Morgunblaðið - 29.01.1980, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 1980
Satt or þaö aöTrotski haföi not af gömlum bíl zarsins, sem smíöaöur var sérstaklega fyrir hersýningar, segir Souvarine í þessu viötali. Hér
stendur Trotski í upphækkuöum bílnum á hersýningu framan við Kreml.
MINNINGAR UM LENIN
TROTSKIOG STALÍN
Viötal viö Frakkann Souvarine, sem var
í miöstjórn Kominterns í Moskvu
1921—24, á árunum þegar íslendingar
sóttu fyrstu þingin þar og undirbjuggu
stofnun kommúnistaflokks hér.
Seinni hluti.
Hver er
Boris
Souvarine?
Boris Souvarine, sem í viö-
tali hér á síðunni (seinni hiuta)
hefur sagt frá árunum 1921 —
24, þegar hann var í innsta
hring kommúnista í Moskvu,
er fæddur 1895 í Kiev, en
fjölskyldan fluttist til Frakk-
lands er hann var barn aö
aldri. 1919 var hann í París
einn af þremur riturum nefnd-
ar til undirbúnings alþjóöa-
sambandsfundi kommúnista,
sem Lenin stofnaöi. Hann var
handtekinn af lögreglunni
1920 fyrir byltingarstörf og var
í fangelsi þegar franski komm-
únistaflokkurinn var stofn-
aöur. Hann var engu aö síður
einn aöalhöfundur stofnskrár-
innar. 1921 varö hann fulltrúi
flokksins í Alþjóöasambandi
kommúnista í Moskvu. Eftir
dvölina í Moskvu er hann þá
þremur árum síöar oröinn
andófsmaöur. Eftir þaö barö-
ist hann í 30 ár, frá dauöa
Lenins 1924, fyrir því aö koma
á framfæri sannleikanum um
Stalín. Souvarine var eini leið-
toginn, sem vísaö var úr Al-
þjóöasambandi kommúnista
þegar Stalín komst til valda. í
hreinsununum 1937 sakaöi
Stalín Souvarine — og fylgj-
endur hans, sem ekki voru til,
Boris Souvarine
því allir tortryggöu hann jafnt
— um aö vera ævintýramaö-
ur, sem styddi Trotski í njósn-
um og skemmdarverkastarf-
semi. Á árunum 1924—53
ritaöi Souvarine í blöö, bækl-
inga og bækur um Stalín.
Hefur bókin um Stalín komið
út aftur og þykir nú ein besta
sögulega heimildin í Frakk-
landi um stjórnmál 20. aldar-
innar. En þá var hann sakaður
um að hata Stalín, vera hlut-
drægur o.s.frv.
En Souvarine var býsna
glöggskyggn og varaöi viö
viðbrögöum og gerðum
Stalíns. Sagði t.d. fyrir um þaö
í Figaro 1939, aö Stalín hygö-
ist taka höndum saman viö
Hitler og utanríkisráðuneyti
Frakka reyndi aö stööva birt-
ingu greinarinnar. Á stríösár-
unum var hann í Bandaríkjun-
um og varaöi í greinum viö
fyrirætlunum Sovétríkjanna.
Hann fékk ekki stööu sem
ráögjafi Bandaríkjastjórnar, af
því Walter Lipmann lagðist á
móti því.
Eftir stríö hélt Souvarine
áfram aö lesa af skarpskyggni
í leikfléttur Stalíns. Eftir 19.
þing sovéska kommúnista-
flokksins ákvaö Stalín aö
fjölga í Politibúro úr 10 í 25
menn og Souvarine sagöi aö
nú væri hann að búa sig undir
nýja hreinsun. Þaö kom í Ijós í
leyniskýrslu Krúsjeffs 1956, aö
svo var. Raunar staöfesti sú
skýrsla allt þaö sem Souvarine
haföi skrifaö, allt frá erföaskrá
Lenins aö sjúkleika Staiíns og
fyrirætlunum Sovétríkjanna og
kommúnista.
Hér fer á eftir síöari hluti viötals
úr franska blaöinu Express viö
Boris Souvarine um Moskvudvöl
hans 1921—24 og haldið áfram
frásögninni eftir aö byltingin í
Þýzkalandi haföi mistekist.
Spyrjandi: Svo dó Lenin 21.
janúar 1924. Þá varst þú á
flokksþinginu franska í Lyon og
raufst umræöur til aö tilkynna
þaö. Hvaö segirðu núna um
grunsemdir Trotskis um aö
Stalín hafi látiö gefa Lenin lyf til
aö flýta fyrir endalokum hans?
Souvarine: Eitthvaö gæti veriö
til í slíkum grunsemdum, en þá
veröur aö bæta viö, aö Stalín
hefur þá ekki gert annað en aö
fara aö óskum Lenins. Ég get
raunar vottaö, aö í næstsíöasta
veikindakasti Lenins á árinu 1923
sá ég Bukarin er hann kom í
miðstjóri Komintern. Hann var aö
koma frá Lenin í Gorki. Auövitað
spuröi ég hann um líðan sjúkl-
ingsins. Bukarin var meö grátstaf-
inn í kverkunum og sagði: „llitch
biöur um aö hann veröi látinn
deyja. Hann segir* hvaö eftir
annaö: Drepið mig! Drepiö mig!“
Ég get séö Bukarin fyrir mér eins
og þetta heföi gerst í gær.
Fimmtán árum síðar sakaði Stalín
Bukarin í réttarhöldunum í
Moskvu um að hafa viljað drepa
Lenín.
— En hvernig var Trotski í
daglega lífinu?
— Hann haföi engan áhuga á
efnislegum hlutum og þægindum,
hvaö þá lúxus. Satt er þaö, aö
hann hafði not af gömlum bíl
zarsins, sem smíðaður var sér-
staklega fyrir hersýningar. Trotski
var alltof upptekinn — næstum
heltekinn — af hlutverki sínu í
mannkynssögunni. Smámunir
daglega lífsins vöktu ekki áhuga
hans.
Hann var hlédrægur og átti
ekki marga vini. Þaö er hægt aö
telja þá á fingrum annarrar hand-
ar. Sú staöreynd, aö Trotski varö
ekki bolsévikki fyrr en 1917 og aö
hann dró sig í hlé, sannaði gömlu
leninistunum þá tilciátu, aö hann
væri sérlundaður. I bæklingnum,
sem Gorki skrifaöi til heiðurs
Lenin, er aö finna tvær andstæö-
ar skoöanir Lenins á Trotski. Ég
hugsa aö Lenín hafi raunverulega
sagt þaö — en viö tvö mismun-
andi tækifæri. í fyrra skiptið talar
hann um hann sem óvenjulegan
leiötoga. „Bendið mér á annan
mann, sem gæti gert þaö sem
hann gerir.“ En í seinna tilvikinu
segir Lenin: „Trotski er meðal
okkar, en hann er ekki okkar. Þaö
er einhver djöfull í honum.“
— En hvernig var þá Lenín í
daglega lífinu?
— Hann tók varla á móti
nokkurri persónu. Einu undan-
tekningarnar voru gamall bolsé-
vikki, Krijanovski verkfræöingur,
og hann var líka sá eini bolsévikk-
anna, sem þúaöi Lenín. En hann
þúaöi einn annan sósíalista,
æskufélaga sinn frá upphafi bylt-
ingaráranna, Julius Martov, sem
varð leiötogi mensévikka, á sama
hátt og Lenin bolsévikkanna.
Hugsaöu þér, aö Lenín ávarpaöi
jafnvel vinkonu sína, Inessu Arm-
and, í bréfum sínum meö því að
þéra hana, nema í 2—3 bréfum.
— En hvernlg starfsmaður var
Trotski?
— Hann var mjög nákvæmur
og öruggur meö sig. Mér þykir
mjög slæmt aö hafa týnt uppkasti
aö einni af ræöum hans. Allt er
þar í röö og reglu, undirstrikaö
meö rauöu eöa bláu, tilvitnanir
áberandi og rökin nákvæmlega
fram sett. Fyrirskipanir hans voru,
alveg eins og skipanir Lenins,
ákveönar. Þegar hann kom fram
meö ákvöröun, þá var sjaldan
nokkur galli á forminu. Af nei-
kvæöu hliöunum má nefna, aö
hann vandi sig á aö tala viö
baráttumenn og almenning meö
því aö tala yfir einum áheyranda
eöa 3—4 manneskjum, eins og
hann væri aö halda ræöu á Rauða
torgi.
• Engin eldabuska
í miðstjórninni.
Hvað um eiginkonur Lenins,
Trotskis og Stalíns?
— Þær voru fyrrverandi bar-
dagamenn í byltingunni. Því var
ekki um þaö aö ræöa aö senda
þær í eldhúsin. Þær héidu áfram
aö starfa, en þaö voru minni
háttar störfin í stjórnmálunum
sem þær fengu. Eiginkona Lenins,
Nadiejda Kropuskaia, fékkst viö
menntamál . .. og hreinsunina í
bókasöfnunum, eins og Maxim
Gorki hefur frá skýrt. Kona
Trotskis eöa Kamenévs — ég
man ekki hvor, þar sem Kamenév
var kvæntur systur Trotskis —
vann í söfnum. Kona Stalíns,
Nadiejda Allilouiva, var á skrif-
stofu Lenins. En í miöstjórninni
átti engin kona sæti. Þiö munið
kannski orö Lenins: „Hver elda-
buska á aö læra aö stjórna
ríkinu." Viö snerum þessu upp í
grín, svohljóðandi: „Hve margar
eldabuskur eru í miöstjórninni?"
Svar: „Engin!“
— 29 ára aö aldri ert þú fyrsti
leiötogi Alþjóðasambands
kommúnista, sem útskúfaö er
1924 fyrir stuöning við Trotski.
Hvers vegna varði hann þig
ekki?
— Mér var vísaö úr alþjóöa-
sambandinu á 5. þingi þess 1924
meö álykturr, sem bar heitið „Um
mál Souvarines". Trotski gat ekki
varið mig. Hann varö aö vera á
línu flokksins. Og þar sem flokk-
urinn haföi tekið ákvöröun gegn
mér, varö hann aö skipa sér þar í
flokk.
— Og þar meö hefur sam-
band ykkar slitnað ...?
— Nei, alls ekki. Ég kom oft í
hernaöarlegu byltingarnefndina,
sem haföi bækistöðvar í skrifstofu
Trotskis. Hann trúöi mér fyrir
verkefni, sem var einkennandi
fyrir það andrúmsloft varkárni
sem ríkti í Moskvu. Leiötogar
þýska kommúnistaflokksins, tveir,
Brandler og Thalheimer, sem út-
skúfaö haföi veriö aö skipun
„troikunnar” og höföu skrifstofu í
Moskvu, gátu ekki haft beint
samband viö Trotski. Þannig varö
ég tengiliður milli tvímenninganna
óaöskiljanlegu og Trotskis. Ég
hitti Trotski síðast í janúar 1925 í
skrifstofu hans í Moskvu. Þá var
ég aö fara frá Rússlandi. Viö
ræddum um hiö skuggalega útlit,
sem almennt virtist framundan
fyrir Rússland og sérstaklega fyrir
Trotski. Þá sagði hann spámann-
lega setningu, sem féll eins og