Morgunblaðið - 29.01.1980, Blaðsíða 32
3 2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 1980
!
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Járnsmiðir Garðabæ Járniönaöarmenn óskast nú þegar. Góöir möguleikar fyrir menn sem geta unnið sjálfstætt. Stundvísi áskilin. Vélsmiðjan Normi, sími 53822 Skrifstofustarf Óskum aö ráöa starfsmann í hálft starf til almennra skrifstofustarfa nú þegar, hjá fyrirtæki í Heimahverfi. Eiginhandarumsóknir sendist til Mbl. fyrir 4. febr. merkt: „H — 4730“ Verkstjóri Frystihús út á landsbyggðinni óskar að ráöa verkstjóra með matsréttindi. Hráefnisöflun er frá tveim togurum. íbúö til ráðstöfunar, enda óskað eftir fjöl- skyldumanni aö ööru jöfnu. Upplýsingar óskast sendar Morgunblaöinu, merkt: „Verkstjóri — 4719“.
Byggingameistari Byggung s.f. á Suöurlandi óskar eftir aö ráöa byggingameistara í byggingu félagsins aö Hraunöldu 6—12, Hellu. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist til Bygg- ung s.f. Suöurlandi c/o Hilmar Jónasson, Freyvangi 9, Hellu fyrir 15. febrúar n.k.
Matsvein vantar á 200 tonna línubát frá Vestfjörðum sem fer síðar á net. Uppl. í síma 94-1308 til kl. 5 á daginn, 94-1332 á kvöldin. VANTAR ÞIG VINNU ínj VANTAR ÞIG FÓLK Y
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Tilboö óskast í ýmsa vefnaðarvöru ætlaöa
fyrir þvottahús Ríkisspítalanna, t.d. efni í:
Lök, sloppa, kjóla, buxur, handklæöi.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri
Borgartúni 7, og veröa tilboö opnuð á sama
staö föstudaginn 15. febrúar 1980, kl. 11:30
f.h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTUNI 7
Útboð
Bændaskólinn á Hólum óskar eftir tilboöum í
eftirfarandi efni fyrir hitaveitu:
1. Stálrör fyrir aðveitu.
2. Þenslustykki.
3. Einangrun fyrir aöveitulögn.
4. Dreifikerfislagnir.
Útboösgögn fást afhent á verkfræöistofunni
Fjölhönnun h.f., Skipholti 1, Reykjavík. Tilboð
veröa opnuð á sama staö kl. 11.00 mánu-
daginn 25. febrúar 1980. Útboö þetta er gert
meö þeim fyrirvara aö fé fáist til framkvæmd-
anna.
I/erkfræðistofan Fjölhönnun.
Ö*A«>
Til sölu
Húseign á Húsavík. Vélaverkstæöi, meö eöa
án tækja.
Upplýsingar gefur, Othar Örn Petersen hdl.
Klapparstíg 40, 101 Reykjavík. Sími 28188.
Plastverksmiðja
Til sölu er plastverksmiðja ásamt vélum og
lager. Selst í einu lagi eöa deildum, sem gæti
orðið grundvöllur aö sjálfstæðum rekstri.
Helstu framleiösluvörur eru: vatns- og raf-
magnsrör, ásamt ööru efni til raflagna;
rafveituborðar, rafgeymaklær, hlutir til hita-
veituframkvæmda; lyfjaglös og umbúöir,
ásamt öörum plasthlutum. Hluti framleiðsl-
unnar hefur verið fluttur út.
Upplýsingar gefa: Ólafur Sigfússon í síma
99-5124 og 5220 og Jóhannes Pálsson í síma
99-5294.
Til sölu
2. st. steypubifreiðar, árgerö 1971. Fyrsta
flokks ásigkomulag.
Upplýsingar gefur Othar Örn Petersen hdl.
Klapparstíg 40 Rvk. Sími 28188.
Verslunarhúseigendur
Óskum aö taka á leigu 40—60 fm verslunar-
húsnæði á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl.
um staösetningu og stærð sendist augld.
Mbl. merkt: „V—4715“ fyrir mánaöarmót.
íbúð óskast á leigu
helst í Hafnarfirði, þó ekki skilyröi. Allar
frekari uppl. hjá:
Endurskoöunarskrifstofu,
Hjartar Pjeturssonar,
Hafnarstræti 5, símar 13028 og 25975.
Sveinafélag
pípulagningamana
Ákveöiö hefur veriö að viöhafa allsherjar
atkvæöagreiðslu um kjör stjórnar og trúnaö-
armannaráðs. Framboöslistum skal skilað á
skrifstofu félagsins, aö Skipholti 70, fyrir kl.
18.00, 31. janúar 1980.
Stjórnin.
Verzlunarhúsnæði
í miðbæ
Hafnarfjörður
þriöjudaginn 29. jan. ki. 20.30 verður haldinn
fundur í Sjálfstæöishúsinu Hafnarfiröi um
málefni bæjarútgeröarinnar.
Allir velkomnir.
Framsögumenn: Páll Jóhannsson, form.
útgeröarráös, Árni Grétar Finnsson, bæjar-
fulltrúi.
Stefnir.
Málfundafélagið Óðinn
heldur félagsfund fimmtudaginn 31. Janúar
í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundarefni:
Stjórnmálaviöhorf.
Gestur fundarins Gunnar Thoroddsen ,
alþingismaöur ræöir viö félagsmenn og
svarar fyrirsöurnum.
Félagar fjölmenniö.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfélag
Akureyrar boðar til
rabbfundar
Fundarefni: Nýbygging sjúkrahússins á Akureyri.
Fundurinn veröur haldinn á skrifstofu flokksins, Kaupvangsstræti 4,
fimmtudaginn 31. janúar kl. 20.30.
Til fundarins eru boöaöir forráöamenn sjúkrahússins og stjórnar
bess, bæjarfulltrúar og verktakar nýbyggingu. Allt áhugafólk um
þetta málefni hvatt til aö mæta.
Stjórnin
Sjálfstæðisfólk
Rangárvallasýlu
Aðalfundur
Sjálfstæöisfélags Rangæinga, veröur haldinn í verkalýöshúsinu, Hellu,
sunnudaginn 3. febrúar n.k. kl. 15.00
Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin
til leigu 45 fm verzlunarhúsnæði í miöbæn-
um. Laust strax. Uppl. í síma 11071, eftir kl.
6.
Hverfafélag sjálfstæöismanna í Hlíða-
og Holtahverfi
Spilakvöld
Næsta spilakvöld veröur í kvöld 29. janúar í Valhöll kl. 20. Athugiö
breyttan tima frá því sem auglýst var á síöasta spilakvöldi. Veröiaun
og kaffiveitingar aö venju. Stjórnin
Mosfellssveit
Aðalfundur Sjálfstæöisfélags Mosfellinga veröur haldinn í Félags-
heimilinu Hlégáröi fimmtudaglnn 31. janúar n.k. kl. 20:30.
Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur mál.
Gestir fundarins veröa alþingismennirnir Salome Þorkelsdóttir,
Matthías Á. Mathiesen og Ólafur G. Einarsson.
Stjórnln.