Morgunblaðið - 29.01.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.01.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 1980 [ DAG er þriðjudagur 29. janúar, sem er 29. dagur ársins 1980. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 04.41 og síðdegisflóö kl. 17.08. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 10.19 og sólarlag kl. 17.03. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.41 og tunglið í suðri kl. 23.59. (Almanak háskólans). En hann, sem hjörtun rannsakar, veit hver er hyggja andans, að hann biður fyrir heilögum eftir Guðs vílja. (Róm. 8,27.). r< ROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1. prika. 5. ending, 6. bryddinK. 9. mannsnafn. 10. frumefni, 11. fangamark. 12. beita, 13. land, 15. ótta, 17. rita. LÓÐRÉTT: — 1. karlmannsnafn, 2. kjáni, 3. sár, i. peningurinn, 7. fuglar, 8. ný, 12. grein. 14. leðja, 16. samhlj<>ðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. Skotar, 5. ká, 6. aftaka. 9. æfa, 10. pól, 11. ur, 13. duna, 15. reim, 17. erlan. LÓÐRÉTT: — 1. skarpur, 2. káf, 3. traf, 4. róa. 7. tældir, 8. kaun, 12. rann, 14. uml, 16. ee. | FFtÉT-riFt | SENNILEGA var aðfar- arnótt mánudagsins kald- asta nóttin á landinu á þessum vetri. Þá fór frost- ið niður í 20 stig á Grímsstöðum. Aðfararnótt sunnudagsins og mánu- dags var 18 stiga frost norður á Staðarhóli. Mun það vera mesta frost á láglendi á vetrinum. í fyrrinótt var 14 stiga frost á Akureyri. Hér í Reykjavík var hiti um frostmark í fyrrinótt. I veðurspárinngangi sagði Veðurstofan í gaermorgun. að frostlaust yrði hér syðra, en frost fyrir norð- an, Mest úrkoma í fyrri- nótt var austur á Mýrum í Alftaveri, einn millimetri. FÉLAGSVIST verður spiluð í félagsheimili Ha- llgrímskirkju í kvöld, þriðju- dag, og hefst kl. 21. Er hún til styrktar kirkjubyggingunni. Spilað verður annan hvern þriðjudag í vetur. -O- KVENFÉLAG Hreyfils.held- ur fund í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30 í Hreyfilshúsinu. Góðir gestir með gagnlegan fróðleik koma á fundinn. Eiginmenn- ina má taka með á þennan fund. -O- HVÍTABANDIÐ heldur aðal- fund sinn í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30 að Hallveigar- stöðum. -O- AÐALFUND sinn heldur í kvöld, þriðjudag, Manneldis- félag Islands. Á fundinum flytur Laufey Steingríms- dóttir næringarfræðingur er- indi um orsakir offitu. Fund- urinn hefst kl, 20 í stofu 101 í Lögbergi. BIBLÍUDAGUR 1980 sunnudagur lO.februar Lukkudagar: VINNINGSNÚMER 28. jan- úar 27689. Vinningur er Sharp-vasatölva CL 8145. Vinningshafi hringi í síma 33622. Það væru aldeilis pólitískir gjörningar ef olíukónginum hefði tekizt að nema á brott sína heittelskuðu á konungi Möppudýralands! FRÁ HÖFNINNI í GÆRMORGUN komu þrír togarar til Reykjavíkurhafn- ar af veiðum og lönduðu allir aflanum hér. Var togarinn Ásbjörn með um 130 tonn, ENGEY var með um 160— 170 tonn og Hjörleifur var með um 100 tonn. Aðaluppi- staðan í afla þessara togara var þorskur. Þá fór Kyndill í ferð í gær og Rangá hélt á ströndina. Bakkafoss kom frá útlöndum í gær. í dag, þriðjudag, er togarinn Bjarni Benediktsson væntanlegur inn af veiðum og mun hann landa aflanum hér. Brúar- foss og Reykjafoss eru vænt- anlegir frá útlöndum í dag. ARIMAD MEILLA NÍRÆÐUR er í dag 29. jan- úar Sigurður Einarsson, fyrrum bóndi í Gvendareyj- um, Breiðafirði, nú til heimil- is að Elli- og hjúkrunarheim- ilinu Grund. Sigurður tekur á móti gestum að Síðumúla 11, kl. 6—9 í dag. FYRIR nokkru opinberuðu trúlofun sína í Fevik í Noregi Berit Nilsen Farsund og Þór- arinn Sig. Th. (Tolli) Birg- isson. I GRENSÁSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Birna Gunnlaugsdóttir og Sigurjón Sigurjónsson. Heimili þeirra er í Krumma- hólum 10, Rvík. (Stúdíó Guð- mundar). KVÖLIK NÆTUR- OG HELGARWÓNUSTA apótek- anna I Reykjavik danana 25. janúar til 31. jtnúar. að báðum döKum meðtöldum. verður sem hér seifir: í LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS. En auk þess er APOTEK AUSTURBÆJAR opið til kl. 22 aila dasa vaktvikunnar nema sunnudaK. SLYSAVARÐSTOFAN 1 BORGARSPlTALANUM, sími 81200. Allan sólarhrinKÍnn. LÆKNASTOFUR eru lukaðar á lauKardöKum ok heÍKÍdöKum. en ha'Kt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILI) LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 <>k á lauKardöKum frá kl. 14 — 16 simi 21230. GönKUdeild er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum doKum kl. 8—17 er hæKt að ná sambandi við lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því a<4 eins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er LÆKNAVAKT i slma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir oK læknaþjónustu eru Kefnar í SlMSVARA 18888. NEYÐARVÁKT Tannlæknafél. Islands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á iauKardöKum <>K helKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullurðna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudoKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhuKafólks um áfenKisvandamáiið: Sáluhjálp i viðloKum: Kvöldsimi alla daKa 81515 frá kl. 17—23. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Viðidal. Opið mánudaaa — föstudaKa kl 10—12 oK 14—16. Sími 76620. Aihpk b, ■ ■ p||,,|h Reykjavík sími 10000. ORÐ DAGSINS Akureyri simi 96-21840. SiKlufjörður 96-71777. 6 II I17D ALIUC 1 EIMSÓKNARTlMAR, 9JUI\nAnUd I VNDSPÍTALINN: Alla daKa ki. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alia daKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: MánudaKa tii föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum <>K sunnudöKum kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. — GRENSÁSDEILD: MánudaKa til föstudaKa kl. 16—19.30 — LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 tíl kl. 19. - HVÍTABANDIÐ: MánudaKa til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA- VlKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15.30 til ki. 16 oK kl. 18.30 til ki. 19.30. - FLÖKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. - VÍFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 <>g kl. 19.30 til kl. 20. — SÓLVANGUR Hafnarfirði: MánudaKa tii lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til ki. 20. QÖEfcl f'ðNDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús- Owrll inu við HverfisKötu. I.estrarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19, oK lauKardaKa kl. 9—12. — Útlánasalur (veKna heimalána) kl. 13 — 16 sömu daKa <>K lauKardaKa kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaKa. þriðjudaKa. fimmtudaKa <>K lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, I>inKhoItsstræti 29a, simi 27155. Eftir lukun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, lauKard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. I>inKholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. —föstud. kl. 9—21. lauKárd. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN - AfKreiðsla i ÞinKholtsstræti 29a. slmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum <>K stufnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. LauKard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. simi 83780. HeimsendinKa- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða <>K aldraða. Símatimi: MánudaKa oK fimmtudaKa kl. 10—12. HUÓÐBÓKASAFN - IIólmKarði 34, simi 86922. Hljóðhókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — IIofsvallaKötu 16. simi 27640 Opið: Mánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið: Mánud.—föstud. kl. 9—21, lauKard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsveKar um borKina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudöKum oK miðvikudöKum kl. 14—22. ÞriðjudaKa, fimmtudaxa oK föstudaaa kl. 14—19. ÞÝZKA BOKASAFNIÐ. Mávahiíð 23: Opið þriöjudaKa oK föstudaKa kl. 16 — 19. KJARVALSSTAÐIR: SýninK á verkum Jóhannesar S. Kjarvals cr opin alla daKa kl. 14—22. AðKanKur og sýninKarskr á ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daKa. ÁSGRÍMSSAFN BerKstaðastræti 74, er opið sunnu- daKa. þriðjudaKa oK fimmtudaKa frá kl. 1.30—4. AðKanKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaK til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaKa til sunnudaKa kl. 14—16, þeKar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Lokað í janúar. SUNDSTAÐIRNIR: föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30 SUNDIIÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 og kl. 16—18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Rll ANáVAkT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILMnMYMW I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. AL-ANON fjölskyldudeildir, aðstandendur alkóhólista, sími 19282. I „TtTUPRJÓNAR Reykjavíkur- | annáls voru leiknir í fyrsta sinn . í fyrrakvöld fyrir troðfullu húsi. Nefna höfundar leikinn Safn. til sögu íslands. í þremur ] þáttum. Einn þátturinn hjá Ing- ólff, bónda á Arnarhóli. Annar utan við skólafjósið í Reykholti og hinn þriðji við öxará i írafári Alþingishátíðarinnar. Áhorfendur skemmtu sér prýðilega.“ - O - „í FYRRAKVÖLD hélt nýkjörin bæjarstjórn á ísafirði fyrsta fund sinn. Var þar kosið í opinberar stöður og varð sú kosning algerlega einlit, alltaf 6 atkv. á móti 4. Ingólfur Jónsson var kosinn bæjarstjóri.. .** — GENGISSKRÁNING Nr. 18 — 28. janúar 1980 Eining Ki. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 398,90 399,90* 1 Sterlingspund 902,65 904,95* 1 Kanadsdollar 343,00 343,90* 100 Danskar krónur 7360,10 7378,60* 100 Norskar krónur 8135,85 8156,25* 100 Sænskar krónur 9588,95 9612,95* 100 Finnsk mörk 10760,70 10787,70* 100 Franskir frankar 9819,10 9843,70* 100 Belg. frankar 1415,00 1418,60* 100 Svissn. frankar 24695,10 24757,00* 100 Gyllini 20817,80 20870,00* 100 V.-Þýzk mörk 22995,30 23053,00* 100 Lírur 49,41 49,53 100 Auaturr. Sch. 3201,45 3209,45* 100 Escudos 796,20 798,20* 100 Pesetar 602,10 603,60* 100 Yen 166,40 166,82* 1 SDR (sérstök dráttarréttindi) 525,91 527,22* * Breyting frá síöustu skráningu. V / GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 18 — 28. janúar 1980. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandsrikjadollar 438,79 439,89 1 Sterlingspund 992,91 995,44* 1 Kanadadollar 386,30 378,29* 100 Danskar krónur 8096,11 8118,46* 100 Norskar krónur 8949,43 8971,87* 100 Sænskar krónur 10547,84 10574,24* 100 Ffnnsk mörk 11836,77 11866,47* 100 Franskir Irankar 9918,00 10828,07* 100 Belg. trankar 1556,50 1560,46* 100 Svissn. Irankar 27164,61 27232,70* 100 Gyllini 22899,58 22957,00* 100 V.-Þýzk mörk 2294,837 25358,30* 100 Lírur 54,35 54,48* 100 Austurr. Sch. 3521,59 3530,39* 100 Escudos 875,82 878,02* 100 Pesetar 662,31 663,96* 100 Ven 183,04 183,50* * Breyting fró síöustu skráningu. V_______________________________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.