Félagsbréf - 01.05.1959, Qupperneq 25

Félagsbréf - 01.05.1959, Qupperneq 25
FÉLAGSBRÉF 23 armanni og þeirri afstöðu, sem þjóðfélagið tekur gagnvart lion- um, og þess vegna hef ég rætt um hann. Þessi skáldaörlög eru ekki sérstæð fyrir Svíþjóð — við get- um sótt dæmi til nær allra landa. Og þetta er ekkert, sem lieyrir til liðinni tíð, því miður, því miður! Það endurtekur sig j dag. Það end- urtekur sig æ ofan í æ. Og það tekur á sig sérstaklega óhugnan- lega mynd í einræðislöndum, þar sem málfrelsið er afnumið. Það nægir að benda á eitt mjög ný- legt dæmi: Það sem kom fyrir þann, er hlaut Nóbelsverðlaun í hókmenntum árið 1958, Boris P asternak. í vestrænum lýðræðislöndum þurfa rithöfundar ekki að óttast uni líf, limi eða lifibrauð vegna skoðana sinna: Opinberlega nýtur hann fullkomins tjáningarfrelsis. En í rauninni er þetta frelsi einn- takmarkað hér, eða kannski öllu heldur: Þeir sem liafa stjórn- niálaleg eða fjárliagsleg völd, reyna að takmarka það, eins mik- og þeir geta. Yfirvöldin reyna, eins og þau liafa alla tíð gert, að ^e8gja Iiindranir í veg fyrir ó- þægilega rithöfunda, óheppilega gagnrýnendur. Munurinn er að- eins sá, að nú eru notaðar aðrar og ísnieygilegri aðferðir. Málssókn eða fangelsisvist eru ekki meðulin reynslan Iiefur nefnilega sýnt, að slíkt leiði að takmarki gagn- stæðu því, sem keppt er að. Menn gera því ráðstafanir sínar með leynd. Það er t. d. liægt að gera leynilega lista yfir bækur, sem bókasöfnin eiga ekki að kaupa. Til er einnig nokkuð, sem heitir „innanembættis ráðstafanir“. Hér get ég talað af eigin reynslu. Það hefur lient mig, að inenn hafi leit- azt við að skapa þögn um óþægi- legar bækur, sem ég lief gefið út, í því skyni að reyna á þann hátt að liindra útbreiðslu þeirra. Árin 1953—56 gaf ég út fjórar bækur, sem beindust gegn yfirvöldunum, og engin umsögn um þær birtist í þeim hlöðum, sem telja má mál- gögn þess flokks, er með völdin fer. 1 slíkum tilfellum finnst mönnum liyggilegra að þegja en tala — en einnig þögnin er af- staða. Ritliöfundur í lýðræðis- landi ætti þó að njóta þess lýð- ræðislega réttar að vera skamm- aður. Þegar ég liafði reynt þetta, tók ég til við þjóðfélagsgagnrýni í leikritaformi. Og eftir leikrit mitt, „Dómarann“, veit ég þetta með vissu: Blað getur látið lijá líða að nefna bók, en það getur ekki gengið framhjá frumsýningu. Við- leitni til að takmarka málfrelsi og prentfrelsi verður vart í öllum þjóðfélögum. Hér er ávallt um að ræða frelsi skáldskaparins. Frelsið verður ekki greint frá skáldskapn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.