Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2005, Qupperneq 29

Frjáls verslun - 01.03.2005, Qupperneq 29
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 5 29 D A G B Ó K I N var sú að hann var ekki mjög kunnur í faginu hér heima. Hann hafði eigi að síður reynslu í blaðamennsku ytra. Gunnlaugur mun móta ritstjórnarstefnu Viðskiptablaðsins, stjórna frétta- flutningi þess og þróa blaðið samhliða nýrri þjónustu við áskrifendur. Gunnlaugur hefur frá október 2001 unnið hjá Reuters í London og sérhæft sig í fjármálafréttum. Þá annaðist Gunnlaugur um tíma almennar fréttir, viðskipta- og stjórnmálafréttir frá Íslandi fyrir skrifstofu Reuters í Stokkhólmi. Áður en hann réðist til Reuters sinnti hann blaðamennsku í lausamennsku samhliða námi í Bretlandi, þar á meðal á bresku dagblöðunum The Guardian og The Independent og hjá BBC Radio 4. Þá hefur Gunnlaugur unnið á tímaritum og blöðum í Bandaríkjunum, jafnt sem blaðamaður og ljósmyndari. Gunnlaugur er fæddur árið 1974. 5. apríl Baker með reynslu af „svefnmarkaðnum“ Sagt frá því að Flaga Group hefði ráðið David Baker sem for- stjóra Medcare, en Svanbjörn Thoroddsen hætti, sem kunnugt er, sem forstjóri Medcare Flögu fyrr á árinu. Ráðning Bakers kom í kjölfar nýlegra skipulags- breytinga félagsins þar sem rekstrinum var m.a. skipt upp í tvær einingar, Medcare og Sleepthech. Medcare sérhæfir sig í tækjum og búnaði til svefn- mælinga og Sleeptech rekur svefnmælingarstofur í New York og nærsveitum. David Baker var um tíma forstjóri Sandman og aðstoðarforstjóri Phoenix Sleep, sem rekur svefnmælingarstofur í Bandaríkjunum. Hann hefur því nokkra reynslu af svefnmark- aðnum. 6. apríl. Rauf 4 þúsund stiga múrinn Við erum ekki að ræða um nýju Airbus vélina heldur úrvalsvísi- töluna. Þetta var sögulegur dagur í Kauphöll Íslands. Úrvalsvísitalan rauf í fyrsta sinn 4.000 stiga múrinn og endaði í 4.016 stigum. Síðan hefur hún lyft sér yfir 4.100 stigin. 7. apríl Festing kaupir DeCode húsið Hið umtalaða félag Festing, sem er fasteignafélag, sem m.a. á og rekur fasteignir Olíufélagsins og Samskipa, og er að stærstum huta í eigu Kers, keypti þennan dag hið glæsilega hús Íslenskrar erfðagreiningar í Vatnsmýrinni í Reykjavík fyrir 3,4 milljarða króna. Ekki eru þó Kári og félagar að flytja úr húsinu því DeCode gerði samhliða sölunni samning við Festingu um leigu á húsnæðinu til 15 ára og verða greiddar 21,4 milljónir króna í leigu á mánuði. Íslensk erfða- greining mun nota féð sem losnar við söluna til að greiða upp um 36 milljóna dala lang- tímalán sem hvíla á húsinu og 4,5 milljóna dala skammtímalán. Afgangurinn, um 14,5 milljónir dala, verður notaður til lyfja- þróunarverkefna. 8. apríl Lögbann sett á hlutabréf í Festingu Enn um Festingu og átökin þar – sem voru mál málanna í fjölmiðlum í síðasta mánuði. Sýslumaðurinn í Reykjavík sam- þykkti þennan dag beiðni Kers og fleiri hluthafa í Festingu (um 80% eigenda félagsins) um að setja lögbann við því að Angus hagnýtti sér þann rétt sem fylgdi hlutafjáreign félagsins í Festingu. En átökin í Festingu ganga út á að stjórn Festingar samþykkti 18. mars hlutafjáraukningu og að allt hlutaféð yrði selt Angusi, nýstofnuðu félagi í eigu Jóhanns Halldórssonar, framkvæmda- stjóra Festingar. Með hlutafjár- aukningunni næðu félögt tengd Sundi, Nordic Partners og Angusi um 53% eignarhlut í Festingu og þar með yfirráðum í félaginu. Jafnframt var lagt lögbann við því að Angus ehf. gæti selt hluti sína til þriðja aðila. Þess má geta að Sigurður G. Guðjónsson lögmaður Jóns Kristjánssonar í Sundi var þess fullviss í síðasta mánuði að sýslumaðurinn myndi hafna kröfunni. Kristján Loftsson, formaður stjórnar Kers, fagnaði hins vegar niðurstöðunni og sagði hana áfangasigur. Næsta skref yrði að höfða mál til ógildingar á hlutafjár- aukningunni í Festingu. 8. apríl Sterkt hagkerfi heldur verði hlutabréfa uppi Greiningardeild Kaupþings banka gaf út þá yfirlýsingu þennan dag að hún teldi að verð hlutabréfa gefi ekki eftir í bráð. Rökin voru Festing keypti DeCode húsið í Vatnsmýrinni á 3,4 milljarða kr. Kristján Loftsson. Svefnmarkaðurinn er stór markaður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.