Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2005, Qupperneq 43

Frjáls verslun - 01.03.2005, Qupperneq 43
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 5 43 F O R S T J Ó R I H B - G R A N D A FRÁ PHILIPS TIL HB-GRANDA Eggert Benedikt Guðmundsson, forstjóri HB-Granda. „Frá Kína kemur vara sem er í beinni samkeppni við okkur inn á markaði sem hafa verið okkur mikilvægir. Varan er þó ekki af sömu gæðum þó hún sé seld sem slík.“ á Grandagarði og eins frá starfsmönnum úti á landi. Menn sáu í þessari sameiningu ákveðna einföldun og svo er það kostur að ég tengist ekki beint einum armi frekar en öðrum í sameiningarferlinu. Það er þægilegt að ég er ráðinn beint til HB-Granda og ég nýt þeirra forréttinda að vita nógu lítið! Ég kem því „ferskur“ inn með öllum þeim kostum og göllum sem því fylgja en fæ með mér til starfa og ráðgjafar mikla reynslubolta sem starfað hafa hjá þeim fyrirtækjum sem mynduðu HB-Granda.“ Má búast við frekari breytingum á yfirstjórn eða viðfangsefnum HB-Granda? „Nei, ég á ekki von því, enda er stjórnkerfið nú orðið mjög skilvirkt eftir síðustu breytingar. Við eigum hins vegar von á nýju skipi í flotann í byrjun maímánaðar sem fær nafnið Engey, en það er ákvörðun sem tekin var áður en ég tók við starfi forstjóra. Skipið er 105 metra langt og 20 metra breitt, og verður það stærsta í íslenska fiskiskipaflotanum. Ég held að við munum meta reynsluna af þessu nýja skipi áður en ráðist verði í frekari endurnýjun á fiskiskipaflota okkar. Breytingarnar hafa einnig verið gríðarlega miklar á undanförnum árum, ekki síst í landvinnslunni. Nýja skipið mun hins vegar breyta áherslum okkar á veiðum á uppsjávarfiski alveg gríðarlega mikið, en til þessa höfum við fyrst og fremst veitt uppsjávarfisk til bræðslu. En með tilkomu bræðslunnar á Vopnafirði, sem tilheyrði Tanga, og togarans Engeyjar munu veiðar á uppsjávarfiski verða mun skipulagðari og í umtalsvert TEXTI: GEIR A. GUÐSTEINSSON MYND: GEIR ÓLAFSSON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.