Morgunblaðið - 13.03.1979, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 13.03.1979, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. MARZ 1979 41 fclk í fréttum + «Flóttamannaskipin“, — sem leitað hafa hafnar með hundruð víet- namskra flóttamanna innanborðs hafa verið allnokkuð í fréttum í vetur. — Þessi mynd er tekin frá borði á banda- rísku herskipi yfir þilfar- ið á flóttamannaskipinu, Tun An sem legið hefur í hart nær 12 vikur fyrir utan höfnina í Manila á Filippseyjum. — Flótta- fólkið keppist við að rétta fram fötur sínar, en herskipið flutti nýjar vatnsbirgðir til flótta- fólksins. + í FANGELSI? Syni frú Indíru Gandhi fyrrum forsætisráðherra Indlands hefur verið stefnt fyrir rétt í höfuðborginni Nýju Delhi og er hann sakaður um að hafa eyðiiagt skjöl frá stjórnartíð Indíru móður hans. Hann heitir Sanjay. Myndin var tekin er hann kom úr réttarsalnum, en dómstóllinn dæmdi hann sekan. Hann gctur átt á hættu alit að 10 ára fangelsisdóm. Það er konan hans sem er með honum á myndinni, Maneka að nafni. + ÞEGAR bandaríska myndablaðið Look hóf aftur göngu sína fyrir nokkru var efnt til mann- fagnaðar í Hollywood. Meðal gesta sem þangað komu var leikkonan Natalie Wood. Hún á í fórum sínum myndir og frásögn af Rússlandsför sem hún fór í og mun þessi ferðasaga hennar verða birt í blaðinu. Með henni er eiginmaður hennar Robert Wagner. Gestetner PFtl LJÓSPRENTUNARVÉL EINFÖLD, ÖRUGG EN ÖDtR SKILAR Þó ARANGRI SEM LlKIST MEIR PRENTUN EN LJÓSRITUN. ivar Skipholti 21, Reykjavlk. stmi 23188. Engir rofar eða takkar, aðeins ýtt á handfang og ljósritið er komið. í öllum lengdum Þakjárnið fæst í öllum lengdum upp að 10 metrum. Einnig í „standard'1 lengdum frá 6-13 fet. Höfum einnig fyrirliggjandi: KJÖLJÁRN ÞAKPAPPA RENNUBÖND ÞAKSAUM B.B. fyrir þá sem byggja BYGGINGAVÖRUR HE Suðurlandsbraut 4. Sími 33331. (H. Ben-húsiö). philips oscilloscope Höfum aftur fengiö hin viöurkenndu Philips oscilloscope gerö PM 3226, tveggja rása og 15 MHz. heimilistæki sf Sætúni 8 — Sími 13869 /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.