Morgunblaðið - 13.03.1979, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 13.03.1979, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. MARZ 1979 MOR^dh/ KAFf/NU rv—4\VC" GRANI GÖSLARI bikinu hér fyrir utan! Af hverju hremmdirðu einmitt þessa flugu? Það er lokað kiukkan hálf fimm! BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Sveit Menntaskólans í Reykja- vík setti svip sinn á Reykjavíkur- mótið, sem jafnframt var undan- keppni til Islandsmóts. Unga fólk- ið, ein stúlka var í sveitinni, fékk að vísu engin ósköp af stigum en gegn þeim gat þó enginn verið í upphafi leiks viss um að fá öll stigin, sem til skipta voru. Spilið í dag kom fyrir í leik þeirra við sveit Sigurjóns Tryggvasonar. Suður gaf, allir á hættu en hér er áttum snúið. Norður S. KD65 H. G74 T. 96432 Vestur L Á S. 43 H. 1062 TDG L. D97543 Austur S. G9872 H. ÁD8 H. Á105 L. 62 Hvenær verður hann nógu stór til að þola rassskell? A leiðum nátt úrulækninga Anna Matthíasdóttir skrif- ar: „Miklar umræður virðast nú manna á milli um félagsskap sem kenndur er við náttúrulækningar, en honum og baráttumönnum hans á ég þakkarskuld að gjalda en svo, að hún verði nokkurn tíma greidd. Heilsuræktarkenningar hennar gáfu mér líkamlega heil- brigði eftir sjúkdómsstríð frá barnæsku til fullorðinsára, og einnig skilning á því, að það er ekki rétt, sem margir halda, að við séum bara líkamir, sem hýsi sálir, heldur erum við öllu fremur sálir með dásamlega getu og kraft til „Lífið er víðlendur völlur, vaxa þar rósir og þyrnar, liljur, fjólúr og fíflar, og fjöldi af eitruðum jurtum. Völlurinn öllum er opinn augað á misjafna birtu í því er auðna manns fólgin frá illgresi blómin að þekkja." • Ekkert er, allt er að vera“ Mannvinurinn og braut- ryðjandinn Jónas Kristjánsson læknir leitaði lífgefandi jurta á þess að byggja upp okkar eigin bústaði, líkamina. En Róm vær ekki reist á einum degi. Það er einnig þolinmæðisverk að afla sér þekkingar til að byggja um sjúkan líkama. Þar sannast „að eins og maðurinn sáir svo mun hann og uppskera". „UR hugsunum orðum og athöfnum unnið í lífsins þráð Vér fáum af örlagaakri það eitt, sem til var sáð.“ I þessu sambandi kemur hollráðið góða oft í hugann: „Leitið og þér munuð finna“. Sannarlega þurfum við að leita og leita vel, því miklu máli skiptir hvernig að leitinni er staðið, bæði fyrir líkam- lega og andlega heilbrigði. vígvelli lífsins til líknar sjúkum og þjáðum. Hann fann lífgrös í meira en einum skilningi, þar sem aðrir höfðu gengið um og aðeins fundið þyrna og þistla. Tveir menn ganga í sama hug- sjónafélag. Annar skynjar þar möguleika heilbrigði og fram- þróunar, en hinn annmarka og erfiðleika, og vissulega eru annmarkar og erfiðleikar fyrir hendi í öllu félagsstarfi. Það kost- ar myndhöggvara átök og erfiði að framkalla engilinn, sem hann sá fyrir hugarsjónum sínum í grjót- hnullungnum sem hann hamrar og meitlar. Brautryðjendur hárra hugsjóna fá oft erfið spil á hendur, sem ætlast er til að þeir spili úr. Þótt Suður S. Á10 H. K953 T. K87 L. KG108 Á báðum börðum varð lokasögn- in þrjú grönd, spiluð í suður. Gegn menntaskólanemanum, Karli Logasyni, spilaði vestur út lauf- fimmi og Karl valdi að spila tíglinum. Hann fékk næsta slag á kónginn og síðan vestur á tígul- drottningu. Eftir nokkra umhugs- un skipti vestur í spaða, lágt fra borði og gosi og ás. Sagnhafi hélt áfram tígulsókn sinni og austur fékk slaginn en vestur lét lauf. Sagnhafi átti í þessari stöðu átta slagi meir og minna örugga og hefði sennilega lent í vandræðum með spilið hefði austur nú spilað laufi sínu. En hann valdi að spila spaða og Karl leysti samgöngu- erfiðleika sína með því að taka tíuna með kóng. Og þegar hann tók tígulslagina, sem biðu tilbúnir, þurfti vörnin að finna örugg af- köst. Vestur lét hjartatvistinn og lauf en austur hjartaáttu og einn spaða. Þá tók Karl á spaða- drottningu og spilaði hjarta, sem austur tók með ás og seinna varð hjartagosinn níundi slagurinn þegar drottningin kom í kónginn. Á hinu borðinu fékk suður aðeins sjö slagi eftir, að unga mærin í vestur spilaði út spaða í upphafi. Fengu menntskælingarn- ir þannig 800 í allt fyrir spilið. „Fjólur — mín ljúfa“ Framhaldssaga eftir Else Fischer Jóhanna Kristjónsdóttir Þýddi 82 hana og samtímis fékk ég ein- hver ónot. Hún setti glasið frá sér og fór að hla ja. — Nei, Jasper, þú verður að afsaka. nú skil ég hvað það var. Það voru upphafsnóturnar að „Fjólur-mín Ijúfa“, sem voru á krukkunni. Eg hef alltaf sagt mér yrði hálf ilit af popmúsík, svo að það er gott, að ég slepp við að hlusta á mikið af slfkri músik. Hún leit upp á hann og brosið dó smám saman á vörum hennar. Já, en Jasper,... Það getur ekki komið heim og saman... hugsanir þutu um heilahúið og henni fannst höf- uðið vera að springa. Þetta var ailt svo einfalt núna. Þessi skrítna kúla, sem Martin hafði ekki skilið... samningurinn frá Bandarfkjunum... stað- greiðsla fyrir Mosahæð... og dauði Lydiu vegna þess, að hún kunni Ifka að lesa nótur og hafði þekkt aftur upphafsnóturnar... 18. kafli — Og hér er þá fórnar- krukkan sem væntanlega ætti að koma okkur á skrið f rann- sókninni. Bernild opnaði bfldyrnar og kveikti Ijósið. — Ég hélt þið ætluðuð að skoða hana þarna inni, sagði Martin og tók gætilega um krukkuna meðan Bernild sett- ist. — Höfum við nokkurt blað? spurði Bernild. — Við verðum að hella eitrinu einhvers staðar úr til þess að komast að þessum peningum, sem ætti að sýna okkur hvort unnusta yðar heí- ur sagt sannleikann. Þegar duftið hvíta strcymdi úr krukkunni og ekkert kom fleira horfðu þeir þrumu lostn- ir hvor á annan. — Tóm, sagði Bcrnild — Gcrsamlcga tóm og ég sem trúði stúlkunni. — Ég hef sagt þetta allan tfmann. Martin andvarpaði. — Þó hefði mér komið á óvart ef það hefðu verið pening- ar í krukkunni, bætti hann við eins og hann væri að tala við sjálfan sig. — Ég áfellist hana ekki fyrir þá niðurstöðu. Hún getur nú Ifka hafa ruglast f ríminu. — Já, en ef ekki voru geymd- ir f henni peningar, hvaða þýðingu hefur hún þá í jæssu máli? spurði Bernild og horfði athugull á krukkuna. — Hún er ljót og ég sé ekkert forvitni- legt við hana og hún hcfur aðeins lokkað okkur á blind- götu. , — Ég hef aldrei séð hana vcgna þess, að ég fæ útbrot bara við það að koma niður, sagði Martin og rétti út hönd- ina. — Má ég sjá hana. — Þú getur ekki drepið mig. Susanne var viti sínu f jær, en hún hafði á tilfinningunni að hann myndi ekki gera henni neitt á mcðan hún gæti setið hreyfingarlaus og reynt að tala sig frú þessu. — Ég hef þegar þyrmt lífi þfnu einu sinni of oft, sagði hann hljómlausri röddu. — Einu sinni of oft og það munaði minnstu að allt færi f vaskinn hjá mér. Ég lét þig lifa nógu lengi til þess að ég gengi úr skugga um hvort þú hcfðir séð mig. Ég fann þig ekki á þjóð- vcginum. Ég ók þér þanngað til að láta líta út fyrir að þú hefðir keyrt út af. Ég gerði mér grein fyrir að enginn legði trú á að þú hefðir keyrt svo hratt á stfgnum að þú hefðir drepið þig. Þegar ég hafði lamið þig f rot hafði ég nóg að gera með að fela bíl Einars Einarsen. Svo kom ég aftur og sneri mér að þér og þfnum bfl og ég þyrmdi lífi þínu.... — Þú hcfur gert það vcgna þess að Martin kom í sömu andrá svo að þú varst tilneydd- ur að láta líta út fyrir að þú værir að bjarga mér, sagði Susanne. — Nci, ég hef ekkert gaman

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.