Félagsbréf - 01.05.1959, Page 57

Félagsbréf - 01.05.1959, Page 57
PÉLAGSBRÉF 55 orðiA sar við breytinguna frá gleymsku svefnsins til vökuimar. Undir stjórn Baulins gat ínaður ekki vænzl vægðar. Herþjónusta niín hófst með sjaldgæfum liamingjufyrirboða — mér var fenginn liestur, en heslar þekkt- ust hvorki hjá varaliðinu né hændunum. Sérstakt atvik varð mér til hjálpar. Kó- sakkinn Tichomolov hafði tekið tvo her- tekna liðsforingja af lífi, í algeru leyfis- leysi. Honum hafði verið falið að fara með þá til lierforingjaráðs stórfylkisins. Sem liðsforingjar gátu þeir veitt mikil- vægar upplýsingar. Tichomolov flutti þá •'kki til ákvörðunarstaðarins. Það var ákveðið að láta byltingardómstól dæma Tichomolov, en þcirri ákvörðun var hrcytt. Baulin höfuðsinaður dæmdi liann til refsingar, sent var verri en úrskurður dómstólsins hefði nokkru sinni getað orðið. Hann tók licstinn af Tichoniolov, sraðfola sem hét Argamak — og sendi hann sjálfan með farangurinn. Þær þjáningar, sein ég leið með Arga- ■nak, voru næstum meiri en mannlegur tnáttur fékk afhorið. Tichomolov hafði komið með folann úr heimkynnum sín- um við ána Terek. Honum liafði verið kennt kósakkahrokk og sérstakt kó- sakkastökk — þreytandi, óþægilegt og hast. Á göngu tók Argamak löng og I'fjózkufull skref. Með þessum djöful- lega fótaburði flutti liann mig út úr fylkingunni, ég missti allt samband við herdeildina, og þar sem ég var ger- sneyddur allri ratvísi, þá flæktist ég til °S frá svo dægrum skipti, í leit að flokknum mínum, lenti í skotfæri við fjandmennina, náttaði í gjám og gilja- ‘h'öguin og rcyndi að ganga í lið með ókunnugum herdeildum, en var hrakinn * burtu. Þekking mín á riddaraliðinu var mjög takmörkuð, þar sem ég hafói aðeins-í bardögunum við Þjóðverja ver- ið í stórskotaliðsdeild og oflast setið á skotfærakassa, cn aðeins örsjaldan rekið nokkra hesta, sem beitt var fyrir fall- hyssu. Þess vegna hafði ég hvergi fengið tækifæri til að venjast hinuni vaggandi gangi Argamak. Ég hossaðist eins og poki á hinum langa og harða hrygg folans. Ég sleit bókstaflega göt á hann. Það komu sár á hann og málmflugur átu fylli sína í sárunum. Rákir af storkn- uðu, svörtu blóði lágu eins og tauinar niður eftir síðunum. Vegna lélegrar járningar heltist Argamak fljótlega, aft- urfæturnir á honum þrútnuðu um ökkl- ana og urðu gildir sem fílsfælur. Arga- mak var orðinn magur. I auguin hans brann þessi sérstaka glóð, sem niaður sér í auguin þrautpíndra besta, móður- sjúk og þrjózkufull glóð. „Þú hefur misþyrmt liestinum, gler- augnaapinn þinn“, sagði flokksfyrirliö- inn. í návist minni voru kósakkarnir þög- ulir og biðu tilbúnir eins og ránfuglar í gmnsamlegu hreyfingarleysi. Þeir báðu mig ekki einu sinni að skrifa liréf .... Riddarasveitin hafði tekiö Novograd- Volynsk herskildi. Við urðum að fara sextíu eða áttatíu kílómetra á sólar- hring. Nú þokuðumst við í áttina til Rovno. Hinar daglegu hvíldarstundir höfðu algerlega liorfið úr sögunni. Nótt eftir nótt dreymdi mig sama drauminn: Ég sit á Argamak, sem fer á greiðu brokki. Meðfram veginum loga bál, þar sem kósakkar eru að matreiða. Ég ríð frainhjá þeim og þeir líta ekki upp til þess að liorfa á eftir mér. Suiiiir heilsa, aðrir veita mér alls enga athygli. Ég vek ekki neinn áliuga hjá þeim. Hvað

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.