Morgunblaðið - 13.03.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.03.1979, Blaðsíða 6
6 í DAG er þriöjudagur 13. marz, sem er 72. dagur ársins 1979. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 06.22 og síðdegisflóð kl. 18.42. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 07.55 og sólarlag kl. 19.21. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.37 og tunglið í suöri kl. 01.02. (íslandsal- manakið). Lofaður sé Drotfinn er ber oss dag eftir dag. (Sálm. 68, 20). LÁRÉTT: 1. samskeytum, 5. faniramark. 6. ljóta, 9. kl. 3, 10. belti, 11. verkfæri, 12. forskeyti, 13. valkyrja, 15. mannsnafn, 17. álitinn. LÓÐRÉTT: 1. sópu, 2. án, 3. flugvíl. 4. skynsemi, 7. þýfi, 8. rölt. 12. mannsnafn, 14. hnöttur, 16. ureinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. neitar, 5. yt, 6. takast. 9. æfam, 10. eff, 11. )a, 13. ultu, 15. inna, 17. nagli. LÓÐRÉTT: 1. nytsemi, 2. eta, 3. traf, 4. rót, 7. kæfuna, 8. salt. 12. aumi, 14. lag, 16. nn. FRÉTTtR í FYRRINÓTT var frostið mest á láglendi norður á Staðarhóli, mínus 13 stig. Ilér í Reykjavík íór það niður í 7 stig. Snjókoma var hvergi teljandi í fyrri- nótt. HVÍTABANDSKONUR hafa frestað aðalfundi sínum til 10. apríl nk. En fundur í félagi þeirra verður í kvöld kl. 8.30 á Hallveigarstöðum og verður m.a. spilað bingó. KVENFÉLAGIÐ Aldan heldur afmælisfund annað kvöld, miðvikudag, kl. 19 að Þingholti, Hótel Holt. KVENFÉLAG Kópavogs heldur aðalfund sinn nk. fimmtudagskvöld 15. marz, í félagsheimilinu kl. 8.30. KVENNADEILD Rang- æingafélagsins heldur fund í kvöld kl. 20.30 í félagsheimili Bústaðasóknar. KVENNADEILD Flug- björgunarsveitarinnar held- ur fund annað kvöld, mið- vikudag, kl. 20.30 og verður þar tízkusýning. FÉL. ísl. sérkennara heldur fund annað kvöld, 14. marz, að Grettisgötu 89 (hús BSRB). Gestur fundarins verður Guðfinna Eydal sál- fræðingur. KVENFÉLAG Neskirkju heldur fund í safnaðarheimili kirkjunnar annað kvöld, 14. marz, kl. 20.30. Hjónin Kat- rín og Gísli Arnkelsson sýna myndir og segja frá dvöl sinni í Konsó. Fundinum lýkur með kaffidrykkju. FRÁ HÖFNINNI ÁLAUGARDAGSKVÖLDIÐ kom hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson til Reykja- víkurhafnar úr leiðangri. Um helgina fó Skaftafell á ströndina og var það væntan- legt aftur í gærdag. Múlafoss fór áleiðis til útlanda um helgina og 1000 tonna lýsis- skip kom og tók hér farm til útlanda. I gærmorgun kom Helgafell af ströndinni og togarinn Ingólfur Arnarson kom af veiðum. Hann landaði hér aflanum, sem var um 220 tonn. Um miðnætti í nótt er leið var Rangá væntanleg að utan. Stjórnarandstaðan er mætt, Ólafur minn! í LAUGARNESKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Kristín Hraundal og Tryggvi Jónsson. Heimili þeirra er að Laufvangi 1, Hafnarfirði. Ljósm.st. GUNNARS Ingimars.) í KÓPAVOGSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Hrafney Ásgeirsdóttir og Bjarni Gíslason. Heimili þeirra er að Bakkaseli 13, Rvík. (Ljósm.st. ÞÓRIS). GEFIN hafa verið saman í hjónaband Magnhildur Hjör- leifsdóttir og David Wheeler. — Þau búa í London. Ljósm.st. Jón K. Sæm ). KVÖLD-. NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apétekanna í Reykjavík, dagana 9. marz til 15. marz, að báðum dögum meðtöldum, verður sem hér segir: í INGÓLFSAPÓTEKI. En auk þess verður LAUGARNESAPÓTEK opið tii kl. 22 alla dajfa vaktvikunnar, en ekki á sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sólarhrinvrinn. L/EKNASTOFUR eru lokaðar á lauvjardövfum og hclgidögum. en hævct er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 og á laugardöKum írá kl. 14 —16 sími 21230. GönKudeild er lokuð á heigidöKum. A virkum dötcum kl 8—17 er ha*Kt að ná samhandi við lækni í síma L/EKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka da«a til klukkan 8 að mor«ni uk frá klukkan 17 á föstudötíum til klukkan 8 árd. á mánudöKum cr L/EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardövtum og helvfidöjíum kl. 17 — 18. ÓN/EMISADGERÐIR fyrir fullorðna vfe«n mænusótt fara íram í IIEILSUVERNDARSTÖD REYKJAVÍK UR á mánudÖKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér únirmisskírteini. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skriðvnllinn í Víúidal. Sími 76620. Opirt rr milli kl. 14—18 virka daca. Ann nAÁCIUC Reykjavík sími 10000. - UKU UAUölNv Akureyri sími 96-21840. _ u'n/n HEIMSÓKNARTÍMAR. Land- SJUKRAHUS spítalinn, Alla daxa kl. 15 til kl. 16 ng kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 - HARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudaga tii löstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardugum ng sunnudögum, kl. 13.30 til kl. 14.30 ug kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14 til kl. 17 ug kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga ug sunnudaga ki. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 UK kl. 18.30 til kl. 19.30. - IIVlTABANDIÐ, Mánudaga til fustudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudÖKum kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. F/EDINGARHEIMILI REYKJAVfKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ok kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali ok kl. 15 til kl. 17 á helKÍdÖKum. — VÍFILSSTAÐIR, DagleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR llafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. a LANDSBÓKASAFN fSLANDS Safnhúsinu SOFN viú IIverfisKOtu. Lestrarsalir eru upnir virka da^a kl. 9 — 19, nema lauKardaga kl. 9—12. Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13 — 16. nema laugar-' daga kl. 10-12. ÞJflDMlNJASAFNID upið þriðjudaKa. fimmtudaKa, lauK- ardaua <>k sunnudaKa kl. 13.30—16. LjósfærasýninKÍn: Ljósið kemur lanKt ok mjótt. er opin á sama tfma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - (ITLÁNSDEILD. ÞinKhnltsstrffti 29a. símar 12308. 10771 <>k 27029 til kl. 17. Eftir lukun skiptihorðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud.- föstud. kl. 9-22. lauKardag kl. 9-16. LOKAD Á SUNNÚDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. FARANDBÓKASÖFN — AÍKrciðsla í ÞinKholtsstræti 29a. simar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuha'lum ok stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36811. Mánud.-föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HKIM - Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Búka- <>k talbókaþjónusta við fatlaða <>k sjóndapra HOFS- VALLASAFN — IIofsvallaKötu 16. sími 27640. Mánud —föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA — Skúlabúkasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir hörn. mánud. <>K fimmtud. kl. 13 — 17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. mánud.—íöstud. kl. 14-21, lauKard. kl. 13-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS f félaKsheimilinu er upið mánudaKa til föstudaga ki. 14 — 21. Á laugardöKum kl. 14-17. LISTASAFN Einars Júnssonar HnitbjörKum: Opið sunnudaKa uk miðvikudaKa kl. 13.30—16. AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er upið alla virka daga kl. 13-19. r KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals opin alla virka daga nema mánudaga kl. 16—22. Um helgar kl. 14—22. NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30 — 16. SÆDÝRASAFNID er opið alla daga kl. 10—19. T/EKNIBÓKASAFNID. Skipholti 37. er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. I>ÝZKA BÓKASAFNID. Mávahlíð 23. er opið þriðjudaga og föstudaga írá kl. 16—19. ÁRB/EJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardag kl. 14 — 16, sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöliiri er þ«» iokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tímar í Sundhöliinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið í Vesturhæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. VAKTbJÓNUSTA bcjrgar- stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis *\i kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum iiðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. BILANAVAKT PASSÍUSÁLMARNIR á kín versku. Fyrir tilstilli ólafs ólafs- sonar kHstniboóa eru Passíusálm- arnlr komnir út á kfnversku, prentaðir með kínversku letri. Að vfsu er ekki um að ræða alla sálmana heldur úrval þeirra, sem þeKar haföi verið þýtt á ensku. Er kínverska þýðinKÍn Kerð eftir þýðinKU Pilehers. Sá sem sneri á kfnversku er Harry Price, „sá maður sem ég veit snjallastan að þýða á kínversku,- settir Ólafur ólafsson. „Mun ég nota þessa sálmaþýðingu til lesturs f kristniboðsskóla okkar f Kfna. Þar eru rúmlega 100 drengir og 100 stúlkur við nám.“ ----------------------------— ~N GENGISSKRÁNING NR. 48 — 12. marz 1979. Eining Kl. 13.00 Sala Kaup 1 Bandarfkjedollar 324.00 324.80 1 Sterlingspund 661.60 663J20* 1 Kanadadollar 274.70 275.40* 100 Danskar krónur 6213.40 6228.80* 100 Norskar krónur 6368.30 6384.00* 100 Saanskar krónur 7421.30 7439.60* 100 Finnsk mörk 8165.30 8185.50* 100 Franskir frankar 7567.90 7586.60* 100 Belg. frankar 1102.60 1105.30* 100 Svissn. frankar 19362.40 19410.20* 100 Gyllini 16172.50 16212.40* 100 V.-pýzk mörk 17478.10 17521.20* 100 Lírur 38.40 38.50* 100 Austurr. Sch. 2385.00 2390.90* 100 Escudos 679.00 680.60* 100 Pesetar 468.90 470.10* 100 Yen 157.88 158 J25* * Breyting fré sídustu skréningu. Simsvari vegna gengisskráninga 22190. --------------------------^ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIR 12. marz 1979 1 Bandaríkjadoliar 356.40 357.28 1 Sterlingspund 727.76 729.52* 1 Kanadadollar 302.17 302.94* 100 Danskar krónur 6834.74 6851.88* 100 Norskar krónur 7005.46 7022.40* 100 Sœnskar krónur 8163.43 8183.56* 100 Finnsk mörk 8981.83 9004.^5* 100 Franskir frankar 8324.69 8345.26* 100 Belg. frankar 1212.86 1215.83* 100 Svissn. frankar 21298.64 21351.22* 100 Gyllini 17789.75 17633.64* 100 V-Þýzk mörk 19225.91 19273.32* 100 Lírur 42.24 42.35* 100 Austurr. Sch. 2623.50 2629.99* 100 Escudos 746.90 748.86* 100 Pesetar 515.79 517.11* 100 Yen 173.65 174.08* * Breyting frá aíóuatu akráníngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.