Morgunblaðið - 13.03.1979, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 13.03.1979, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. MARZ 1979 Spáin er fyrir daginn í dag IIRÚTURINN [J^ 21. MARZ-19. APRÍL Góður dagur til að leiðrétta misskilning sem kominn er upp í f jölskyldunni. NAUTIÐ gVfl 20. APRÍL—20. MAf Þú hefur sennilega nokkuð mikið að gera í dag og það er hætt við að ýmsir smámunir gleymist. k TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. jfJNÍ Það er engin ástæða til að stökkva upp á nef sér þótt á móti blási. KRABBINN 21. iÚNÍ—22. JÚLÍ Þér verður sennilega trúað fyrir einhverju sem þér gæti reynst örðugt að þegja yfir. M LJÓNIÐ 23. JÚLf-22. ÁGÚST Dagurinn verður sennilega sérstaklega skemmtilegur og tillögum þinum um breytingar verður vel tekið. MÆRIN 23. ÁGÚST— 22. SEPT. Það cr ekki víst að allt gangi eins vel og til var ætlast í byrjun. VOGIN P/iíTWl 23.SEPT.-22.OKT. Þér verður falið nokkuð vandasamt verk í dag. Gerðu þitt bezta meira er ekki hægt að ætlast til af þér. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. Það er betra að gefa aðeins eftir heldur en að lenda í illdeilum. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Gættu tungu þinnar í dag þvf að smá rifriidi gæti leitt til leiðinda. STEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. Þó að þú kynnist nýju fólki er ekki ráðlegt að gleyma öllum gömlu vinunum. Slllall VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þú kannt að lenda í kifpu f dag, ef þú gætir ekki betur orða þinna. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Það er góður kostur að vera bjartsýnn, en maður verður líka að geta litið raunsætt á málin. — OFURMENNIN . .——---------------------------------- X-9 LJÓSKA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.