Morgunblaðið - 29.01.1980, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 29.01.1980, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 1980 + Móöir okkar og tengdamóöir KRISTÍN SANOHOLT Karlagötu 4 andaöist í Borgarspítalanum aöfaranótt 25. janúar. Jaröarförin auglýst síðar Agnes og Brynjólfur Sandholt Þóra og Hallgrímur Sandholt. Móöurbróöir minn SVEINN JÓNSSON, trá Ojúpadal, trésmiöur, lést að Hrafnistu 22. janúar. Otför hans veröur gerö frá Fossvogskirkju, miövikudaginn 30. janúar kl. 3 síödegis. Fyrir hönd ættingja, Jakob Björnsson t Eiginkona mín og móöir okkar, VILBORG VIGFÚSDÓTTIR, andaöist á Hjúkrunardeild Hrafnistu, 26. janúar. Steíngrímur Magnússon og börn. + Móöir okkar, KRISTÍN LÝOSDÓTTIR, Barmahlíö 1, andaöist aö Reykjalundi 27. janúar. Bryndís Guömundsdóttir, Björgvin Guömundsson. + Móöir okkar MATTHILDUR KVARAN MATTHÍASSON, lést í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur aðfararnótt sunnudagsins 27. janúar. Sigurður, Einar og Þorsteinn Arnalds. Auöur Víöis Jóns- dóttir — minning Fædd 30. júní 1892. Dáin 20. janúar 1980. í dag er til moldar borin Auður Víðis Jónsdóttir, ekkja Sigurðar Sigurðssonar kennara frá Kálfa- felli í Suðursveit, er andaðist 7. febr. 1971. Auður var fædd 30. júní 1892 á þeim sögufræga bæ Þverá í Laxár- dal, elst fimm barna hjónanna Jóns Jónssonar Jóakimssonar og Halldóru Sigurðardóttur Gutt- ormssonar frá Arnheiðarstöðum. Torfbærinn á Þverá var meðal reisulegustu bóndabæja í sinni tíð og er m.a. sögufrægur að því leyti, að þar „í bláu stofunni" var stofnað fyrsta kaupfélag hér á landi, af föðurbróður Auðar, Bene- dikt Jónssyni frá Auðnum o.fl. og hefur Samb. ísl. samvinnufélaga ákveðið í samráði við þjóðminja- vörð að viðhalda bænum í þeirri mynd, sem hann er nú, í virð- ingarskyni. Foreldrar Auðar bjuggu skamma hríð að Þverá, en brugðu búi og fluttust á mölina, til Reykjavíkur, eti bróður Jóns, Snorri, tók við jörðinni. Þau bjuggu á ýmsum stöðum í Reykjavík, en lengst af að Hverf- isgötu 40 ásamt börnum sínum. Þau Auður og Sigurður hófu búskap sinn í einu af Bernhöfts- torfuhúsunum, en fluttust síðar á Hverfisg. 40. Nokkru fyrir síðustu heimsstyrjöld flutti fjölskyldan enn og þá í síðasta sinn, í nýbyggt hús, nr. 4 við Eiríksgötu, sem byggt hafði verið að frumkvæði + Faöir okkar og tengdafaöir ÁSGRÍMUR GUÐJÓNSSON fyrrv. tollvöröur, andaöist á Hrafnistu laugardaginn 26. þ.m. Börn og tengdabörn. + Konan mín, móðir okkar, tengdamóöir og amma INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR, frá Sviönum, Hátúni 10, andaöist sunnudaginn 27. janúar. Bertel Andrésson, synir, tengdadætur og barnabörn. Sonur okkar, GUNNAR ÓLAFSSON, Hvammsgeröi 8, andaöist þann 15. janúar. Jaröarförin hefur farið fram. Þökkum auösýnda samúö. Fyrir hönd aðstandenda, Ólafur Sigurösson, Anna Karlsdóttir. + Eiginmaöur minn, faðir og tengdafaöir, SIGURÐUR J. HALLDÓRSSON, Hjaröarhaga 27, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í dag, þriöjudaginn 29. janúar kl. 13.30. Sigríöur Jónasdóttir, Lilja Siguröardóttir, Steinþór Ingvarsson, Helga Hallbergsdóttir, Jónas Sigurösson, Þórhildur Sæmundsdóttir. + Bálför móöur okkar, SIGRÚNAR GUÐMUNDSDÓTTUR, Eskihlíö 6 B, fer fram frá Fossvogskirkju, miövikudaginn 30. janúar kl. 10.30. Álfheiöur Kjartansdóttir Magnús Kjartansson + Hjartkær sonur minn, bróðir okkar og frændi OLAFUR K. SIGURÐSSON i aigubílstjóri, Njálsgötu 48A andaöist í Landspítalanum 26. janúar. Jaröarförin fer fram föstudaginn 1. febrúar kl. 10.30. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Jónína Guömundsdóttir, Vilhjálmur Sigurðsson, Guömundur Sigurösson, Kristjana Gunnarsdóttir, Jóna Conway, Steinar Guömundsson, Sigurður Guðmundsson. og frændsystkin. + Stjúpsonur minn, bróðir okkar og mágur SVAVAR ÁRMANNSSON, frv. hótelstjóri Bjarkalundi Bugðulæk 18, Reykjavík andaðist sunnudaginn 27. janúar. Jarðarförin hefur verið ákveöin fimmtudaginn 31. janúar kl. 10.30 frá Dómkirkjunni Guðbjartur Egilsson Rúnar Guöbjartsson Guörún Hafliðadóttir Ósk Kvaran Axel Kvaran + Utför móöur minnar RAGNHEIÐAR RÖGNVALDSDÓTTUR, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 31. janúar kl. 3. Fyrir hönd barnabarna og annarra vandamanna Júlíana Sigurjónsdóttir. + Ástkær faöir okkar, tengdafaöir og afi HÖRÐUR LÁRUS VALDIMARSSON Ljósheimum 8 verður jarösunginn frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 29. janúar kl. 3.00. Blóm og kransar afþökkuð. Þeir sem vilja minnast hans er bent á Hjartarvernd. Sigríöur Haröardóttir, Ragnar Harðarson, Sigríöur Emilsdóttir, Halldór Haröarson, Þuríöur Einarsdóttir, Ástríöur Harðardóttir, Olafur Harðarson, Valgeröur Haröardóttir og barnabörn. eins tengdasonarins, Jóhanns Skaptasonar, síðar sýslumanns, en teiknað af Jóni Víðis. Sýnir þetta hve fjölskylduböndin voru skemmtilega sterk. Undirritaður kynntist þessu ágæta fólki er það hafði flutt saman að Eiríksgötu 4. Það var sérstakt og minnisvert að koma á þessi heimili, þar sem engum virtist liggja neitt á. Heim- ilisandinn einkenndist af ein- hverri heiðríkju eða ró, sem átti rætur í fornri bændamenningu. Það var ánægjulegt fyrir mig, þennan óstýriláta unga mann, að finna þá hlýju sem geislaði frá Auði allt frá því hún heilsaði mér fyrst og aldrei bar skugga á. Vafalaust var þessi ungi maður á margan hátt andstæða þess, sem hún var vön að umgangast eða jafnvel hefði kosið fyrir vensla- mann, — en það breytti sýnilega engu í afstöðu hennar, hún var vinur vina sinna og vandamanna. Auður var gædd góðum gáfum til munns og handa, eins og það heitir og hafði áhuga á þjóðmálum og öllu er laut að velferð lands og þjóðar. Stundum, hér áður fyrr, þegar henni þótti mikið liggja við stakk hún niður penna í blöðum, en aldrei til þess að hallmæla neinum. Auður sagði mér að hún hefði átt þá ósk — að mega menntast meira, en hlédrægni hennar hefði hamlað því. Hún stundaði þó nám bæði í Kvennaskólanum og Versl- unarskólanum. í framhaldi af því vann hún um áraskeið, áður en hún giftist, að verslunarstörfum og síðar abyrgðarmiklum skrif- stofustörfum. Hún vann um sjö ára bil í bókaverslun ísafoldar og las þá eins og endranær allt, sem hún gat höndum undir komið. Þótti mörgum þá gott að leita ráða hjá henni um bókakaup. Auður var haldin þeirri þrá að gera allt betur en vel og vildi benda á það sem betur mætti fara, manni gat á stundum jafnvel fundist sem þessi „perfektionismi“ gengi full langt, en hann var og er skaphafnareinkenni hennar og margra ættmenna. — Þessi lynd- iseinkunn að vilja ekki viður- kenna, að ekki væri hægt að gera betur átti sér djúpar rætur. Til er um það saga, að þegar Jón Jóa- kimsson afi hennar, var að láta endurbyggja bæinn að Þverá, þurfti hann óvænt að hætta verk- stjórn og bregða sér eina dags- stund af bæ vegna starfa í þágu hreppsins. Þegar hann kom heim að kvöldi og búið var að endur- hlaða einn bæjarvegginn, rak hann augun í, að steinn einn mikill, neðst í vegghleðslunni, skagaði ögn meira út en hinir, lét hann þá umsvifalaust rífa allan vegginn og hlaða að nýju. Þau systkinin Jón Víðis, Auður, og María héldu öll dagbækur, hvert í sínu lagi öll fullorðinsár sín og skrásettu allt það helsta, sem þeim þótti markvert á hverj- um degi, allt frá veðurfari, heim- sóknum, ferðalögum og öðru, sem þótti umtalsvert. Þessi þörf að rita öðrum til fróðleiks er íslenskt þjóðarein- kenni og hefur verið burðarás íslenskrar menningar og er án efa miklu ramrriara afl en við höfum gert okkur grein fyrir og á vafa- laust veigamikinn þátt í tilurð Islendingasagna, annála, ljóða og ritaðs máls. Þessi knýjandi þörf fjölda manna gaf ekkert í aðra hönd nema sköpunargleðina, en á henni byggist menningararfur vor. Auður var hæglát og yfirlætis- laus og hafði óbeit á allri sýndar- mennsku, hún hafði gott vald á máli sínu og var vel ritfær. Heimili þeirra Auðar og Sigurðar var í þjóðbraut margra Skaftfell- inga og Þingeyinga, sem ekki höfðu úr of miklu að spila, en áttu erindi hingað suður. Gestrisni á því heimili var alltaf einlæg og hlý og fá þeir, sem nptu, aldrei fullþakkað. Auður var gæfukona, heilsu- hraust og fagnaði barnaláni. Börn þeirra Sigurðar eru þrjú, þau Sigurður Haukur kennari, maki hans er Guðrún Kristinsdóttir, Halldóra, maki hennar er Alfreð Olsen flugvélstjóri, og Bergþóra

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.