Morgunblaðið - 13.03.1979, Síða 32

Morgunblaðið - 13.03.1979, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR13. MARZ 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mjólkursamlagið Búðardal óskar eftir aö ráöa mjólkurfræöing til starfa sem fyrst. Uppl. í síma 95-2188 eöa 952130. Vélstjóri með 4. stigið óskar eftir atvinnu úti á landi. Uppl. í síma 14164. Bókhald — skrifstofustörf Höfum veriö beönir aö ráöa tvo ritara til skrifstofustarfa hjá umbjóöanda okkar, sem rekur umfangsmikla starfsemi f Hafnarfiröi. Viökomandi aöilar þurfa aö geta unniö sjálfstætt og hafa reynslu í skrifstofustörfum. Upplýsingar um störfin eru veittar á skrifstofu okkar Klapparstíg 26 á milli kl. 10—12 næstu daga (ekki í síma). BJÖRN STEFFENSEN OC ARIQ THORIACHJS ENDURSXDOUNARSTOfA Rafvélavirki Viljum ráöa rafvélavirkja strax. Upplýsingar í síma 23621 frá kl. 9 til 16 á daginn. Saumastörf Óskum eftir aö ráöa vanar saumakonur til starfa strax. Góö vinnuskilyröi, unnið eftir bónuskerfi. Allar upplýsingar gefur verkstjóri á staönum eöa í síma 82222. DÚKUR HF Skeifan 13, Reykjavík. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Útboð Tilboö óskast í suðuvinnu 1. áfanga dreifi- kerfis Hitaveitu Þorlákshafnar. Útboösgögn verða afhent á Verkfræöistofunni Fjöl- hönnun h.f., Skipholti 1, Reykjavík. Skila- frestur er til 27. marz 1979. Verzlunarhúsnæði óskast til leigu í miöbæ eöa viö Laugaveg. Stærö 50 til 80 fm. Uppl. í síma 22516. Húsnæði óskast 70—100 fm húsnæöi óskast, helst um langan tíma. Nauösynlegt er aö góö bíla- stæöi fylgi. Tilboö sendist augl.d. Mbl. fyrir 17. mars merkt: „Dreifing — 093“. Til leigu húsnæöi 330 fm í vesturborginni, hentugt fyrir ýmiskonar iönaö, viögeröir á stórum vélum, eöa bifreiöum, ennfremur 220 fm. óupphitaö geymslupláss meö 200 fm. lóö. Tilboð ásamt nánari uppl. sendist Mbl. fyrir mánudagskvöldiö 19.3 ’79 merkt: „Vestur- borg — 5647. Kaupum hreinar léreftstuskur Móttaka í Skeifunni 19. ÍSLENZK- AMERfSlCA FÉLAGIÐ Árshátíð félagsins veröur laugardaginn 17. marz í Hótel Loftleiöa og hefst meö boröhaldi kl. 20. Skemmtiatriöi, dans. Aögöngumiöar og boröpantanir fimmtudag og föstudag aö Hótel Loftleiöum kl. 17.15 til 19:00. Skemmtinefndin. Víkingasal Árshátíð Ungmenna- félags Breiðabliks veröur haldin 24. marz kl. 7.30 aö Hótel Esju, 2. hæö. Fjölbreytt dagskrá. Upplýsingar í símum 40394, 42313 og 43556- Skemmtinefndin fFélagsundur J.C. Reykjavík verður haldinn í kvöld aö Þingholti (Hótel Holt) kl. 20. Ræöumaöur kvöldsins er Jón Sólnes, alþingis- maöur. Félagar fjölmenniö. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á því, aö gjalddagi söluskatts fyrir febrúar- mánuö er 15. mars. Ber þá aö skila skattinum til innheimtu- manna ríkissjóös ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráöuneytið 5. marz 1979. Akureyringar Rabbfundur um Félagsmálastofnunlna veröur haldlnn í Kaupvangs- stræti 4, fimmtudaginn 15. marz kl. 20.30. Fulltrúar stofnunarinnar boöiö til fundarins. Öllum frjáls aögangur. Sjátfstæöistétag Akureyrar. Loki FUS. Leshringur í dag þriöjudag, 13. marz, ræöir Ólafur Björnsson um bók sína Frjálshyggja — alræöishyggja. Fundurinn veröur aö Langholtsvegi 124, og hefst hann kl. 20.30. Efnahagsstefna Sjálfstæðisflokksins — Endurreisn í anda frjálshyggju — Miövikudaginn 14. marz veröur hald- inn á vegum lands- málafélagsins Varðar, fundur tll kynningar á efna- hagsmálastefnu Sjálfstæöisflokks- ins. Fundurlnn veröur í Valhöll, Háaleitisbraut 1 og hefst kl. 20.30. Frummælendur veröa: Jón Sólnes, alþingismaöur og Jónas Haralz, bankastjóri. 14. marz kl. 20.30 — Valhöll — Vöröur. Akranes Sjálfstæöisfélögin á Akranesi halda fund í Sjálfstæöishúslnu, miövikudaginn 14. marz kl. 20.30. Fundarefni: Sjálfstæöisflokkurinn f stjórnarandstööu, frummælandl Blrglr isleifur Gunnarsson. Allir velkomnlr. Sjálfstæótsfélögln

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.