Morgunblaðið - 29.01.1980, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.01.1980, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 1980 „Enginn geðsjúkur verði rek- inn nauðugur frá geðsjúkrahúsi“ — segir í ályktun Geðhjálpar MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Geð- hjálp, félagi geðsjúklinga, að- standenda þeirra og velunnara. Ályktunin var samþykkt á fundi félagsins þann 15. janúar síðast- liðinn, og hefur verið send yfir- völdum félags- og heilbrigðis- mála. I okkar þjóðfélagi njóta geð- sjúklingar hvorki lágmarks heil- brigðisþjónustu né mannréttinda yfirleitt. Við bendum á, að ekki eru til sjúkrarúm nema fyrir brot af þeim geðsjúklingum sem á þurfa að halda og þar að auki eru mörg þeirra sem til staðar eru gjörsamlega ófullnægjandi. Al- gengt er að geðsjúklingar þurfi að bíða eftir plássi á geðsjúkrahúsi í fangageymslum lögreglunnar og þeir geðsjúklingar sem framið hafa afbrot sitja inni í almennum hegningarhúsum fyrir sjúkdóm sinn og er engu líkara en geðsýki sé talin refsiverð á íslandi. Geð- deild Landspítalans er nú tilbúin til notkunar og við krefjumst þess að hún taki til starfa strax. Við krefjumst þess að sjálfræðis- svipting geðsjúklinga verði lögð niður, en í staðinn skuli álit þriggja manna, sem allir hafi annaðhvort læknis- eða sálfræði- menntun, nægja til að setja geð- sjúkling í þá meðferð sem ofan- greindum aðilum þykir nauðsyn- leg. Aðstandendur geðsjúklinga skulu á engan hátt vera ábyrgir fyrir sjálfræðissviptingu, þar sem slíkt er hættulegt bæði geðsjúkl- ingum og aðstandendum. Við krefjumst þess, að neyðarþjónusta verði opin allan sólarhringinn, þar Leiðrétting ÚR GREIN minni, Orðarækt, 22. þ.m. hafa fallið nokkur orð. í miðdálki átti að standa: „... hefur Freysteinn (1926): stig, mælistig, hitastig; ekki gráða. Um enska orðið „degree" hefur Geir (1911): stig, mælistig; ekki gráða; og Sig. Ö. Bogason...“ Með þökk fyrir leiðréttingu. Ilelgi Hálfdanarson. „Brautryðjendur rækjuveiða...“ sem hægt verði að hringja og fá hættulega veikt fólk flutt sam- stundis á sjúkrahús, af mönnum sem lært hafa meðhöndlun geð- sjúkra. Við krefjumst þess, að þeir geðsjúklingar sem þurfa að vera á lyfjum eða mæta á göngu- deildir, en gera ekki, eins og algengt er, séu undir eftirliti læknis eða sálfræðings, sem heim- sæki þá a.m.k. vikulega og oftar ef þörf krefur. Fylgist með ástandi þeirra og aðstandenda þeirra og reyni að greiða úr þeim vandamál- um sem skapast kunna. Við krefj- umst aukinnar þjónustu sálfræð- inga inni á sjúkrahúsum og teljum að sumt af því sem félagsráðgjaf- ar nú starfa við, geti sálfræðingar betur gert. Við krefjumst aukinna líkamlegra rannsókna á geðsjúkl- ingum. Við krefjumst þess, að enginn geðsjúklingur sé rekinn nauðugur frá geðsjúkrahúsi. Við krefjumst þess að geðsjúklingar, sem koma sjálfir og leita hjálpar, fái hjálp þegar þeir biðja um hana, en séu ekki látnir bíða þar til þeir gefast upp, hins vegar teljum við mjög heimskulegt að ætlast til þess, að allir geðsjúkl- ingar biðji um hjálp sjálfir, þvi margir eru ekki færir um það. Við teljum það skyldu félagsráðgjafa að útvega geðsjúklingum vinnu eða skólavist og að hjálpa þeim að standa sig í því sem valist hefur. Við krefjumst þess, að öllum geðsjúklingum verði hjálpað til að stunda nám eða vinnu eftir óskum og getu hvers og eins á vernduðum vinnustöðum, sem þarf að fjölga mjög, og utan þeirra. Við krefj- umst þess, að þeir geðsjúklingar, sem ekki eru færir um að stunda neitt utan stofnunar fái tækifæri og hjálp til að stunda launaða vinnu, bóklegt og verklegt nám, eftir óskum og getu inni á stofn- ununum sjálfum. Vinna geðsjúkl- inga skal borguð eftir almennum launatöxtum, hvort sem hún er stunduð á vernduðum vinn- ustöðum eða utan þeirra. Við krefjumst þess að á hverju geð- sjúkrahúsi verði sérstakt geð- sjúklinga- og aðstandendaráð og sérstakur trúnaðarmaður geð- sjúklinga og aðstandenda. Við krefjumst aukinnar fræðslu um geðsjúkdóma til almennings. Við krefjumst þess síðast en ekki sí/.t, í GREIN eftir Jens í Kaldalóni um „Brautryðjendur rækjuveiða við ísafjarðardjúp" urðu þau mistök, að Bergsveinn Árnason járn- smíðameistari var sagður Berg- sveinsson. Beðizt er velvirðingar á þessum mistökum. Loðnulöndun á Akranesi Akranesi. 28. janúar. VÍKINGUR AK 100 landaði hér í gær 1360 lestum af loðnu í Síldar- og fiskimjölsverksmiðjuna sem er nú búin að taka á móti 10.200 lestum af loðnu á þessari vertíð. Togarinn Haraldur Böðvarsson AK 12 landar hér í dag 145 lestum af blönduðum fiski sem fer til vinnslu í frystihúsi H.B. & Co. hf. Línubátaafli hefur verið tregur í síðustu veiðiferðum. — Júlíus. MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI • SlMAR: 17152-17355 •steignasalan í Nýja bíóhúsinu Reykjavík Símar 25590,21682 Álfaskeið Hf. 4ra herb. ca. 96 fm íbúð í fjórbýiishúsi. 3 svefnherb. eru í íbúöinni. Sérþvottahús bíl- skúrsréttur. Verð 32 millj. Út- borgun 23 millj. Ákveðið í sölu. Vesturbær Rvík 3ja herb. ca. 80 fm á rólegum stað tilbúin undir tréverk. Verö 25—26 millj. Herjólfsgata, Hf. neöri hæð í tvíbýlishúsi ca. 90 fm. 3 svefnherb. eru ííbúðinni. Verö 26—28 millj. Útborgun 20 millj. Víðihvammur Hf. ca. 120 fm 4ra—5 herb. íbúð. 3 svefnherb. í íbúðinni. Auk geymsluherb. i kjallara, sem hægt væri einnig að nota sem herbergi. Bílskúr fylgir. Verð 36 millj. Útborgun 26 millj. Vantar m.a. Höfum öruggan kaupanda að iönaðarhúsnæði ca. 200—250 fm tilbúnu í Reykjavík eða Kópavogi. 4ra—5 herb. í Noröurbæ, eða neðra Breiðholti 3ja herb. Þingholt eða austur- bæ. 3ja og 4ra herb. í Hafnarfirði, má þarfnast lagfæringar. 4ra—5 herb. Háaleiti eða aust- urbæ. Guðmundur Þórðarson hdl. að þeim geðsjúklingum, sem ekki þurfa að dvelja inni á sjúkrahúsi en geta ekki búið hjá aðstandend- um sínum, verði séð fyrir góðum, vernduðum heimilum, sem líkist venjulegum heimilum svo sem frekast er kostur, og veiti heimil- ismönnum góða hjálp til að stunda nám eða atvinnu utan eða innan heimilis eftir því sem við á. Frá slíkum heimilum skal óheimilt að vísa fólki nema í nauðsynlega meðferð inn á sjúkrahús. Það, scm við förum fram á hér, er aðeins það, að bætt verði úr sárustu neyðinni og við gerum okkur grein fyrir að margt fleira má betur fara. Sjónarmið geð- sjúklinga og aðstandenda þeirra hafa hingað til lítið heyrst, en við bendum á, að það er fólkið, sem þekkir best þau félagslegu vanda- mál, sem geðveiki skapar, og í þeim efnum stendur enginn menntun reynslunni á sporði. Að síðustu minnum við alla ráða- menn á, að geðveiki er algengasta fötlun sem til er og biðjum þá að íhuga hvort þeim þættu þessar kröfur of miklar, ef sú persóna sem þeim er kærust yrði þeirri fötlun að bráð. 28444 Engjasel 4ra herb. 106 fm íbúð á 1. hæð. íbúöin er stofa, skáli 3 svefn- herb., eldhús og bað, þvotta- hús. íbúöin er laus nú þegar. írabakki 4ra herb. 108 fm íbúð á 1. hæð. Hamraborg — Kópav. 2ja herb. 55 fm íbúð á 2. hæð. Garðabær Höfum til sölu fokheld parhús og einbýlishús. Árbær — Breiöholt Höfum fjársterkan kaupanda að einbýlishúsi eöa raðhúsi. Höfn — Hornafiröi Höfum til sölu 134 fm einbýlis- hús í smíöum, afh. fokhelt í maí 1980. Fasteignir óskast ó söluskrá. HÚSEIGNIR VELTUSUND11 Q ClflD SlMI 28444 flt Kristinn Þórhallsson sölum Skarphéðinn Þórisson hdl AUGLYSINGASÍMINN ER: 22480 Leiðrétting MK>BOR6 29922 Kvisthagi 2ja herb. 65 ferm. kjallaraíbúð með sér inngangi. Laus fljótlega. Verð 21 millj. Útb. 15 millj. Mjóahlíö 2ja herb. íbúð í góðu steinhúsi á 1. hæð. Laus fljótlega. Verð 22 millj. Útb. 16 millj. Vesturbær 2ja herb. 75 ferm. íbúð á 1. haað í fjórbýlishúsi. Suöursvalir. Björt og rúmgóö íbúð. Verð 22 millj. Útb. 16 millj. Laus strax. Ásbraut Kópavogi 3ja herb. 90 ferm. íbúð á 1. hæð með suðursvölum. íbúð í sérflokki. Laus eftir samkomulagi. Verð 27 millj. Útb. 20 millj. Framnesvegur 3ja herb. íbúð á 1. hæð Í3ja ára gömlu fjórbýlishúsi. íbúð í algjörum sérflokki. Bílskúr fylgir. Verð tilboö. Miðbrauð Seltj.nesi 3ja herb. 100 ferm. ný íbúð í fjórbýlishúsi. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Fulningahurðir, eikareldhús. Bílskúr. Laus nú þegar. Verö tilboð. Kieppsvegur 4ra herb. 105 ferm. jaröhæð í blokk. Nýtt, tvöfalt gler. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Til afhendingar 1. febrúar. Verö 28 millj. Útb. 20 millj. Möguleiki á skiþtum á 2ja herb. Fífusel 4ra—5 herb. íbúð á tveimur hæðum. Suðursvalir. Rúmlega tilbúin undir tréverk. Til afhendingar strax. Verð tilboð. Suðurgata Hafnarfirði 115 ferm. neðri hæð í 20 ára gömlu steinhúsi. íbúðin er öll nýstandsetl. Gott útsýni. Verð 30 millj. Útb. tilboð. Hraunbær — 2ja herb. 65 fm. íbúð á 2. hæð. Laus fljótlega. Verð 22 millj. Útborgun 16 millj. Gnoöavogur 108 ferm. toppíbúö með tvennum svölum ca. 40 ferm. Bílskúr 40 ferm. Verð 43 millj. Útb. tilboö. Hrísateigur 120 ferm. miðhæð í góðu steinhúsi. 3 svefnherb. og stofa. Nýtt JP eldhús. Bilskúr fylgir. Verð tilboð. Útb. 30 millj. Háteigsvegur 165 ferm. efri hæð ásamt risi meö bílskúr. Möguleiki á skiptum á einbýlishúsi. Verð 55 millj. Gamalt einbýlishús sem nýtt 5 herb. hæð og ris ásamt 2ja herb. íbúð í kjallara. 40 ferm. bílskúr. Allt ný endurnýjað. Eign í sérflokki. Verö ca. 50 millj. Útb. 35 millj.. Raufarsel 210 ferm. raðhús á tveimur hæðum með innbyggöum bílskúr. Til afhendingar í apríl. Teikningar afskrifstofunni. Verð tilboö. Eikjuvogur Einbýlishús, 160 ferm. 10 ára gamalt, á einni hæð sem skiptist í 5 svefnherb., tvær stofur með arinn, þvottahús og búr á hæöinni. 30 ferm. bílskúr. Eingöngu í skiptum fyrir góða sérhæð meö bílskúr. Upp. á skrifstofunni. Reykjahlíð við Mývatn 120 ferm. 4ra ára gamalt einbýlishús á einni hæð. Laus fljótlega. Verö tilboð. Möguleiki á skiptum á íbúö í bænum. Eskifjörður 4ra herb. 75 ferm. íbúð í gömlu timburhúsi. Allt sem nýtt. Verð 7 millj. Útb. 5V2 millj. Ks FASTEIGNASALAN ^Skálafdl Mjóuhlíð 2 (við Miklatorg) Sölustjóri: Valur Magnússon, Viðskiptafræðingur: Brynjólfur Bjarkan. Hafnarfjörður Til sölu m.a. Reykjavíkurvegur Falleg einstaklingsíbúö ca. 55 ferm. í nýlegu litlu fjölbýlishúsi. Útb. 15,5 millj. Suðurgata Góö 3ja herb. 97 ferm. íbúö í nýlegu litlu fjölbýlishúsi. útb. 24 millj. Álfaskeiö 4ra herb. ca. 100 ferm. íbúð á hæð í fjölbýlishúsi. Bílskúrs- réttur. Arnarhraun 6 herb. 200 ferm einbýlishús á tveimur hæöum. Góð eign. Bílskúrsréttur. Útb. ca. 45 millj. Garöabær 5 herb. hlaöið einbýlishús á einni hæð ca. 140 ferm. auk bílskúrs og vinnurýmis. Stór lóö. Útb. ca. 35 millj. Skipti á minni eign koma til greina. Árni Grétar Finnsson hrl. Strandgötu 25, Hafnarf sími 51 500 28611 Fornaströnd Glæsilegt einbýlishús að mestu fullfrágengið aö utan og innan. Kjallari undir hluta hússins. Bílskúr. Flúðasel 5 herb. mjög vönduö íbúö ásamt bílskúr. Suðursvalir. Hamrahlíö Tvær 2ja herb. nýinnréttaðar íbúðir á jarðhæð. Teikningar á skrifstofunni. Barónsstígur 3ja herb. 90 fm snyrtileg íbúð á 2. hæð í steinfiúsi. Skólagerði, Kóp. 2ja herb. um 80 fm mjög falleg íbúð á jarðhæö. Langholtsvegur 2ja herb. mjög falleg íbúð á 1. hæð í sænsku timburhúsi. (Kjallari undir). Bílskúrsréttur. íbúðin er sérstaklega vönduð og skemmtileg. Bein sala. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl Kvoldsimi 1 767 7 16650 Kvöldsími 72226 GAUKSHÓLAR 2ja herb. 65 fm mjög skemmtlleg íbúö á 1. hæö Útb. 15.3 millj. KVISTHAGI 2ja herb. 60 fm góö kj. íbúö, fallegur garöur, útb. 15 millj. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. 75 fm skemmtileg íbúö á 6. hæö. Fallegt útsýni, bílskýli. Útb. 18 millj. LAUGARNESVEGUR 3ja herb. 90 fm íbúö á 3. hæö auk herb. í kj. Skipti á 2ja herb. íbúö í sama hverfi sækileg. FAGRABREKKA 4ra—5 herb. 117 fm góö íbúö á 1. hæö í fjórbýlishúsi. Suöursvalir. Útb. 21 millj. KRUMMAHOLAR 4ra—5 herb. 100 fm endaíbúö á 2. hæö. Nýlegar innréttingar. Skápar í öllum herb. Suöur svalir. Útb. 20—21 millj. DIGRANESVEGUR 5 herb. 133 fm góö sérhæö. Suöur svalir, mikiö útsýni. Bílskúrsréttur. Útb. 28—30 millj. KOPAVOGUR Endaraöhús á tveimur hæöum alls 240 fm, 38 fm bílskúr. Falleg eign, gott útsýni, stór og góöur garöur. Útb. 40 milij. IDNAÐARHÚSNÆÐI ÓSKAST Höfum kaupanda aö 150—200 fm iönaöarhúsnæöi í Hafnarfiröi eöa Kópa- vogi. Seljendur okkur vantar allar stæröir og geröir af íbúöum, í mörgum til- fellum er um mjög fjársterka kaup- endur aö ræöa. Fasteignasalan Skúlatúni 6 — 3. hœð. sölustjóri Þórir Sæmundsson, Róbert Árni Hreiðarsson hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.