Félagsbréf - 01.05.1959, Side 42

Félagsbréf - 01.05.1959, Side 42
40 FELAGSBREF er að bjarndýrið sé gœtt. Enginn annar sagði orð, ekki heldur Jósef Mirov, en lionum var orðið of lieitt, svitinn rann af stóru sköllóttu Iiöfði lians. „Þessi setning er of hversdagslega orðuð, hvert skólabarn gæti skrif- að svona setningu“, liélt Ljublin áfram, „já, og liérna kemur: — Svo var það einn góðan veðurdag. Þetta er klisja, þetta er klisja, lia? — En kæru vinir, þar með er ekki sagt að ég sjálfur liafi ekki drýgt söniu syndir og ég hef verið að rekja í sögu félaga Mirovs, — marg- sinnis, ótalsinnum, — í lieilli bók upp á nokkur hundruð blaðsíður eru kannski ekki nema fáeinar setningar góðar, óaðfinnanlegar, og mætti þá vel við nna, jafnvel ein fullkomin setning getur réttlætt stóran doðrant. Ha? Það er erfitt að vera skáld. Ég er kominn niðrá miðja blaðsíðu tvö í þessu liandriti, ætli maður láti það ekki nægja, — við skulum vona að setningin góða feli sig einhvers staðar í því sem ólesið er.“ Hann braut handritið saman um miðjuna og rétti það hrosandi til eigandans. Þeir þögðu allir nokkur andartök, eins og eftir dánarfregn, loftið var hlaöið óþægilegri spennu. Þangað til Ivan Stephanovicli reis allt í einu á fætur og sagði: „Það er nokkuð lieitt inni, við skulum fá okkur að drekka.“ Hann opnaði í skyndi fáeinar ölflöskur og útbýtti þeim meðal gestanna. „Vætið á ykkur kverkarnar, piltar, ég á nógan hjór, jafnvel þó það verði fleiri líkræður og önnur erfisdrykkja til.“ Hann leit glottandi framan í trésmiðinn, sem sat gneypur bak við Iiornspangargleraugun og dreypti á ölinu sínu. G. Sigurdson hló liátt. „Já, blessaðir farið þið nú að matreiða fiskinn“, liló hann, „ég vil liafa átveizlu eftir trésmiðinn.“ „Látum það gott lieita“, sagði Pétur Carpenter. „En ekki skil ég minn lilli fiskur Iiossaði hátt í yður, annað eins stórliveli, — sem ber- sýnilega gætuð gleypt lieilan spámann.“ Þögn. Alexj Krestanoff lyfti vinstri hönd í liöfuð'hæð, hann bað um hljóð. „Félagar“, sagði hann veikróma og kenndi lítils háttar skjálfta í röddinni, eins og einn strengur hennar titraði, annar væri ögn slakur, „við liöfum nú heyrt rödd skáldsins. Það var alvarleg rödd og ströng, og þó ekki of ströng, jafnvel þó mann svíði undan lienni, eins og

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.