Morgunblaðið - 17.06.1981, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 17.06.1981, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ1981 27 Skattskrá Reykjanesum- dæmis 1980 lögð fram SKATTSKRÁ Reykjanesumdæmis var lögð fram á mánudaginn, 15. júní. í fréttatilkynningu frá skattstjóranum í Reykjanesumdæmi segir að hafa beri það í huga við samanburð áranna 1979 og 1980, að álagning 1980 sýni álagningu ársins eftir kærumeðferð og því sé hækkun á milli áranna meiri en samanburðartölur sýna. Hér á eftir fer yfirlit yfir hæstu gjaldendur og dreifingu heildargjalda. Allar tölur eru í gömlum krónum: íslenzkir aðalverktakar greiða rúmar 200 millj. gkr. í heildargjöld 1. íslenskir aðalverktakar, Keflavíkurflugvöllur Tekjuskattur Aðstöðugjald Samtals gjold gkr. 0,- 62.750.000.- 208.804.418.- 2. Varnarliðið, Keflavíkurflugvöllur 0,- 0.- 156.723.824,- 3. íslenska álfélagið, Straumsvík, Hafnarfjörður 0.- 0.- 124.945.149,- 4- Byggingavöruversl. Kópavogs, Nýbýlav. 8, Kóp. 50.178.198,- 52.641.000,- 124.235.375.- 5. Kópavogskaupstaður, Fannborg 2, Kóp. 0.- 0.- 104.355.434,- 6. Fiskanes hf., Hafnargata 17—19, Grindavík 52.234.225,- 14.351.000,- 88.961.840.- 7. Stálvík hf., Árnarvogur, Garðabær 11.934.644.- 15.938.000.- 84.886.315,- 8. Börkur hf., Hjallahraun 2, Hafnarfjörður 41.947.592,- 12.088.000.- 77.841.803.- 9. Álafoss hf., Mosfellshreppur 0.- 27.445.000.- 72.616.172,- 10. Keflavík hf., Duusgata 3, Keflavík 0,- 13.463.000,- 64.744.377,- 11. Miðnes hf., Tjarnargata 3, Miðneshreppur 0,- 12.709.000.- 62.619.656,- 12. íslenskur markaður, Keflavíkurflugvöllur 46.659.555.- 7.427.000.- 61.734.483.- 13. Festi hf., Marargata 3, Grindavík 45.955.000.- 825.000,- 57.269.207,- 14. ísstöðin hf., Gerðahreppur 32.825.000,- 3.415.000.- 55.336.734,- 15. Þróttur hf., Grindavík 45.955.000.- 1.650.000.- 55.276.206,- Guðbergur Ingólfsson skatta- kóngur Reykjanesumdæmis 1. Guðbergur Ingólfsson, Garðbraut 83, Gerðahr. 2. Benedikt Sigurðsson, Miðgarður 4, Keflavík 3. Hreggviður Hermannsson, Smáratún 19, Keflavík 4 Páll Hreinn Pálsson, Mánagerði 3, Grindavík 5. Ólafur Björgúlfsson, Tjarnarstíg 10, Seltjarnarnes 6. Werner Ivan Rasmusson, Birkigrund 53, Kópavogur 7. Þormar Guðjónsson, Tunguvegur 6, Njarðvíkur 8. Kjartan Gunnarsson, Nesbala 24, Seltjarnarnes 9. Hrafn Backmann, Blikanes 31, Garðabær 10. Hörður A. Guðmundsson, Hringbraut 46, Hafnarf. 11. Sverrir Magnússon, Stekkjarfjöt 25, Garðabær 12. Arnbjörn Olafsson, Sólvallagata 18, Keflavík 13. Hafþór Svavarsson, Tjarnargata 4, Njarðvíkur 14. Kristján Sigurðsson, Sólvallagata 8, Keflavík 15. Guðmundur Axelsson, Hlégerði 35, Kópavogur Tekjuskattur íltsvar AðstöðuKjaid önnur Kjðld Samtals Kkr. 23.376.450,- 6.015.000,- 4.875.000,- 4.267.881.- 38.534.331.- 22.065.497,- 5.915.000,- 3.441.000,- 3.975.851.- 35.397.348.- 23.376.450,- 6.004.000,- 0,- 1.983.990.- 31.364.440.- 14.721.065,- 4.115.000,- 2.663.000,- 3.346.83<j.- 24.845.901,- 16.485.247,- 5.137.000,- 0,- 2.944.267,- 24.566.514,- 14.699.341,- 4.206.000,- 0,- 3.958.554,- 22.863.895- 14.790.332,- 4.195.000,- 1.087.000,- 2.712.306.- 22.784.638.- 13.830.686,- 3.613.000,- 0,- 5.249.948,- 22.693.634,- 13.636.903.- 3.516.000,- 0,- 5.304.486.- 22.457.389,- 14.170.047,- 4.102.000,- 0,- 3.442.787,- 21.714.834,- 13.018.353,- 3.412.000,- 388.000,- 3.639.069,- 20.457.422.- 12.733.914.- 3.954.000,- 91.000,- 2.341.809,- 19.120.723.- 6.963.950,- 2.079.000,- 8.125.000.- 1.700.200,- 18.868.150.- 13.525.722,- 4.146.000,- 14.000,- 979.134,- 18.664.856.- 10.253.100.- 3.028.000.- 0.- 3.365.714,- 16.646.814,- 14 sæmdir Fálkaorðu FORSETI íslands hefur í dag ssemt efitrtalda menn heiðurs- merki hinnar íslensku fáikaorðu: Berg G. Gíslason, framkvæmda- stjóra, riddarakrossi, fyrir störf að flugmálum. Guðjón Guðmundsson, rekstrar- stjóra Rafmagnsveitna rikisins, 17. juni í Borgarnesi Borgarnesi. 16. júná. Hátíðarhöldin 17. júni verða að venju í Skalla- Grimsgarði. Ilátiðarhöidin hefjast kl. 10.00 á iþróttavell- inum með 17. júni-hlaupi. Kl. 13.30 verður guðsþjónusta í Borgarneskirkju. Frá Borgar- neskirkju verður gengið i Skalla-Grimsgarð undir for- ystu skáta. Þá verður sam- koman i Skalla-Grimsgarði sett af Eyjólfi Torfa Geirs- syni, formanni undirhúnings- nefndar. Siðan verður hátið- arræða flutt af Vigdisi Páls- dóttur, og hátíðarljoð flytur María Eria Geirsdóttir. Börn úr leikskólanum syngja. Síðan verða leikþættir í umsjón skáta. Þá verður verðlaunaafhending fyrir 17. júní-hlaup. Skólalúðrasveit frá Langesund í Noregi leikur. Á meðan á hátíðarhöldunum stendur og á eftir verður kven- félag Borgarness með kaffi- sölu. Að kvöldi 17. júní verður síðan dansleikur í samkomu- húsinu þar sem hljómsveitin Chaplin leikur. Fréttaritari riddarakrossi, fyrir störf í þágu raforkumála. Guðmund Daníelsson, rithöf- und, riddarakrossi, fyrir bók- menntastörf. Guðrúnu Á. Símonar, söngkonu, riddarakrossi, fyrir störf að tón- listarmálum. Halldór Sigfússon, fv. skatt- stjóra, riddarakrossi, fyrir emb- ættisstörf. Frú Helgu Björnsdóttur, riddarakrossi, fyrir störf að líkn- ar- og félagsmálum. Hjálmar R. Bárðarson, siglinga- málastjóra, stórriddarakrossi, fyrir embættisstörf. Hjört E. Þórarinsson, bónda, Tjörn í Svarfaðardal, riddara- krossi, fyir störf að félagsmálum. FREfTASENDINGAR með morsi til sjómanna á hafi úti, sem legið haía niðri siðan i vetur. verða nú teknar upp að nýju. að því er Steingrimur Hermanns- son, sjávarútvegsráðherra, skýrði frá i ávarpi á sjómanna- daginn. FYRIR dyrum standa breytingar á uppskipunartækjum hjá álverinu i Straumsvik. Breytingin er í því fólgin að aettur verður upp búnaður, sem aogar súrál upp úr lestum súrálsskipanna og skilar þeim í súrálstanka. Með nýja búnaðin- Séra Jón Auðuns, fv. dómpróf- ast, stórriddarakrossi, fyrir emb- ættisstörf. Kristján J. Gunnarsson, fræðslustjóra í Reykjavík, riddarakrossi, fyrir störf að fræðslumálum. Laufeyju Tryggvadóttur, for- mann Náttúrulækningafélags Ak- ureyrar, riddarakrossi, fyrir störf að félagsmálum. Pétur Sæmundsen, bankastjóra, riddarakrossi, fyrir störf að iðnað- armálum. Snorra Jónsson, fv. forseta Al- þýðusambands íslands, riddara- krossi, fyrir störf að félagsmálum. Þór Magnússon, þjóðminjavörð, riddarakrossi, fyrir embættis- störf. Reynt hefur verið að fullnægja þörfinni fyrir fréttasendingar á haf út með stuttbylgjusendingum útvarpsins um tíma, en fjárskort- ur mun hafa ráðið þar mestu um að nú hefur fengist aukafjárveit- ing til að koma morsfréttasend- ingunum á að nýju. um hverfur hið hvimleiða rok á súráli, sem hefur verið samfara gamla búnað- inum. í síðustu viku lauk losun á 33.500 tonnum af súráli. Næsta súrálsskip er væntanlegt í október nk. og þá verður nýi búnaðurinn tilbúinn. Mors-fréttasend- ingar hafnar að nýju Straumsvik: Uppskipunartækjum breytt Tekjuskattur félaga lækk- aði um 33% frá fyrra ári Samanburður nokkurra gjalda milli álagningaráranna 1 og 1980. 1980 1979 Ha*kkun/Lækkun Einstaklingar: Mfllj. kr. Mlilj. kr. 1.1. ári ca. Tekjuskattur 14.637.9 9.038.8 H 61,94% Eignarskattur 856.5 526.7 H 62,61% Sj úkratryggingagj ald 1.840.5 1.186.0 H 55,18% Útsvör 12.260.3 7.531.6 H 62,78% Aðstöðugjöld Félög: 272.8 174.0 H 56,78% Tekjuskattur 1.175.7 1.765.0 L 33,39% Eignarskattur 630.8 397.0 H 58,89% Aðstöðugjöld 1.171.8 712.0 H 64,58% Álagning á lögaðila Skatttcgund llpphecð Fjöldi Tekjuskattur 14.637.962.014 18.465 Eignaskattur 856.551.605 7.506 Sj úkratryggingargj ald 1.840.597.755 28.257 Iðnlánasjóðsgjald 58.069.400 709 Sly satryggi ngagj ald 68.285.652 3.130 Lífeyr i stry ggi ngargj ald 187.742.545 1.181 Atvinnuleysistryggingargjald 40.732.891 1.082 Launaskattur 364.045.867 2.094 Slysatryggingagjald v/heimilis 4.982.750 1.049 Kirkjugjald 244.176.000 30.522 Sérstakur skattur af verslunarhúsn. 82.672.100 134 Útsvar 12.260.310.355 28.145 Aðstöðugjald 272.843.600 2.026 Ki rkj ugarðsgj ald 220.723.358 28.030 Samtals 31.139.695.892 152.330 Persónuafsl. til gr. útsvars 748.371.310 8.925 Persónuafsl. til gr. sjúkratryggingagj. 201.517.017 9.829 Barnabætur 3.518.170.890 16.441 Fjöldi nafnnúmera skrá 32.718 Alagning á börn SkattteKund Upphæð Fjftldi Tekjuskattur 58.014.859 1.513 Eignaskattur Sj úkratryggingargj ald 11.180.000 1.110 Iðnlánasjóðsgjald Sly satryggi ngargj ald Lífeyristryggingargj ald Atvinnuleysistryggingargjald Launaskattur Slysatryggingargjald v/heimilis Kirkjugjald Sérstakur skattur af verslunarhúsn. Útsvar 20.211.000 923 Aðstöðugjald K i rkj ugarðsgj ald 337.527 916 Samtals 89.743.386 4.462 Persónuafsl. til gr. útsvars Persónuafsl. til gr. sjúkratryggingargj. Barnabætur 75.000 1 Fjöldi nafnnúmera skrá 1.514 Álagning á menn SkatttcKund llpphæð Fjftldi Tekjuskattur 1.175.747.639 452 Eignaskattur 630.799.772 701 Sj úkratryggingargj ald 2.102.600 99 Iðnlánasjóðsgjald 241.043.800 302 Slysatryggingargj ald 188.017.128 812 Líf eyristryggingargj ald 1.076.559.342 814 Atvinnuleysistryggingargjald 173.153.700 748 Launaskattur 616.599.398 624 Slysatryggingargjald v/heimilis Kirkjugjald Sérstakur skattur af verslunarhúsn. 88.358.000 77 Útsvar 15.534.752 119 Aðstöðugjald 1.171.801.200 997 Kirkj ugarðsgj ald 20.692.345 1.065 Samtals 5.400.409.676 6.810 Persónuafsl. til gr. útsvars 61.714 2 Persónuafsl. til gr. sjúkratryggingargj. 18.900 2 Barnabætur 249.785 6 Fjöldi nafnnúmera skrá 1.437 Meðaltal álagðra gjalda á ein- stakiinga eftir sveitarfé- lögum » Kópavogur Seltjarnarnes Garðabær Hafnarfjörður Bessastaðahreppur Mosfellshreppur Keflavík Grindavík Njarðvíkur Hafnahreppur Miðneshreppur Gerðahreppur Vatnsleysustrandarhreppur Kj alarneshreppur Kjósarhreppur AlOgð xjold: Meóaltal 900.969,- 1.057.541,- 1.140.822,- 896.248.- 916.967,- 895.346.- 1.002.801,- 1.070.524,- 963.977,- 783.011.- 901.082.- 977.115.- 723.893,- 944.091,- 514.008,-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.