Morgunblaðið - 13.03.1979, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 13.03.1979, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. MARZ 1979 43 Sími50249 Loppur, klær og gin Paws, claws and jaws. Bráðskemmtileg mynd með fræg- ustu stjörnum kvikmyndanna. Sýnd kl. 9. Síöasta sinn. FRUMSÝNING Kynórar kvenna Ný mjög mjög djörf amerísk- áströlsk mynd um hugaróra kvenna í sambandi viö kynlíf þeirra. Mynd þessi vakti mikla athygli í Cannes ‘76. íslenskur texti. Sýnd kl. 9. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Ai:(*l,VsiNf»ASÍMIXN ER: 22480 JHorgmiblnÖtíi Skassið tamið ("riie Taming of the Shrew) íslenzkur texti Heimsfræg, amerísk stórmynd í litum og Cinema Scope meö hinum heimsfrægu leikurum og verðlauna- höfum, Elizabeth Taylor og Richard Burton. Leikstjóri Franco Zeffirelli. Þessi bráöskemmtilega kvikmynd var sýnd í Stjörnubíói áriö 1970 viö metaösókn og frábæra dóma. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. E]E]E]G]E]E]B]E]E]E]E]G]E]B]B]G]E]E]B]B][51 0 0 0 | Bingó í kvöld kl. 9 01 Aðalvinningur kr. 100 Þús. E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]g]E] aaaaaaaaaaa Sinfomuhljomsveit íslands Beethoven- tónleikar Þeir sem halda átti í Háskólabíói 8. marz, sl. en var frestað verða haldnir á sama stað fimmtudaginn 15. mars kl. 20.30. Efnisskrá: Beethoven — Prometheus, forleikur. Beethoven — Píanókonsert nr. 4. Beethoven — Sinfónía nr. 7. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Einleikari: Halldór Haraldsson Seldir aðgöngumiöar gilda ó tónleikana 15. mars. Örfáir óseldir aógöngumiöar í Bókaverzl. Lárusar Blöndal Skólavöröustíg 2. Sinfóníuhljómsveit íslands. Nýkomið franskt ullargarn. Ingólfsstræti 1. Allt það nýjasta og bezta í H0LUW06D Það er staðreynd að lögin, sem við leikum í diskótekinu og á videotækjunum eru einhver þau mögnuðustu, sem um getur í heiminum í dag, og er þá mikið sagt. Allt það bezta í tónlistinni beggja vegna hafsins er aðeins í Hollywood. Hljómdeild Karnabæjar kynnir í kvöld: ChakaKhan Söngkonan Chaka Khan,sem fræg varð með hljómsveitinni Rufus gerir það nú mjög gott með laginu I’m every woman og að sjálfsögðu mætir Chaka í Hollywood og syngur kvennasönginn á skjánum i Einn nýr: Vitið þið af hverju hundarnir á Húsavík eru allir flatnefja? Það er vegna þess að þeir elta bara kyrrstæða bíla. Sí jú | í Hollywood í kvöld. Kynning, blaðamannafundir, mót- tökur og aðrar álíka samkomur eru fastur liður í starfi margra fyrirtækja, félaga og reyndar sumra einstaklinga. Oft kostar nokkur heilabrot og fyrir- höfn að finna hentugan og vistlegan stað við slík tilefni. Enda er mikils um vert að staðarvalið takist vel. Við leyfum okkur að mæla með Skálafelli, salnum á 9. hæð á Hótel Esju. Þar eru smekklegar innréttingar og þægiieg aðstaða hvort sem höpur- inn er stór eða smár. Utsýnið er marg- rómað. Við sjáum um fjölbreytta þjónustu í mat og drykk. Leitið upplýsinga — tímanlega. o| Siaiiiy nl Hótel Esja — Sími 82200 ElElSSliaHalEI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.