Félagsbréf - 01.05.1959, Síða 31

Félagsbréf - 01.05.1959, Síða 31
PÉLAGSBRÉP 29 IK R V IV E II 1*0 R F Brýn er þörf, að brunna sé leitað bak við þéttan skógarins lund. Þangað stefnir þrá, sem hún veit, að þorsti dvínar, læknast hver und. Lindin fær ei náð sinni neitað neinum lífs á þjáningastund. Loks er dáð og lífsmætti hnignar, lostin þungum harmi og geig, veitist oss, er viljaþrek dignar, vizka bæði dulsæ og fleyg. Hugir þeir, sem hefjast til tignar, hljóta brunnsins miskunnarveig. Horf er gott við helgibrunn þenna, himna festing speglast þar víð. Leyndardóma lindir þar renna, ljóða undir bergmálsins hlíð. Varir þær, sem bakast og bi’enna, bergja drykkinn eilífa tíð. Þóroddur Guömundsson íslenzkaði. Johaimes Edfelt er eitt af kunnustu ljóð'skáldunt Svía, fæddur 1904.

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.