Félagsbréf - 01.05.1959, Qupperneq 13

Félagsbréf - 01.05.1959, Qupperneq 13
PÉLAGSBRÉP 11 — Styttist sagan mikiS hjá þér fi'á upphaflegri gerS? Ég skrifaði fyrst fjögur uppköst og var alltaf að lengja hana, svo komu þrjú, þar sem hún dróst saman, en þó bætti ég jafnan inn einhverju nýju. — Var efniS ekki orðið þér þreytandi? Ég var viðbúiim því að bókin yrði algjörlega misheppnuð. Ég þekkti svo margar útgáfur af hverri liugsun og hverri setningu, að ég sá ekki orðið neina þeirra öðruvísi en samliliða öllum öðr- um myndum sem þær höfðu tek- ið. — StySst Maríumyndin viS sanna atburSi? Nei, hún er hreinn skáldskapur. En ég hafði fyrir mér fólk, sem eg hafði séð og fannst líkjast þeim sögupersónum, sem ég var að leit- ast við að skapa. — Viltu segja mér eitthvaS fleira um Maríumyndina? Ég hef í rauninni ekkert um hana að segja. Ég lief aðeins verið að lýsa tildrögunum að lienni. Mér er það annarlegt að fara að utskýra mitt eigið verk. ‘—■ Hvernig finnst þér aS vera Hthöfundur á íslandi? Ég á erfitt með að svara þessari spurningu. Ég lief aldrei liugsað "m mig sem rithöfund. En það Eefur alltaf staðið skýrt fyrir mér, Evað lífið er stutt. Mér liefur oft •'kki fundizt það annað en livers- dagsleg bið eftir dauðanum. Ég skrifa til að fylla það tóm, sem lífið væri mér aimars — til að sætta mig við dauðann. — Þú skrifar aSeins sjálfs þín vegna? Ég er að reyna að bjarga sjálf- um mér. — Er ekki eitthvert mál eSa stefna, sem þér finnst þú þurfa aS túlka öSru fremur? Vissulega. En ég hef litla trú á þessum stóru orðum, sem mönn- um er svo tamt að nota. !>ví stærri orð, þeim mun minni sannleikur oft á tíðum. Maður bætir ekki heiminn, ef liann bætir ekki um leið sjálfan sig. Annars verður hann bara andstyggilegur siðapré- dikari. — HvaS viltu segja um pólitík- ina nú á dögum? Mér finnst hún hálfgert illgresi í þjóðfélaginu. Hún situr alltaf í fyrirrúmi fyrir þjóðarliag, og það getur ekki talizt góð liagfræði. Og svo eru örlög mannkynsins bein- línis háð lienni. Það er ekki sér- lega skemmtileg tilhugsun. — Finnst þér ekki, aS rithöf- undar eigi þarna einhverju hlut- Verki aS gegna? Vafalaust. Til dæmis að benda á hættuna, sem af þessu stafar. — Er þaS ekki skoSun þín, aS rithöfundar eigi aS liafa full- komiS frelsi til aS túlka skoSanir sínar? Jú, að sjálfsögðu. Annað er ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.