Félagsbréf - 01.05.1959, Side 39

Félagsbréf - 01.05.1959, Side 39
PÉLAGSBRÉP 37 ágætur, stórskáldið Fedor Kajám Ljublin, liefur látið til leiðast að taka þátt í störfum fundarins í kvöld og leiðbeina okkur, — liann mun krítisera smásögu félaga Mirovs. Annar gestur fundarins, G. Sig- urdson, menningarmálaráðunautnr flokksins, óskar bins vegar eftir að verða ldutlaus álieyrandi. Ég sé enga ástæðu nú frekar en endranær til að þyngja þessa samkomu okkar með föstum reglum: fundarstjóra, ritara og þvíumlíku, enda starfar Ný kynslóð eftir sínu eigin höfði, en ekki neinum borgaralegum venjukreddum. Við getum því strax byrjað á verkefninu. Vill félagi Stanza taka til máls?“ Þeim varð öllum litið inn í liornið til litla mannsins með fann- irnar í hárinu. „Hvaða læti eru þetta?“ tautaði liann dimmraddaður og lét bókina, sem liann liafði lialdið á, detta á gólfið. Hann brá ólundarlega grönum framan í mennina, vangafölur og rýr, en bak við liáðssvipinn bjarm- aði af einliverri snilld, sem erfitt var að átta sig á. „Varstu ekki búinn að laka að þér að krítisera kvæði félaga Danil- offs?“ spurði Krestanoff liálf-hlæjandi, „ég vona þú sjáir þér ekkert að vanbúnaði.“ „Ung skáld ættu ekki að fást við skáldskap fyrr en þau eru orðin gömul“, sagði Stanislás Stanza mæðulega. „Það er mín skoðun, piltar, ég meina þetta, — því að annars geta þau fallið í þá freistni að stela yrkisefnum og bragarháttum frá gömlu skáldunum og gefa síðan út °g selja bækur, sem þau eru ekki réttir liöfundar að. Þetta er mín skoðun. Ég fyrir mitt leyti er alveg hættur að yrkja, nema eitt °g eitt lofkvæði um vin minn og herbergisfélaga, trésmiðinn, því það yrkisefni liygg ég frumlegt og frá engum tekið.“ G. Sigurdson liló lijartanlega og fleiri tóku undir. „En þar sem ég lief sjálfur eina kvæðabók á samvizkmini, eins og ukkur er kunnugt um“, hélt Stanza áfram, „þá ferst mér ekki að “fellast félaga Daniloff fyrir yfirsjón lians af sama tagi, en læt nægja að gefa svoliljóðandi skýrslu um skáldskap lians í þessari bók, „Ég heilsa“: Hann dró kverið upp úr vasa sínum, opnaði það, tók lit úr því skrifaða pappírsörk og las upphátt það sem á henni stóð: „Ég lieilsa. Frumsamin ljóð, gefin út á kostnað liöfundarins. Stærð hókarinnar: 112 blaðsíður í átta blaða broti, hefur inni að lialda 51 kvæði. Þar af eru 32 ég-kvæði, 4 sagnfræðileg kvæði, 1 lieimsbylting- arkvæði langt, 6 kvæði um nafngreinda staði með tilbeyrandi landa- fræði, 2 vikivakar og afgangurinn um ýmislegt, sem ekki verður flokk- undir neitt af því sem nefnt' liefur verið. Ég lield ég liafi skilið

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.