Félagsbréf - 01.05.1959, Qupperneq 64

Félagsbréf - 01.05.1959, Qupperneq 64
62 PÉLAGSBRÉF nútímans — né heldur að'ra flokka, sem nú eru uppi“. Stunduin liefir því verið haldið' fram, að sósíalismi Þ.E. liafi fremur hyggzt á hlýju hjartalagi og heitrí samúð með lítilinagnanum en fræðilegri kenningu og þekkingu. B.B. færir gild rök að því, að þjóðfélagsstefna Þorsteins studdist líka við allýtarlega þekkingu. Til þess henda náin samskipti lians við danska jafnaðarmenn á skólaárum lians, fyrir- lestur hans í Dagsbrún og tilhoð' lians um meiri fræð'slu í sama félagi, og loks ýmsir þættir í blaðamennsku lians. Og 1912 kveðst hann hafa „keypt og lesið útlend hlöð og rit jafnaðarmanna" — í 25 ár. Ég sakna þess, að B.B. skuli ekki gera einum þætti í blaðamennsku Þ.E. ýtarlegri skil. En það er pólitískur fréttaflutningur lians. Fyrir nær því tutt- ugu árum kannaði ég allrækilega blaða- mennsku Þorsteins, og minnist ég þess, hve athyglisverðar fréttir liann sagði frá útlöndum, einkum þó frá „skrúfunni11 í Hamhorg 1896 (Vcrkföll voru þá köll- uð ,,skrúfur“). Ritstjóri Bjarka segir ýt- arlegar fregnir frá verkfalli þessu, livað' eftir annað, og það leynir sér ekki livor- um megin liann stendur í baráltunni. Mér er nær að’ lialda, að þa.ð hafi verið í fyrsta skipti sem íslenzkt hlað segir frá erlendum athurðum frá sjónarmiði verkalýðshreyfingar og sósíalisma. B.B. víkur að þessum skrifum Bjarka um Hamborgar-verkfallið fáum orðum (197), en mér finnst þetta svo mikils vert at- riði í pólitískri blaðamcnnsku Þ.E., að gjarnan hefði mátt fjalla nánar uin það í svo slórri hók. Mjög atliyglisvert er það hve djúptæk og langvarandi álirif Rask-lmeykslið svo- nefnda liefir liaft á Þ.E., eigi aðeins á nám hans og framtíðarkjör, lieldur og allt lífsviðliorf lians, trúar- og þjóðinála- skoðanir. Sterkasta sönnunargagn Bjarna Benediktssonar í því máli cr hið stór- merka bréf Þorsteins sjálfs til Sigurðar Guðmundssonar, síðar skólameistara, 20. marz 1907. Þar segir: „En dýpstu og lífsseigustu ræturnar undir niannfélags- og trúargróðri mínum finnst inér Rask- hneykslið' 1887 eiga. Mér fannst mann- félagið fletla þar svo frá sér fyrir mér fyrsta sinn að það' sýndi mér inn að mcrg“ (42). Þessi orð eru rituð tuttugu árum eftir athurðinn. Þcssu gerir B.B. skýra grein fyrir. Margir áttu — og eiga enn — erfiðast með að fyrirgefa Þ.E. afstöðu hans til guðshugmyndar kristinna manna og kirkju þeirra. Og það er ofur skiljan- legt, að guð'safncitun Þorsteins og kirkju- hatur særðu einlæga trúmenn djúpt. Samt komust niargir slíkir menn ekki hjá því að' hrífast af skáldskap hans, þrátt fyrir allt. Það er því ósköp mann- legt, þegar slíkir aðdáendur skáldsins liafa reynt að laga skoðanir lians eftir eigin geðþótta og gera honum jafnvel upp aðrar. En það' er bjarnargreiði við' jafneinlægan og hreinskiptinn inann og Þ.E. Sumir hafa lialdið því fram, að trú- leysi Þorsteins hafi „elzt af honum“nieð árunum, hann hafi jafnvel gerzt trú- maður undir lokin. Mér sýnist B.B. af- sanna þá kcnningu nieð öllu, og liann gcrir það' að mestu með' vitnisburði Þ. E. sjálfs. Áðurnefnt bréf til Sigurðar Guðmundssonar er þar enn veigamikið' sönnunargagn, en það er skrifað aðeins sjö árum fyrir dauða lians. Þar segir: „Það er átórítetstrúin, sú hugsunarlausa, sein allt eitrar, livar sem á er litið; hún er vaglið á augunum, fóstru guðs og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.