Morgunblaðið - 29.01.1980, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 1980
Spáin er fyrir daginn f dag
HRÚTURINN
l*ll 21. MARZ—19.APRÍL
Þeir sem hyggja á ferAalag
þessa dagana ættu að lta það
kyrrt lÍKtcja. þeir hefðu ekki
erindi sem erfiði.
m
NAUTIÐ
20. APRÍI_20. MAÍ
Það verður vænst mikils af þér
i datc OK það kann að reynast
erfitt að vera svo öllum liki.
h
TVÍBURARNIR
21. MAl-20. JÚNÍ
Eyddu ekki tima þinum i
einksisverða hluti og kjafta-
Kang. Vinur þinn kemur þér
skemmtilefta á óvart i kvöld.
ZWiZl
KRABBINN
21. JÚNÍ-22. JÚLÍ
Starf þitt verður ekki metið
sem skyldi i dag. vertu samt
ekkert að Kera þér rellu út af
þvi.
LJÓNID
E!!a 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST
Kvöldið «etur orðið mjög
skemmtilegt og eftirminnilegt
ef þú bara kærir þig um það.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Þú ættir að koma einhverju
lasri á fjármálin sem eru i
megnasta ólestri þessa dag-
VOGIN
W/l?T4 23. SEPT
Viíra 23. SEPT.-22. OKT.
Það er ekki vist að allir fallist
á skoðanir þinar umyrðalaust,
vertu þolinmóður.
DREKINN
23. OKT,—21. NÓV.
Þú færð sennilega góðar frétt-
ir i bréfi frá góðum vini þinum
erlendis.
'A«| BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Smávægileg yfirsjón gæti haft
langvinnari og leiðinlegri af-
leiðingar en þig grunar.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Láttu ekki smávægilegar deil-
ur heima fyrir setja þig út af
laginu.
SillSll VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Nágranni þinn gæti búið yfir
einhverjum upplýsingum sem
þú gætir haft not fyrir.
* FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Það er mjög mikilvægt fyrir
þig að ljúka ákveðnu verkefni
í dag.
OFURMENNIN
TINNI
LJÓSKA
Heldurðu að þetta hafi haft
áhrif, herra?
TMAT'5 6REATJF A
B0W IN V0UR MAlR
60T H0U A "C PIU5"
l'M ALL FOR IT
Það var vel af sér vikið ... Úr
því að slaufa í hárinu á þér
hafði þau áhrií að þú fékkst
C-plús, þá er ég fylgjandi
þessu.
Hverju ætlarðu að vera í á
morgun, herra?
Ég ætla að bæta við annarri
slaufu!