Morgunblaðið - 29.01.1980, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.01.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 1980 7 I l l I alþýðu- blaðið m Benedikt Gröndal / i=*u9a,'da9ur2ii. jan.iygo-iáTrbi.ti.árg. j Framsókn hafnar vidrædum fyrirfram „iltanþina;sst|6m f dyragættlnnl’ Loftkastala- smiöir Tíminn segir í leiöara á sunnudag: „Meðal alþýöubanda- lagsmanna. sem fylgjandi eru vinstri stjórn, ríkir megn óánægja yfir vinnu- brögöum Svavars Gests- sonar í sambandi viö stjórnarmyndunartilraun hans. Vinnubrögö hans þykja sýna svo augljós- lega, aó hann hafi ekki unnið af fullum heilind- um...“ Þar segir og um efna- hagstíllögur Alþýóu- bandalagsins: „Þar ægói saman annars vegar ýmsum nýtilegum tillög- um en hins vegar óraun- hæfum og óathuguóum hugmyndum, enda vart viö ööru aö búast þar sem plagg þetta var sam- ió af tveimur mestu loft- kastalasmióum Alþýöu- bandalagsins, Hjörleifi Guttormssyni og Ólafi Ragnari Grímssyni." Um ástæóur vinnu- bragöa og tillagna segir Tíminn: „En Svavar hefur sínar afsakanir. Alþýðu- bandalagið er margklof- ið. Meirihluti óbreyttra flokksmanna vill vinstri stjórn, en áhrifamikill hópur forystumanna vill samvinnu vió Sjálfstæö- isflokkinn. Enn aðrir vilja vera utan stjórnar...“ Samhengi oröa og gjöröa Alþýóublaöið segir í leiðara á laugardag: „Lítum á samhengiö í afstööu Framsóknar- flokksins. Framsóknar- menn lýstu þá ákvöróun Alþýðuflokksins aó rifta fyrrverandi stjórnarsam- starfi ástæóulausa og óábyrga. Þeir lýstu mál- efnaágreiningi sam- starfsflokkanna sem óverulegum og auðleys- anlegum. í kosningabar- áttunni lýstu Framsókn- armenn fjálglega sátta- semjarahlutverki sínu...“ Síóar segir: „Hvernig stendur á því, loks þegar Alþýöubandalagiö lagði fram sín úrræói, eftir hálfs annars árs bið, aó þá tók þaö Framsóknar- flokkinn ekki nema tvo daga aö komast að niður- stööu um þaó, stjórnar- samstarf við AB væri útilokað?“ Enn segir Alþýóublað- iö: „Eftir aó Alþýöuflokk- urinn haföi lagt fram efnahagstillögur sínar í stjórnarmyndunarvió- ræöum undir forystu Steingríms, lýsti Steingrímur því yfir aö þær „væru sér miklu nær skapi" en tillögur Alþýöu- bandalagsins.... Þær til- lögur sem Benedikt Gröndal hefur nú lagt fram sem umræðugrund- völl milli flokkanna byggjast aö sjálfsögöu á stefnu Alþýðuflokksins, að því viðbættu, aó þar er að finna jákvæðar undir- tektir við ýmsar hug- myndir annarra flokka. Hvers vegna bregóur þá allt í einu svo við, aó framsóknarmenn eru ekki einu sinni reiöubúnir til að ræða málin, heldur hafna því fyrirfram?" Hiö gráa gaman vinstri- mennskunnar Öllum er í fersku minni heimilisástand fráfarinn- ar vinstri stjórnar og endalok hennar. Þær til- vitnanir, sem hér er grip- iö til úr helgarblöóum, bera þess vottinn, aó enn eru vinstri flokkarnir vió sama heygaröshorniö. Allir segjast þeir í oröi kveönu vilja vinstri stjórn, en þó má ekki á milli sjá, hver þeirra nær hinum lengra í hugvit- samlegum aögerðum til að koma í veg fyrir slíka stjórnarmyndun. Sýndar- mennskan viröist þeim í blóö runninn. Þó sér hvert mannsbarn í gegn- um hana. Mál er að linni og þingflokkar snúi sér af alvöru og ábyrgð aö því, sem af þeim er vænzt, aó mynda starfhæfa ríkis- stjórn í landinu og takast á vió þann vanda, sem tröllríöur þjóðarbúskapn- um og stefnir rekstrarör- yggi atvinnuvega og af- komuöryggi almennings í bráöa hættu, ef fram heldur sem horfir. Aö öörum kosti hlýtur forseti íslands aó nýta þaö vald sem stjórnarskráin lér honum með skipan utan- þingsstjórnar. prjonagarn 5ann9röattpr^linin hf j| ÍErla ^ Snorrabraut 44. litla f ranska TRÖLLIÐ Höfum fyrirliggjandi 1980 árgerðina af þessum eftirsóttu, margreyndu SIMCA 1100. SIMCA 1100 sendibíllinn er lipurt og þolmikið atvinnutæki, sem hefur margsannaö ágæti sitt á íslandi, enda er hann í eigu fjölmargra fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga. Hafiö samband viö okkur strax í dag og tryggið ykkur bíl. Sölumenn Chrysler-sal sími 83330 eöa 93454. Ifökull hf. ÁRMÚLA 36 REYKJAVÍK Sími 84366 Keflvíkingar Almennur kynningarfyrirlestur um innhverfa íhugun veröur í Verkalýös og sjómannaheimilinu (Vík), miövikudaginn 30. jan. kl. 20.30. Innhverf íhugun losar streitu og spennu, eykur almenna velllíðan og skerpir hugsunina. Allir velkomnir. kxMsmmmi jVaranleg álklœðning á allt húsið Samkvæmt rannsóknum sem Rannsoknastofnun byggingariðnaöarins hefur gert á steypuskemmdum og sprungumyndunum á húsum, hefur komið i Ijós að eina varanlega lausnin, til að koma í veg fyrir leka og áframhaldandi skemmdir, er að klæöa þau alveg til dæmis með álklæðningu. A/klæðning er seltuvarin, hrindir frá sér óhreinindum, og þolir vel fslenska veðráttu. A/klæðning er fáanleg i mörgum litum sem eru innbrenndir og þarf aldrei að mála. Leitiö nánari upplýsinga og kynnist möguleikum A/klæðningar. Sendið teikningar og við munum reikna út efnisþörf og gera verðtilboð yður að kostnaðarlausu. FULLKOMIÐ KERFI TIL SÍÐASTA NAGLA INNKAUP HE /EGISGÖTU 7, REYKJAVÍK - SÍMI 22000 - PÓSTHÓLF 1012. TELEX 2025 - SÖLUSTJÓRI: HEIMASÍMI 71400. Ócfýru og fallegu HAFA baöskáparnir úr furu eru komnir aftur, fást í 3 litum. Vald Poulsen h.f. Suöurlandsbaut 10, sími 38520 — 31142. fcrJsSif’í* EF ÞAÐERFRÉTT- 8) NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.