Félagsbréf - 01.05.1959, Qupperneq 48

Félagsbréf - 01.05.1959, Qupperneq 48
46 FELAGSBREF Miltons og Messías Klopstocks, og lifði liann þó hvorki að sjá þessar öndvegisþýðingar né ljóðmæli sín gefin út í lieild. -—■ — Þannig liefur þessu og verið farið með skáld og rithöfunda annarra þjóða og lilutur þeirra jafnvel stundum verið enn lakari, því að skráðu þeir ekki sín ágætustu verk í fangelsum og tukthúsum, Marco Poloi, Villon, Cerv- antes, Oscar Wilde og nú síðast Djilas, og liver verða svo afdrif Paster- naks um það, er yfir lýkur? Það liafa líka verið fleiri en íslenzkir, sem fengið hafa smáskorin höfundarlaun. Sagt er, að Edgar Allan Poe hafi fengið 10 dali fyrir kvæðið sitt Hrafninn og sjálfur Mozart fékk aðeins 50 dúkata fyrir sitt Requiem. Trúlega hafa flestir rithöfundar evrópskir búið við frem- ur þröngan kost, ef undan eru skildir ævintýraprinsar bókmenntaheims- ins Voltaire og Goethe og svoi metsöluliöfundar og Nobelsprinsar 20. aldarinnar. Þá geymir saga íslenzkra bókaútgefenda og bókaútgáfu einnig sína döpru kapítula. Fyrsti forleggjari landsins, Jón Arason, var tekinn af lífi. — — í bréfi Þorláks biskups frá 17. öld til Óla Worms prófessors við Hafnarliáskóla segir, „að fáir séu þeir í landinu, sem girnist það, sem út sé gefið, bæði vegna fátæktar og liugsunarleysis ejða fyrirlitn- ingar á þess liáttar vöru“.------Og í lok 18. aldar segir um iitgáfu Hrappseyjarforlags: „Þegar peningsfellir og harðindi gerðu fólkið ör- eiga og svo kjarklaust, að það hvorki gat né vildi kaupa bækur, var drift prentverksins ekki teljandi“.------Tiltölulega mikilvirkasti ís- lenzki útgefandinn fyrr og síðar, Magnús Stepliensen, lenti í langvar- andi málaþrasi vegna útgáfustarfsemi sinnar og hafði af mannorðstjón og eigna. Það glaðnar eiginlega ekki til í bókaútgáfunni fyrr eai undir aldamót, þegar Sigurður Kristjánsson getur státað af því að skjóta skjólshúsi yfir sjálfan Landsbankann, svo ótrúlegt sem slíkt samband banka og bókaútgefanda hljómar í eyrum okkar, sem í dag fáumst við útgáfustarf. En víkjum nú að viðhorfinu til bókamia sjálfra. Það er auðvitað jafn margbreytilegt og mennirnir. Tvennar eru þó öfgamar. Það eru þá fyrst „biblíófílamir“ svonefndu, sem ýmist geta verið bókelskir, meinliægir bókavinir, eða dálítið liættulegir bókaormar, en hámarki nær svo þessi kennd í „biblíómaníunni“, eða bókaæðinu, þegar menn verða hlátt áfram bókóðir. Slík var ástríða Galdra-Lofts og löngun til þess að komast yfir „Bók máttarins“, Rauðskinnu Gottskálks grimma. Enginn liefur þó lýst þessu fyrirbæri betur en franski rithöfundurinn Gustave Flaubert gerir í smásögunni „Biblíómanía“. Sú saga styðst við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.