnur Halldórsson, varabæjarfulltrúi á Akranesi, Jón Þór Jónasson, bæjar- fulltrúi í Borgarbyggð, Trausti Bjarnason, hreppsnefndarmaður í Dalabyggð, og Þórir Jónsson, odd- viti Reykholtsdalshrepps. Fundurinn kaus einnig fulltrúa í atvinnumálanefnd SSV, samgöngu- nefnd SSV, endurskoðendur og full- trúa á ársfund Landsvirkjunar. ATVINNUMÁL „Suðurland 2000u Verkefni Atvinnuþróunarsjóðs Suðurlands Atvinnuþróunarsjóður Suður- lands, sem er í eigu sveitarfélaga á Suðurlandi, lauk fimmtánda starfs- ári sínu um sl. áramót. Tap varð á rekstri sjóðsins og nam það liðlega 3,3 milljónum króna. Helstu ástæð- ur tapsins má rekja til aukinna af- skrifta til að mæta hugsanlega glöt- uðum útlánum. Á þeim tíma er sjóð- urinn hefur starfað hefur fyrir- greiðsla sjóðsins til atvinnuþróunar numið 315 milljónum króna. Eignir sjóðsins um sl. áramót nema 155 millj. kr. Á aðalfundi sjóðsins, sem haldinn var 28. apríl sl., voru kynnt frum- drög að nýrri stefnumótun til næstu ára. Gert er ráð fyrir að allri vinnu varðandi nýja stefnumótun verði að fullu lokið í lok þessa árs. I stefnu- mótuninni er lögð áhersla á aukna skilvirkni í rekstri og aukið frum- kvæði sjóðsins varðandi atvinnuráð- gjöftna. Hluti af framtíðarsýn sjóðs- ins tengist einmitt verkefni sem ver- ið er að hleypa af stokkunum þessa dagana og kallað hefur verið „Suð- urland 2000“. Á framhaldsaðalfundi, sem hald- inn var þann 9. júní sl., var stjórn sjóðsins endurkjörin. Formaður stjórnar sjóðsins er Einar Sigurðs- Óli Rúnar Ást- þórsson hefur verið ráðinn framkvæmda- stjóri Atvinnu- þróunarsjóðs Suðurlands frá 10. mars sl. Hann er fæddur í Vestmannaeyjum 13. janúar 1957 og eru foreldrar hans Ester Zophon- íasdóttir og Ástþór Isleifsson, vöru- bifreiðarstjóri þar. Óli Rúnar lauk stúdentsprófi frá son, fv. oddviti Ölfushrepps. Aðrir í stjórn eru Hafsteinn Jóhannesson, sveitarstjóri Mýrdalshrepps, Sigurð- ur Þór Sigurðsson, framkvæmda- stjóri SG einingahúsa hf. á Selfossi, Fannar Jónasson, framkvæmdastjóri héraðsnefndar Rangárvallasýslu, og Loftur Þorsteinsson, oddviti Hruna- mannahrepps. Oli Rúnar Astþórsson, framkvœmdastjóri AtvinnuþróunarsjóÖs Suöurlands Menntaskólanum að Laugarvatni 1977, kandídatsprófi frá viðskipta- deild Háskóla íslands 1985 og fram- haldsnámi í hagfræði frá University of Michigan, Ann Arbor í desember 1986. Að námi loknu starfaði hann hjá Eimskipafélagi íslands hf. þar sem hann veitti forstöðu fjárreiðu- deild félagsins. í lok ársins 1992 var hann ráðinn framkvæmdastjóri fyrir Jöfur hf. Óli Rúnar er kvæntur Önnu Mar- íu Snorradóttur hjúkrunarfræðingi og eiga þau þrjú böm. Nýr framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarsjóðs Suðurlands 1 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.