Morgunblaðið - 13.03.1979, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.03.1979, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. MARZ 1979 26200 Espigerði Höfum til sölu góöa 2ja herb. íbúö ca. 60 fm. á jarðhæö við Espigerði. Sameign frágengin úti og inni. Gott útsýni. Sér garður. FASTEIGNASALAN M(LRGIL\BLAÐSHISI\1 Óskar Kristjánsson Einar Jósefsson MÁLFLUT\I\GSSKRIFSTOFA (iu«tmundur Pftursson hrl., Axel Fiinarsson hrl. EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA OG SKIPASALA NJÁLSGÓTU 23 SÍMI: 2 66 50 Til sölu m.a. Við Engjasel 2ja herb. 96 ferm. íbúð á 1. hæð lóð og sameign fullfrágengið. Við Baldursgötu 3ja herb. íbúð á 2. hæð í nýlegu steinhúsi. Sér hitaveita. í skiptameðferö Stórt einbýlishús á einni hæð á Flötunum. Fæst í skiptum fyrir stóra sérhæð í RVK. Einnig góð 4ra herb. íbúð á 5. hæð við Álftahóla (lyftuhús), í skipt- um fyrir góða 3ja herb. íbúð Vantar allar gerðir íbúöa i söluskrá. Sölustj. Örn Schevlng Lögm. Högnl Jónsson hdl. 44904 - 44904 Þetta er síminn okkar. 4 Opið virka daga, til kl. 4 19.00. 4 Úrval eigna á söluskrá. 4 °Örkins.f.j! " Fasteignasala " 4Sími 44904. a Hsmraborg 7. . "f Kópavogi. 44904 — 44904 43466 — 43805 OPIÐ VIRKA DAGA TIL KL. 19 OG LAUGARDAGA KL. 10—16. Úrval eigna á söluskrá. Fasteignasalan EIGNABORG sf. MhÐBORG fasteignasalan í Nýja-bióhúsinu Reykjavík Símar 25590,21682 4ra herb. Kársnesbraut Kópavogi Efri hæð í tvíbýlishúsi, (timburhúsi). Tilvaliö fyrir lagtækan mann því íbúöin þarfnast lagfæringar. Möguleiki er að hafa sér inngang, íbúöin er ca. 90—100 ferm. með 3 svefnherb. Verð 13—14 millj. Útb. 9—10 millj. Parhús við Jófríðarstaðaveg Hafnarfirði Húsið er timburhús asbest klætt og skiptist í kjallara, hæð og ris, 4 svefnherb. eru í húsinu, ný viðbyggt en ekki fullgert. Verö 18—19 millj. Útb. 12 millj. 3ja herb. risíbúð við miðbæinn Hafnarf. Tvö svefnherb. og stoía, snyrtiherb. sem hægt er að koma • fyrir baði, hugguleg íbúð á rólegum stað við miðbæinn. Verð 11 millj. Utb. 7,5 millj. Viðlagasjóöshús Hvolsvöllur Húsiö er ca. 120 ferm. Verð 14—15 millj. Útb. samkomulag. Hef kaupendur m.a. 2ja herb. íbúð Sléttahrauni eða noröurbæ. 3ja herb. nýlegri íbúð í Hafnarfirði. Sérhæð í noröurbæ, góð útb. í boði. Einbýlishús eða raðhús í norðurbæ. Látið skrá íbúöina strax í dag. Jón Rafnar sölustjóri, heimasimi 52844. j.lllllUilUDIL JuffiÖiQ MFÐBORO " Guðmundur Þórðarson hdl.. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Nokkrir þátttakendanna á ungbændaráðstefnunni á Flúðum. 26600 2ja herbergja íbúöir: Blikahólar. Verö 12,5. Útb.: 10,0 millj. Framnesvegur. Verö 8,5. Útb.: 6,5 mlllj. Hraunbær. Verö 12,5. Útb.: 9,0 mlllj. Sólvallagata, Verö 15,0. Útb.: 12,0 millj. 3ja herbergja íbúöir: Álftahólar. Verö 16,0. Útb.: 11,0 millj. Bræöraborgarstígur. Verö 10,0. Útb.: 7,0 millj. Furugrund. Verö 18,0 Útb.: 14,0 millj. " Grettisgata. Verö 12,0. Útb.: 9,0 millj. Hraunbær. Verö 16,0 Útb.: 11,0 millj. Hverfisagata. Verö 16,5. Útb.: 10,5 millj. Krummahólar. Verö 15,5 millj. Leifsgata. Verö 16,5. Útb.: 10,5 millj. Lindargata. Verö 12,0 millj. Ljósheimar. Verö 17,2. Útb.: 12,0 millj. Lundarbrekka. Verö 17,5. Útb.: 13,5 millj. Skúlagata. Verö 13,0 millj. Vesturberg. Verö15,0 millj. Útb.: 11,0 millj. 4ra herbergja íbúöir: Kaplaskjólsvegur. Verö 19,0 millj. Kjarrhólmi. Verö 20,0 mlllj. Krummahólar. Verö 18,0 millj. Móabarö. Verð 17,0 millj. Vesturberg. Verö 18,0 millj. Vesturborginni, laus nú þegar. Verö 19,0 millj. 5 herbergja íbúöir: Krummahólar. Verö 20,0 millj. Laugarnesvegur. Verö 19,0 millj. Rauöarárstígur. Verö 28,0 millj. Skipasund. Verö 20,0 millj. Einbýlishús og raðhús: Arkarholt, Mosfellssveit Nýtt, glæsilegt. Verð 40,0 millj. Garðabær 250 fm parhús á tveim hæðum. Tvöfaldur innb. bílskúr á neðri hæð, þvottaherb., tvö svefn- herb., sauna, gestasnyrting. Á efri hæð, stofur sjónvarpshol, bað, 3 svefnherb. Verönd, stór- ar svalir. Góð aðkoma. Útsýni. Mikil og íalleg eign. Laugavegur Bakhús við Laugaveginn. Húsið er kjallari, hæð og ris, járnklætt timburhús á steyptum kjallara. 3ja herb. íbúð. Verð 17.0 millj. Útb.: 11,0 millj. í smíðum: Raðhús í Seljahverfi Húsiö er fokhelt innan en afhendist fullgert utan þ.e. múrað, málað, glerjað með öllum útihurðum. Húsið er á tveim hæðum 2x75 fm auk geymslurýmis í kjallara. Fullgerð bílgeymsla fylgir. Verð 19 millj. Beðið er eftír húsnæðism. láni kr. 5.44 millj. Útb.: 13,7 millj. Einbýlishús á Álftanesi Húsið er um 190 fm meö bílskúr og er fokhelt innan, einangraö. Hraunpússað utan, þak að mestu frágengiö. Tvöfalt gler í gluggum. Rafm. og vatn komið. 1104 fm eignar- lóð. Verð 22.0 millj. Furugrund 3ja herb. íbúð tilb. undir tré- verk og máln. Til afh. nú þegar. Verð 15,0 miltj. Útb.: 12,7 millj á 18 mánuðum. Spólahólar 2ja herb. íbúö á 3. hæö, efstu í blokk. íbúöin er tilb. undir tréverk og máln. Til afh. nú þegar. Verð 12,5 millj. Ragnar Tómasson hdl. Fasteignaþjónustan Austurslræti 17, s. 26600. Hannibal á ung- bæ ndar ádstef nu Ungt bændafólk hefur undan- farna daga staðið fyrir ráðstefnu að Flúðum í Árnessýslu, og sitja ráðstefnuna um þrjátíu þátttak- endur frá Noregi, Danmörku, Svíþjóð og íslandi. Ráðstefnan er haldin á vegum norrænna æsku- lýðssamtaka sem nefnast Nordisk Samorganisation for Ungdomsarbejde, sem Ungmenna- félag íslands er aðili að. Ráðstefna sem þessi hefur verið haldin árlega til skiptis á Norður- löndunum um nokkurt skeið. Rædd hafa verið ýmis mál, er snerta landbúnað og ungt fólk. Meðal viðfangsefna þessarar ráðstefnu má nefna eftirfarandi: Nýting jarðhita í þágu land- búnaðar á íslandi. Möguleikar ungs fólks til að hefja búskap, Félags- og menningarlíf til sveita o.fl. Heimsóttir hafa verið sveita- bæir og garðyrkjustöðvar, Garðyrkjuskólinn í Hveragerði, Mjólkurbú Flóamanna og ýmsar stofnanir landbúnaðarins. Aðstaða til ráðstefnuhalds að Flúðum er hin ákjósanlegasta, en snjór og ófærð hafa sett nokkurt strik í reikninginn. T.d. var fyrir- huguð ferð að Gullfossi og Geysi og að Laugarvatni og Skáholti á mánudaginn, en sökum skafrennings voru vegir ófærir á þessum slóðum. Til gamans má geta þess, að í stað ferðalagsins var efnt til óformlegrar „lands- keppni" í blaki og Hannibal Valdi- marsson, fyrrv. ráðherra, sem dvaldist um helgina hjá Elínu dóttur sinni, kennara á Flúðum, ræddi við ráðstefnugesti um íslensk stjórnmál og þróun þjóðlífs á undanförnum árum og áratug- um. Höfðu gestirnir margs að spyrja þessa öldnu kempu í fulla tvo tíma og leysti hann greiðlega úr öllum spurningum. Ungmennafélag íslands annaðist undirbúning og skipulag ráðstefnunnar. Fulltrúi U.M.F.Í. í stjórn N.S.U. er Jóhannes Sigmundsson, bóndi og kennari í Sj[ðra-Langholti. Rakst á staur eftir árekstur ALLHARÐUR árekstur varð ( skömmu fyrir hádegi í gær á Hringbraut á móts við Laufásveg, er saman skullu tvær bifreiðar er óku samsíða í vestur eftir Hring- braut. Bifreiðarnar voru af gerðinni Volkswagen Golf og Land Rover, og skullu þær saman eftir að önnur hafði lent uppi á hrygg á miðri götunni. Við samanstuðið kastaðist önnur bifreiðin á ljósa- staur og skemmdist mikið. Meiðsli á fólki urðu óveruleg. F ótbrotnaði á skíðum UNGUR drengur fótbrotnaði í gær, ér hann var á skíðum við Skíðaskálann í Hveradölum. Sjúkraliðið í Reykjavík var kallað til og sótti það drenginn og flutti á slysadeild, en áður var búið að búa um fótinn með spelkum. Leiðrétting ÞAU leiðu mistök urðu í blaðinu á sunnudaginn, að undirfyrirsögn í grein um aðstöðu fatlaðra misrit- aðist þannig að sagt var: „hindran- irnar í þjóðfélaginu fá okkur til þess að muna eftir fötluðum“. í stað þess átti að standa: „hindran- irnar í þjóðfélaginu fá okkur til þess að muna eftir fötluninni", sem eru orð ungs, fatlaðs manns. Þetta leiðréttist hér með. Hvassaleiti — raðhús Vorum aö fá í einkasölu ca. 260 ferm raðhús á þrem hæöum meö innbyggðum bílskúr í Hvassa- leiti. Húsiö er vandaö í öllum frágangi og vel um gengiö. Fæst eingöngu í skiptum fyrir góöa sérhæö í Austurbænum, t.d. í Stórageröi eöa Safamýri. Uppl. aöeins veittar á skrifstofunni. Húsafell Lúbvik Halldórsson FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 AbalSteinn PéturssOn I Bæjarteibahúsinu ) s/mi . 8 1066 Bergur Guonason hdl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.