Morgunblaðið - 29.01.1980, Side 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 1980
GAMLA BIO í...
Simi 11475
Fanginn í Zenda
The
PRISONER
of ZENDA
Mtbi Umj in c.iomous'” ^
Slt»»ÍI. - lAKtSl
GRANGER • MASON
Spennandi og skemmtileg bandarisk
kvikmynd af hinni vinsælu skáld-
sögu.
islenzkur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Björgunarsveitin
"Æthe
Technicolor®^
Wm. r&v x.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5
Sama verö á öllum sýningum.
SMIOJUVEGI 1, KÓP SÍMI 43500
(Útvegsbankahúsinu
austast I Kópavogi)
Star Crash
Sýnd kl. 5
Bönnuð innan 12 ára.
Rúnturinn
Sýnd vegna fjölda áskorana í örfáa
daga.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
íl*ÞJÓOLEIKHÚSffi
NÁTTFARI
OG NAKIN KONA
Frumsýning miövikudag kl. 20
2. sýning föstudag kl. 20.
STUNDARFRIÐUR
fimmtudag kl. 20
ÓVITAR
laugardag kl. 15
ORFEIFUR OG EVRIDÍS
laugardag kl. 20
N»8t síöasta sinn
Litla sviðið:
KIRSIBLÓM Á
NORÐURFJALLI
í kvöld kl. 20.30
Miöasala 13.15 — 20. sími
1-1200
TÓNABÍÓ
Sími31182
Gaukshreiðrið
(ONE FLEW OVER THE CUCKOO'S
NEST)
Forthehrsttime in42years,
ONEfitmsweepsALLthe
MAJ0R ACADEPPfAWARDS
Vegna fjölda áskorana endursýnum
viö þessa margföldu Óskars-
verölaunamynd.
Leikstjóri: Milos Forman
Aðalhlutverk: Jack Nlcholson,
Louice Fletcher
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
SÍMI 18936
Kjarnaleiðsla til Kína
íslenskur texti
Heimsfræg ný amerísk stórmynd í
litum, um þær geigvænlegu hættur,
sem fylgja beislun kjarnorkunnar.
Leikstjóri James Brídges.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Jack Lemmon fékk 1. verðlaun í
Cannes 1979 fyrir leik sinn í þessari
kvikmynd.
Hækkaö verö
leikfElag
REYKJAVlKUR
OFVITINN
í kvöld kl. 20.30
fimmtudag uppselt
sunnudag kl. 20.30
ER ÞETTA EKKI
MITT LÍF?
miðvikudag kl. 20.30
laugardag kl. 20.30
KIRSUBERJA-
GARÐURINN
föstudag kl. 20.30
Miöasala í lönó kl. 14—20.30.
Sími 16620. Upplýsíngasímsvarí
um sýningadaga allan sólar-
hringinn.
Ljótur leikur
Spennandi og sérlega skemmtileg
litmynd.
Aðalhlutverk: Goidie Hawn,
Chevy Chase
Leikstjóri: Colin Higgins
Tónlistin í myndinni er flutt af Barry
Manilow og The Bee Gees.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkaö verö.
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
JWorgnnblfibib
AHSTURBÆJARRÍfl
LAND OG SYNIR
Glæsileg stórmynd i litum um íslenzk
örlög á árunum tyrlr stríö eftir
skáldsögu Indriöa G. Þorsteinsson-
ar.
Leikstjóri:
Ágúst Guömundsson.
Aöalhlutverk:
Siguröur Sigurjónsson, Guðný
Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson.
Jónas Tryggvason.
Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Jólamyndin 1979
Lofthræðsla
IVELBROOKS
Sprenghlægileg ný gamanmynd
geró af Mel Brooks („Sílent Movie"
og „Young Frankenstein") Mýtid
þessa tilelnkar hann meistaranum
Alfred Hitchcock, enda eru tekin
fyrir ýmis atriöi úr gömlum myndum
meistarans.
Aöalhlutverk: Mel Brooks, Madeline
Hahn og Harvey Korman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
E)giE]E]B)E)E]EiEiE)EiBiEiE)E)E)GiE)B]E|ij]
I I
1 Bingó í kvöld kl. 20.30. Aðal-1
|j vinningur kr. 200 þús. |j
B|B|l5IBIBII51EIElEIB1B1BII5IGlEni5IGIBlS|gU5l
LAUGARAS
B I O
Sími32075
jwuprsssrr:
M THE 25th CENTURY""
© 'yta vnvewal or. srywo*. wc. xu flws xfseRveo
Ný, bráöfjörug og skemmtileg
„Space"-mynd frá Universal.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Veitum alhliða þjónustu og ráögjöf
um bókhald og eignaumsýslu
fyrirtækja og einstaklinga.
Bókhaldsþjónusta
Sölu- og vörugjaldsskýrslur,
viöskiptamannabókhald,
launabókhald,
fjárhagsbókhald og reikningsskil.
Eignaumsýsla
Fjármála- og eignaumsjón.
Framtalsaðstoð
Skattframtöl fyrir einstaklinga
og félög.
Skrifstofuþjónusta
Getum annast almenna
skrifstofuþjónustu.
Tölvuvinnsla og vélabókhald.
Armúli 21, símar 84700 og 83383
símanúmer
ditct láDM nr
RITSTJORN Ob
l#lmlllli iwl I UPfi UPn*
10100
Styrkið og fegrið líkamann
DÖMUR OG HERRAR
Ný 4ra vikna námskeið hefst 4. febrúar.
Leikfimi fyrir konur á öllum aldri.
Hinir vinsælu HERRATÍMAR í hádeginu.
Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — asamt yoga og megrandi æfingum
Sértímar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eöa meira.
Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar í baki, eöa þjást af
vöðvaþólgu. Vigtun — mæling — sturtur — Ijós — gufuböð — kaffi — nudtí
Innritun og uppiýsingar alla virka daga
frá kl. 13—22 í síma 83295.
Júdódeild Ármanns
Ármúla 32.