Morgunblaðið - 29.01.1980, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 29.01.1980, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 1980 43 Sími50249 Varnirnar rofna (Breakthrough) Richard Burton, Rod Steiger. Sýnd kl. 9. SÆJÁRBíeS Sími 50184 í Koupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI InnlÁiMvlAflkipti 1 leid til f I4nwvið>*kipta BÚNAÐARBANKI ' ISLANDS Vel heppnu^ ráðstefna á vegum S.D.Í. um helgina LAUGARDAGINN 26. janúar s.l. hélt stjórn Sambands dýraverndun- arfélaga íslands í fyrsta sinn ráð- stefnu með trúnaðarmönnum sínum af öllu landinu. í upphafi ráðstefnunnar flutti for- seti Islands, dr. Kristján Eldjárn, ávarp, en hann er verndari S.D.Í. Var gerður mjög góður rómur að hinum hlýlegu og jafnframt hvetjandi orð- um forseta um viðhorf mannanna til dýranná. Siðan var tekið til við aðra dag- skrárliði. Sigríður Ásgeirsdóttir hér- aðsdómslögmaður var frummælandi um dýraverndunarlögin og forða- gæslulögin. Sigríður er fulltrúi S.D.Í. í Dýraverndunarnefnd ríksins. Haukur Hafstað framkvæmdastjóri Landverndar ræddi um umhverfis- mál og villtu dýrin í landinu, og sýndi litskyggnur. Einnig var erindi um vetrarbeit og útigang, flutt af Ólafi R. Dýrmundssyni landnýt- ingarráðunaut. Tók hann fyrir sauð- fé, hesta og hreindýr í maíi sínu. Tókst framsögumönnum að varpa mjög skýru ljósi á þá málaflokka sem þeir fjölluðu um í erindum sínum. Jórunn Sörensen formaður S.D.Í. ræddi og skýrði hvernig trúnaðar- mannakerfið er haft virkt. Einnig talaði hún um Dýraverndarann og nauðsyn þess að þetta eina málgagn dýraverndar á íslandi væri útbreitt. Rúmur tími var gefinn til um- ræðna og var hann óspart notaður af trúnaðarmönnum, sem skýrðu frá eigin reynslu eða áliti varðandi hin mismunandi mál. Fram komu ýmsar glöggar ábendingar til stjórnar sam- bandsins byggðar á reynslu þeirra í starfi. Það setti einnig skemmtilegan blæ á ráðstefnuna að Búnaðarfélag íslands bauð ráðstefnugestum til hádegisverðar. Þar flutti Ásgeir Bjarnason formaður Búnaðarfélags- ins ávarp. Jórunn Sörensen þakkaði gestgjöfum velvild þeirra og stuðning fyrir hönd ráðstefnugesta. Stjórn S.D.l. telur óhætt að full- yrða að ráðstefnan hafi tekist vel og marki tímamót í starfi sambandsins. Miklar vonir eru bundnar við trúnað- armannakerfið og starf þeirra manna er taka að sér að vera hlekkur í þeirri keðju. Ákveðið hefur verið að 1. tbl. þessa árs af Dýraverndaranum verði helg- að ráðstefnunni og mun þar birtast ávarp forseta íslands og þau erindi sem á ráðstefnunni voru flutt. Fréttatilkynning frá stjórn S.D.I. Baldur og Júlíus eru gestir Hollywood í kvöld. Komiö og sjáiö þá bræöur sem nú eru í fínu formi. HaUWððB Frá fyrstu samverustund félags eldri bæjarbúa í hinum unga, en ört vaxandi stað, Höfn í Hornafirði. (Ljósm. Einar). Félag eldri bæjar- búa stof nað á Höf n Höín, HornafirAi. 25. jan. SUNNUDAGINN 20. janúar var stofnað hér á Höfn félag eldri borgara. Undirbúning að stofnun félagsins annaðist 3 manna sam- starfsnefnd sem skipuð var af hreppsnefnd Hafnarhrepps, og er formaður hennar Gísli Arason. Á fyrstu samverustundina voru mættir á milli 25 til 30 eldri borgarar, sem sýnir að áhuginn á þessum félagsskap er mjög mik- ill. Samstarfsnefndin hefur mikinn áhuga á að virkja önnur félög hér á staðnum til samstarfs við nefnd- ina, með það fyrir augum ab félögin leggi t.d. til einhver skemmtilegheit fyrir eldri borgar- ana. Lions-félagar hafa sýnt félagi eldri borgara mikinn áhuga ásamt kvenfélaginu Tíbrá, en það voru kvenfélagskonurnar sem sáu um kaffiveitingarnar. Nefndin hefur einnig fengið sér til aðstoðar séra Gylfa Jónsson í Bjarnanesi. Sam- hliða stofnun félags eldri borgara mun vera í athugun hvort gruiid- völlur er fyrir að setja á laggirnaf heimilishjálp fyrir eldri borgara hér á Höfn. _ Einar. £lúbbutinn Opiö frá kl. 8—1 Kynningarkvöld S.A.T.T. í kvöld 4 HLJÓMSVEITIR Tvær okkar fremstu Jazz-Fusion hljómsveitir kynna frumsamið efni. MESSAFORTE STORMSVEITIN Norðurljósin koma fram í fyrsta skipti í Reykjavík Svanfríður kynnir nokkur lög frá árinu 1972. Missið ekki af þessu einstæöa tækifæri. Upp með lifandi tónlist. Samtök alþýdutónskálda og tónlistarmanna. Gunnhildur Guöfinna Bjarni Gunnar Þetta eru nokkrir krakkar, sem hafa veriö eóa eru í unglinga- flokkum skólans, en viö höfum líka yngri flokka, meira aö segja nýtt, mjög skemmtilegt náms- efni fyrir yngstu nemendurna. Svo eru hinir vinsælu sértímar fyrir fullorðna sífellt stærri þátt- ur í starfseminni. Innritun stendur yfir í skólanum, Háteigsvegi 6, virka daga kl. 5—7 sídegis, sími 27015. Upp- lýsingar á öörum tíma í síma 85752. Nú er innritað í 3ja mánaöa námskeiö, sem hefst um n.k. mánaðamót. Jóhann Ketilbjörn Bendum eldri nemendum á nýútkomna bók meö textum og gripum af 15 vinsælum lögum og fleiri slíkar væntan- legar. Fást aöeins hjá skól- anum. Skrifiö eða hringiö. Helga Gisli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.