Morgunblaðið - 17.06.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.06.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ1981 Peninga- markadurinn —_ ^ GENGISSKRÁNING Nr. 111 — 16. júní 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 7.223 7,243 1 Sterlingspund 14,500 14,540 1 Kanadadollar 6,007 6,024 1 Dönsk króna 0,9814 0,9841 1 Norsk króna 1,2389 1,2424 1 Sænsk króna 1,4456 1,4496 1 Finnskt mark 1,6382 1,6428 1 Franskur franki 1,2940 1,2976 1 Belg. franki 0,1885 0,1891 1 Svissn. franki 3,5334 3,5432 1 Hollensk florina 2,7717 2,7794 1 V.-þýzkt mark 3,0854 3,0940 1 ítölsk lira 0,00618 0,00620 1 Austurr. Sch. 0,4368 0,4380 1 Pcrtug. Escudo 0,1158 0,1162 1 Spánskur peseti 0,0772 0,0774 1 Japansktyen 0,03283 0,03292 1 Irskt pund 11,281 11,312 SDR (sérstok drattarr) 15/06 8.4306 8,4538 GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 16 júní 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 7,945 7,967 1 Sterlingspund 15,950 15,994 1 Kanadadollar 6,607 6,626 1 Dönsk króna 1,0795 1,0825 1 Norsk króna 1,3628 1,3666 1 Sænsk króna 1,5902 1,5946 1 Finnskt mark 1,8020 1,8070 1 Franskur franki 1,4234 1,4274 1 Belg. franki 0,2074 0,2080 1 Svissn. franki 3,8867 3,8975 1 Hollensk florina 3,0489 3,0573 1 V.-þýzkt mark 3,3939 3,4034 1 ítölsk lara 0,00680 0,00682 1 Austurr. Sch. 0,4805 0,4818 1 Portug. Escudo 0,1274 0,1278 1 Spánskur pesetí 0.0849 0,0651 1 Japansktyen 0,03611 0,03621 1 Irskt pund 12,409 12,443 __________________________________^ Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Almennar sparisjóðsbaekur .......34,0% 2. 6 mán. sparisjóösbækur...........34,0% 3. 12 mán. og 10 ára sparisjóösb. ... 34,0% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.1) ... 37,0% 5. Vaxlaaukareikningar, 12 mán.1) .. 39,0% 6. Verðtryggöir 6 mán. reikningar... 1,0% 7. Ávísana- og hlaupareikningar..19,0% 8. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum....... 10,0% b. innstæöur í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum .. 7,0% d. innstæöur í dönskum krónum . 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, (orvextir..........(26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ...........(28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa....... 4,0% 4. Önnur afurðalán ............(25,5%) 29,0% 5. Almenn skuldabréf ..........(33,5%) 40,0% 6. Vaxtaaukalán ..............(33,5%) 40,0% 7. Vísitölubundin skuldabréf .......... 2,5% 8. Vanskilavextir á mán.................4,5% SíÖan 1. júní hefur framangreind tafla veriö birt í dálki Peningamarkaóarins. Eins og sjá má hefur vaxtaflokkum fækkaó, því aó nú eru sömu vextir á bundnum og almennum sparisjóösbók- um (34%). og sömu vextir á vaxtaaukal- ánum og almennum skuldabréfum (40%). Framvegis veröa því færri liðir í vaxtatöflunni eins og neöangreind tafla sýnir. í þessu sambandi er rétt aó benda á auglýsingu frá Samvinnunefnd banka og sparisjóöa, sem birtist í blaöinu 4. júní. Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur ..............34,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1*... 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12 mán.1’.. 39,0% 4. 6. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Ávísana- og hlaupareikningar..19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum....... 10,0% b innstæöur í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum .. 7,0% d. innstæður í dönskum krónum . 10,0% 1) Vextir færóir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir ....(26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar......(28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuróa.. 4,0% 4. Önnur afurðalán ......(25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ........ (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf...... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán...........4,5% Þess ber aó geta, aó lán vegna útflutníngsafuröa eru verötryggö miöaö vió gengi Bandaríkjadollars. Síðasti þjóðlifeþátturinn i bili Klukkan 20.40 er á dagskrá sjónvarpsins 1‘jóðlíf i umsjá Sig- rúnar Stefánsdóttur, en þetta er jafnframt siðasti þáttur hennar um tíma þar sem hún fer nú i hálfs árs frí frá sjónvarpinu. í þættinum verður sýnd þjóð- sagan um Jóru á Jórukleif sem sjónvarpið myndaði þar fyrir skömmu. Jóra var bóndakona sem breyttist í tröllkonu oj? lagðist hún á bændur og ferðafólk. Jóru var síðan kálað og heitir Öxará eftir öxinni sem hún var drepin með. Rætt verður við Sigurð Þórarins- son jarðfræðing um jarðsögu Þingvalla og fleira og einnig verður rætt við Erlend Sveinsson og þess minnst að 75 ár eru liðin síðan fyrsta kvikmyndahúsið tók til starfa hér á landi og sýnt verður brot úr fyrstu gaman- myndinni. Fyrirhugað hafði verið að sýna atriði úr ballett en varð sjónvarpið að hætta við það, þar sem mínúturnar kostuðu það 2 milljónir gkr. Illjóðvarp klukkan 13.30 Líf og saga þáttur um Árna Oddsson í dag klukkan 13.30 er á dagskrá hljóðvarpsins fjórði þátturinn um merka menn og samtið þeirra. Nefnist hann „Árni Oddsson“. Ilandritagcrð er eftir Agnar Þórðarson. en Klem- enz Jónsson stjórnaði upptök- unni. Meðal flytjenda má nefna Róbert Arnfinnsson. Val Gisla- son, Rúrik Haraldsson og Sigurð Karlsson. Þátturinn er tæprar hálfrar annarrar klukkustundar langur. Vafasamt er að um nokkurn mann hafi skapast jafn margar þjóðsögur og um Arna Oddsson. Hann var stórbrotinn persónuleiki og vildi hag lands síns sem mestan. Frægust eru viðskipti hans við Herluf Daa hirðstjóra, sem fékk nafnið Herleg dáð í munni íslendinga og frásagan af þátttöku hans í Kópavogsfundin- um árið 1662. Þetta er fyrsta „montage"- verkið sem Agnar Þórðarson tekur saman fyrir útvarpið en hann hefur skrifað fjölda leikrita sem sýnd hafa verið á sviði og leikin í útvarpinu. Tæknimaður er Georg Magnús- son. Utvarp Reykjavík AIIÐMIKUDfcGUR 17. júni. Þjoðhátíðardagur íslendinga MORGUNNINN 8.00 Morgunbæn. Séra Gunn- þór Ingason flytur. 8.05 íslensk ættjarðarlog sungin og leikin. 9.00 Fréttir. Útdr. úr forustu- grcinum dagblaðanna. 9.20 Morguntónleikar. a. „Coriolan“ — forleikur op. 84 eftir Ludwig van Beet- hoven. Fílharmóníusvcit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stj. b. Fantasia fyrir selló og hljómsveit eftir Jules Mass- enet. Jascha Silberstein leik- ur með Suisse-Romande hljómsveitinni; Richard Bon- ynge stj. c. úngversk rapsódia nr. 2 eftir Franz Liszt. Lamour- eux-hljómsveitin leikur; Rob- erto Benzi stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 10.40 Frá þjóðhátíð i Reykja- vík. a. Hátiðarathöfn á Austur- velli. Þorsteinn Eggertsson formaður þjóðhátíðarncfnd- ar sctur hátiðina. Forscti íslands, Vigdís Finnboga- dóttir. leggur blómsveig frá islensku þjóðinni að minnis- varða Jóns Sigurðssonar. Dr. Gunnar Thoroddsen forsæt- isráðherra flytur ávarp. Ávarp Fjallkonunnar. Karlakór Reykjavíkur og Lúðrasvcit Reykjavikur syngja og leika ættjarðarlög. Stjórnandi: Oddur Björns- son. Kynnir: Helgi Péturs- son. b. 11.15 Guðsþjónusta i Dóm- kirkjunni. Biskupinn yfir Is- landi. herra Sigurbjörn Ein- arsson, predikar. Organleik- ari: Marteinn H. Fiiðriks- son. Svala Nielsen og Dóm- kórinn syngja. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. SÍÐPEGIÐ 13.30 Lif og saga. Þættir um innlenda og erlenda merkismenn og samtíð þeirra. 4. þáttur: Árni Oddsson. Höfundur: Agnar Þórðarson. Stjórnandi upp- töku: Klemenz Jónsson. Flytjendur: Róbert Arn- finnsson. Valur Gíslason, Rúrik Haraldsson, Sigurður Karlsson, Gisli Alfreðsson, Hjörtur Pálsson, Steindór Hjörlcifsson og Sveinn Agn- arsson. 15.00 Miðdegistónleikar. „ís- lands þúsund ár“, kantata fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit eftir Björgvin Guðmundsson. Flytjendur: Ólöf K. Ilarðardóttir, Sól- veig Björling, Magnús Jóns- son, Kristinn Hallsson. Söng- sveitin Filharmonfa og Sin- fóníuhljómsveit Islands; Stjórnandi: Páll P. Pálsson. — Jón Þórarinsson, tón- skáld, flytur formálsorð. 17. júní 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.20 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Þjtiðhátiðarávarp for- sætisráðherra, dr. Gunnars Thoroddsen. 20.40 Þjóðlff. I þættinum verður þess minnst, að 75 ár eru liðin, siðan fyrsta kvikmyndahúsið tók tii starfa hér á landi, og sýnd- ar nokkrar stuttar myndir frá þeim tíma. Einnig kem- 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 í tilcfni dagsins. Gylfi Gislason myndlistarmaður tekur saman þátt um 17. júni. 17.00 Drengjakórinn f Regens- burg syngur ýmis þjóðlög með hljómsveit; Theobald Schrems stj. 17.20 Barnatimi. Stjórnandinn, Guðrún Birna Ilannesdóttir, talar um jónsmessuna og segir frá náttúrusteinum. Gunnar Valdimarsson les kafla úr „sjálfstæðu fóiki“ eftir Halldór Laxness, og Ari Eldon les frásögn eftir Björn Blöndal. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIO _____________________ 19.35 A vettvangi. 20.00 Kammertónleikar. Oktett i Es-dúr op. 20 eftir Felix Mendelssohn. Félagar f Sinfóníuhljómsveit Berlinar leika. 20.30 Þættir úr lífi Jóns Sig- urðssonar. Dagskrá i umsjá ur Þingvallasvæðið mjög við sögu, og er m.a. mynd- uð þjóðsagan um Jóru i Jórukleif. Rætt verður við dr. Sigurð Þórarinsson jarðfræðing um jarðsögu Þingvalla og fleira. Loks kemur stór jasshljómsveit i sjónvarpssai. Umsjónar- maður Sigrún Stefánsdótt- ir. Stjórn upptöku Valdi- mar Leifsson. 21.45 Rod Stewart. Poppþátt- ur, gerður á tónleikum í IjOS Angeles. 22.50 Dagskrárlok. Einars Laxness. (Áður útv. i des. 1979.) 21.30 „Svipmvndir fyrir píanó“ eftir Pál lsólfsson. Jórunn Viðar leikur. 22.00 Kórsöngur. Ilamrahlið- arkórinn syngur; Þorgerður Ingólfsdóttir stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Danslög. Svavar Gestsson velur til flutnings og kynnir hljómplötur islenskra dans- hljómsveita allt frá 1930 og fram á þennan dag. (23.45 Fréttir.) 01.00 Dagskrárlok. FIMÁ4TUDKGUR 18. júní MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Ba-n. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Gisli Friðgeirs- son talar. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: Ragnheiður Steindórsdóttir les fyrri hluta sögunnar „Músin Perez“ eftir P.L. Col- uma. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 íslensk tónlist: Tónverk eftir Gunnar Reyni Sveins- son Ólafur Vignir Alhertsson leikur Barokksvitu fyrir Pianó/Kammerjasskvintett- inn leikur „Á Valhúsahæð“. 11.00 Verslun og viðskipti. Um- sjón: Ingvi Hrafn Jónsson. MIÐVIKUDAGUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.